Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 131
123
1. tafla. Aldur, þungi, vöxtur, fóðumotkun og fóðumýting á eða við lok undirbúningstímabils.
Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi
Kyn 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Kyn Þungi Fóður
Aldur, dagar
fsl. 123 119 122 121 121 121 121 3,508 0,48
Blend. 116 113 124 116 119 117 117 0,53
Meðaltal 119 116 123 119 120 119 119 0,97
Þungi, kg
fsl. 108 109 108 110 103 111 108 1,706 0,81
Blend. 108 105 110 107 110 105 107 0,79
Meðaltal 108 107 109 109 107 108 108 0,77
Vöxtur, g/dag
I'sl. 655 681 657 679 625 689 664 20,68 0,68
Blend. 660 664 631 660 666 629 652 0,74
Meöaltal 657 672 644 669 645 659 658 0,80
Hey, kg þe. alls
ísl. 141 135 140 143 134 139 139 7,187 0,51
Blend. 130 122 143 129 135 131 132 0,60
Meðaltal 135 129 142 136 134 135 135 0,99
Kjamfóður, kg þe. alls
fsl. 58 56 58 59 55 58 57 2,765 0,51
Blend. 54 51 59 54 56 54 56 0,60
Meðaltal 56 53 58 56 56 56 56 0,99
Mjólk, kg alls
fsl. 234 235 231 229 239 232 233 2,420 0,65
Blend. 236 235 234 238 237 230 235 0,76
Meðaltal 235 235 232 233 238 231 234 0,26
Heildarfóður, kg þe. alls
fsl. 229 222 228 232 220 227 226 9,967 0,52
Blend. 215 203 233 213 222 216 217 0,61
Meðaltal 222 213 231 223 221 221 222 0,99
Fóðurorka, FE alls
ísl. 220 214 219 222 214 219 218 8,207 0,53
Blend. 209 200 223 208 215 209 211 0,62
Meðaltal 215 207 221 215 214 214 214 0,99
Fóðumýting, FE/kg vöxt
ísl. 2,8 2,7 2.8 2,7 2,8 2,6 2,7 0,118 0,82
Blend. 2,8 2,7 2,8 2,7 2,8 2,9 2,8 0,91
Meðallal 2,8 2,7 2,8 2,7 2,8 2.8 2,8 0,89
Fóðrunartími
Áður en byijað verður að skoða tölur varðandi át þá er rétt að athuga aldur gripa við slátrun
því mislangur fóðrunartími milli gripa er hugsanleg skýring á mun á- áti milli hópanna. Aldur
gripa við slátrun segir í þessu tilviki einungis til um í hversu marga daga var nauðsynlegt að
fóðra gripina til að þeir næðu fyrirfram ákveðinni þyngd á fæti og má því eins tala um fjölda
fóðurdaga. Niðurstöður þar að lútandi má sjá f 3. töflu en þar kemur fram að raunhæfur munur
er á fjölda fóðurdaga á milli kynja, þungaflokka og fóðurflokka.