Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 112
104
4. tafla. Fjöldi viðurkenndra stóðhesta og heildarfjöldi hryssna sem var haldið árið 1991 í Svíþjóð.
Hrossakyn Fjöldi viðurkenndra stóðhesta Fjöldi hryssna haldið Meðalfjöldi hryssna hjá hesti
Veðreiðabrokkarar 181 7.579 41,87
Veðreiðahestar 89 1.201 13,49
Danskir fullblóðshestar 168 6.478 38,56
Arabískir hestar 134 830 6,19
Connemara hestar 40 299 7,48
fslenskir hestar 40 546 13,65
New Forest hestar 75 723 9,64
Fjarðarhestar 68 790 11,62
Hjaltlandshestar 141 1.984 14,07
Velskir smáhestar 42 449 10,69
Velskir fjallahestar 16 138 8,63
Gotlandshestar 112 811 7,24
Norðurlandshestar 126 1.129 8,93
Norðurlandsbrokkarar 53 1.138 21,47
Ardenahestar 88 923 10.49
Alls 1.373 25.018 18,22
Stærð Svíþjóðar 449.964 km^, 0,44 hross/kmÁ
5 tafla. Hrossafjöldi helstu hrossakynja í Finnlandi árið 1990.
Hrossakyn Fjöldi hrossa
Veðreiðabrokkarar 17.000
Fullblóðshestar 6.100
Finnskir hestar 15.900
Smáhestar 6.000
Alls 45.000
Stærð Finnlands 338.145 km^, 0,133 hross/km^.
Stærð íslands 103.000 km^, 3,174 hross/kmÁ
Saga hrossarœktar á Norðurlöndum, ágrip
Hrossarækt í Danmörku á sér langa og merka sögu. Öll helstu hrossakyn Danmerkur eru
reiðhrossakyn þó svo að ræktun veðreiðabrokkara hafi aukist mjög á seinni tíð samhliða
auknum áhuga á veðreiðum. Þau hrossakyn sem helst mætti kalla þjóðleg dönsk hrossakyn eru
jóski dráttarhesturinn, Friðriksborgarhesturinn og Knabstruphesturinn. Danski fullblóðshestur-
inn var ræktaður upp með kynblöndun samhliða markvissu úrvali og er hann prýðisgóður
reiðhestur og keppnishestur í hestaíþróttum og er kynið afar vinsælt til þeirra nota. í Noregi
var hrossarækt ekki eins í hávegum höfð fyrr á tímum eins og í Danmörku. Dala-, Fjarða- og
Norðurlandshesturinn eru hin gömlu þjóðlegu hrossakyn í Noregi. Á seinni tímum var norski
fullblóðshesturinn ræktaður fram með kynbótum á sama hátt og Norðurlandsbrokkarinn sem er
mjög athyglisvert hrossakyn. Á seinni tímum hafa veðreiðahrossakyn einnig verið flutt til