Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 137
129
Eftir því sem kjamfóðurgjöfin eykst þá minnkar heyátið eins og við var að búast, en ekki
er raunhæfur munur miHi fóðurflokka á heildarfóðurmagni, hvort sem litið er á kg fóðurs eða
FE. Hægt að sjá hvaða áhrif kjamfóðurgjöfin hefur haft á hey og heildarát með því að bera
saman átið milli fóðurflokkanna eftir að aðlögunartímanum er lokið. Þá þarf þó einnig að taka
tilHt til lengdar fóðrunartímans því þó að daglegt heyát minnki með vaxandi kjamfóðurgjöf
(5,4; 4,9 og 4,3 kg þe./dag) þá em það ekki bara áhrif kjamfóðursins sem spila þar inn í, því
einnig er um að ræða aldursáhrif þar sem gripir sem ekki fengu kjamfóður þuftu mun lengri
fóðmnartíma heldur en hinir.
Áhrif aldurs og þunga á át
Erfitt er að greina á milli aldursáhrifa og áhrifa af þunga eða stærð gripa. M.t.t. leiðbeininga er
gott að hafa einfaldar líkingar sem spá fyrir um væntanlegt át við ákveðinn aldur eða þunga. I
engu tilfelli vom raunhæf samspOsáhrif milli kynja og fallþungaflokks og ekki munur mUli
kynja í daglegu áti og því má slá þessum gögnum saman þegar skoðað er hvemig daglegt át
breytist með aldri og þunga. í 7. töflu er sýnt væntanlegt daglegt át (kg þe.) skv. þeim líking-
um sem fundust út ffá þessum gögnum varðandi samband aldurs eða þunga og áts hjá nautum.
7. tafla. Áætlað daglegi át á kg þe. út frá aldri (4-18 mán.) eða þunga (110-460 kg).
Aldur mán. (X) Át kg þe./dag reiknað út frá aldri (mán.) Allir Allir Fóður- Fóður- Fóður- kálfar kálfar flokkur flokkur flokkur 0 15 30 Þungi skv. aldri (X) Át kg þe./dag reiknað út frá þunga (kg) Allir Fóður- Fóður- Fóður- i kálfar flokkur flokkur flokkur 0 15 30
4 3,84 3,27 3,35 3,86 4,19 117 3,79 3,46 3,75 4,20
5 4,14 3,81 3,67 4,16 4,50 142 4,10 3,80 4,07 4,47
6 4,45 4,30 3,99 4,47 4,80 166 4,41 4,14 4,39 4,74
7 4,75 4,76 4,32 4,77 5,11 190 4,72 4,48 4,72 5,01
8 5,05 5,18 4,64 5,07 5,42 215 5,03 4,81 5,04 5,29
9 5,36 5,56 4,96 5,38 5,73 239 5,35 5,15 5,36 5,56
10 5,66 5,90 5,28 5,68 6,04 263 5,66 5,49 5,68 5,83
11 5,96 6,21 5,60 5,98 6,35 288 5,97 5,82 6,00 6,10
12 6.27 6,47 5,92 6,28 6,65 312 6,28 6,16 6,32 6,37
13 6,57 6,69 6,24 6,59 6,96 337 6,59 6,50 6,65 6,64
14 6,87 6,88 6,56 6,89 7,27 361 6,90 6,84 6,97 6,92
15 7,17 7,02 6,89 7,19 7,58 385 7,22 7,17 7,29 7,19
16 7,48 7,13 7,21 7,50 7,89 410 7,53 7,51 7,61 7,46
17 7,78 7,20 7,53 7,80 8,20 434 7,84 7,85 7,93 7,73
18 8,08 7,23 7,85 8,10 8,50 458 8,15 8,18 8,26 8,00
Fasti 2,63 0,74 2,07 2,65 2,95 19,90 2,29 1,84 2,20 2,89
Stuðull við X Stuðull við X2 0,303 0,712 -0,020 0,321 0,303 0,308 24,36 0,013 0,014 0,013 0,011
R í öðru veldi 0,69 0,73 0,83 0,72 0,66 0,94 0,78 0,83 0,85 0,69
VAXTARHRAÐI, FALLÞUNGI OG KJÖTHLUTFALL
Ekki var munur á milli kynjanna á þunga á fæti við slátmn (404 og 405 kg) en meðal-
vaxtarhraði íslensku nautanna var 6-8% minni heldur en blendinganna (787 vs. 834 g/dag).