Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 133
125
3. tafla. Fjöldi fóðurdaga (aldur) og heildarfóðumotkun nautanna allt tímabilið.
Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi
Kyn 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Kyn Þungi Fóður
Fóður, dagar
ísl. 418 485 540 502 488 452 481 6,29 0,001
Blend. 403 443 495 481 434 426 448 0,000
Meðaltal 410 464 518 492 461 439 464 0,000
Fóður, mánuðir
ísl. 13,7 15,9 17,7 16,5 16,0 14,8 15,8 0,206 0,001
Blend. 13,2 14,5 16,1 15,8 14,2 14,0 14,7 0,000
Meðaltal 13,5 15,2 17,0 16,1 15,1 14,4 15,2 0,000
Hey, kg þe. alls
ísl. 1526 1962 2269 2272 1897 1588 1919 29,60 0,000
Blend. 1423 1717 2083 2040 1717 1466 1741 0,000
Meðaltal 1474 1840 2176 2156 1807 1527 1830 0,000
Kjamfóður, kg þe. alls
ísl. 276 345 387 74 346 588 336 9,48 0,03
Blend. 260 295 357 70 310 532 304 0,000
Meðaltal 268 320 372 72 328 560 320 0,000
Heildarfóður, kg þe. alls
ísl. 1832 2338 2686 2377 2274 2206 2286 36,82 0,000
Blend. 1713 2042 2468 2138 2058 2028 2075 0,000
Meðaltal 1773 2190 2577 2257 2166 2117 2180 0,10
Hey, FE alls
ísl. 1050 1387 1634 1626 1344 1102 1357 21,63 0,000
Blend. 977 1194 1465 1431 1190 1016 1212 0,000
Meðaltal 1014 1291 1550 1528 1267 1059 1285 0,000
Kjamfóður, FE alls
fsl. 306 383 430 83 384 653 373 10,52 0,03
Blend. 289 327 397 78 344 590 337 0,000
Meðaltal 297 355 413 80 364 621 355 0,000
Heildarfóður, FE alls
ísl. 1413 1827 2120 1763 1786 1811 1787 29,13 0,000
Blend. 1322 1578 1919 1568 1591 1661 1607 0,000
Meðaltal 1368 1702 2020 1665 1688 1736 1697 0,38
Munur milli kynjanna á áti hverfur einnig ef litið er á daglegt át í stað heildaráts (5. tafla)
og á það jafnt við hvort sem litið er á átið sem magn (kg/dag), orku (FE/dag) eða hlutfall af
lifandi þunga. Sama á einnig við hvort sem litið er yfir allt tímabilið eða eingöngu á
tilraunatímabilið (6. tafla). Rétt er að benda á að hægt er að reikna meðaltöl fyrir daglegt át á
tímabilum (og reyndar fleiri þætti) á tvo vegu. Annars vegar er hægt að finna meðaltal tveggja
vikna vigtartímabila og eru slík meðaltöl merkt með * í töflum. Hin's vegar má nota heildarát
yfir allt tímabilið og deila í það með fjölda fóðurdaga. Á þessa tvo vegu fást ekki nákvæmlega
sömu tölur en yfirleitt mjög sambærilegar.
Enginn munur var á milli kynja á hlutfalli kjamfóðurs af heildarfóðri en það var að
meðaltali 14,9 og 16,4% eftir því á hvom veginn það er reiknað.