Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 134
126
4. tafla. Heildarfóöumotkun nauta yfir allt tímabilið leiðrétt að jöfnum fjölda fóðurdaga.
Kyn Sláturþungi 350 400 450 Fóðurflokkur 0 15 30 Meðal- tal Staðal- skekkja Kyn P-gildi Þungi Fóður
Hey, kg þe. alls
fsl. 1679 1884 2000 2134 1807 1623 1855 20,71 0,12
Blend. 1625 1784 1965 1971 1813 1591 1791 0,004
Meðaltal 1652 1834 1983 2052 1810 1607 1823 0,000
Kjamfóður, kg þe. alls
ísl. 323 321 305 32 318 599 316 6,948 0,82
Blend. 322 315 321 49 339 570 319 0,95
Meðaltal 323 318 313 41 329 584 318 0,000
Heildarfóður, kg þe. alls
ísl. 2033 2236 2334 2196 2156 2252 2201 24,14 0,19
Blend. 1979 2129 2314 2047 2184 2190 2140 0,02
Meðaltal 2006 2183 2324 2121 2170 2221 2171 0,29
Hey, FE alls
fsl. 1167 1328 1430 1520 1276 1129 1308 14,37 0,04
Blend. 1131 1245 1375 1379 1263 1110 1250 0,002
Meðaltal 1149 1287 1402 1449 1269 1119 1279 0,000
Kjamfóður, FE alls
ísl. 359 357 338 36 353 665 351 7,71 0,82
Blend. 357 349 357 55 377 632 355 0,95
Meðaltal 358 353 347 45 365 648 353 0,000
Heilarfóður, FE alls
ísl. 1583 1740 1822 1611 1686 1849 1715 18,27 0,12
Blend. 1547 1651 1781 1484 1697 1798 1660 0,02
Meðaltal 1565 1696 1802 1547 1691 1824 1687 0,000
Áhrif þungaflokks á át
Heildarfóðumotkun eykst með hækkandi sláturþunga eins búst má við þar sem fóðrunar-
tímabilið er 1,7 og 3,5 mán. lengra í þungaflokkum 400 og 450 kg heldur en í 350 kg. Þetta á
við um hey, kjamfóður og heildarfóður (kg og FE) og sést hvort sem litið er á allt tímabilið eða
bara á tilraunatímabilið.
Daglegt át nautanna á kg og FE eykst með hækkandi sláturþunga og á það við um allar
fóðurtegundir. Hins vegar minnkar bæði hey og heildarát á tilraunatímabilinu með auknum
þunga ef litið er á át sem hlutfall af þunga gripsins (6. tafla)
Áhriffóðurflokks á át
Eins og komið hefur fram var kjamfóðurgjöf hjá hveijum grip aðlöguð að þeim kjamfóður-
flokk sem hann var í á fyrstu þremur vigtartímabilum (6 vikum, aðlögunartími) tilraunatímans.
Kálfar í fóðurflokk 0 fóm þá úr 850 g/dag niður í enga kjamfóðurgjöf, í fóðurflokk 15 breyttist
gjöfin úr 850 í 580 g/dag og í fóðurflokk 30 jókst gjöfin úr 850 g/dag í um 1220 g/dag. Innan
fóðurflokkanna var kjamfóðurgjöfmni síðan eftir þetta stjómað þannig að sem næst 0, 15 eða
30% af heildaráti væri kjamfóður.
J