Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 138
130
Þeir þurftu því lengri fóðrunartíma til að ná fyrirfram ákveðinni þyngd og voru því eldri við
slátrun (8. tafla). Aukinn kjamfóðurgjöf jók vaxtarhraða mjög greinilega hjá báðum kynjunum
en ekki var raunhæfur munur á vaxtarhraða milli þungaflokkanna, þótt tölulega fari hann
vaxandi hjá blendingunum við hækkandi sláturþunga. Hjá íslensku kálfunum aftur á móti er
þessi tilhneiging ekki fyrir hendi. Blendingamir virðast því bæði hafa meiri vaxtargetu og halda
henni betur við meiri þunga heldur en íslensku kálfamir gera.
8. tafla. Aldur viö slátrun, þungi, vöxtur, fallþungi og kjöthlutfall nauta.
Siáturþungi Fóðurfiokkur Meðal- Staðal- P-gildi
Kyn 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Kyn Þungi Fóður
Aldur, mán.
fsl. 13,7 15,9 17,7 16,5 16,0 14,8 15,8 0,206 0,001
Blend. 13,2 14,5 16,1 15,8 14,2 14,0 14,7 0,000
Meðaltal 13,5 15,2 17,0 16,1 15,1 14,4 15,2 0,000
Þungi, kg
fsl. 355 404 457 408 403 405 405 1,001 0,32
Blend. 357 401 454 405 402 405 404 0,000
Meðaltal 356 402 456 406 402 405 405 0,07
Vöxtur, g/dag, allt tímabilið
ísl. 785 777 799 758 769 835 787 11.02 0,007
Blend. 809 839 855 773 854 876 834 0,32
Meðaltal 797 808 827 765 811 855 811 0,001
Vöxtur, g/dag, tilr.tímabiliö
fsl. 848 809 844 782 821 897 834 18,3 0,015
Blend. 878 905 929 810 928 975 904 0,65
Meðaltai 863 857 887 796 875 936 869 0,001
Fallþungi, kg
ísl. 169 194 222 192 192 202 195 1,536 0,005
Blend. 174 199 234 199 202 206 202 0,000
Meðaltal 172 197 228 196 197 204 199 0,011
Kjöthlutfall, %
ísl. 47,7 48,1 48,6 47,0 47,8 49,7 48,2 0,347 0,002
Blend. 48,7 49,6 51,5 49,1 50,0 50,7 49,9 0,02
Mcðaltal 48,2 48,9 50,1 48,1 48,9 50,2 49,1 0,007
Þegar þessar tölur um vaxtarhraða eru skoðaðar og heimfærðar upp á aðstæður hjá
hinum almenna bónda er rétt að hafa í huga að í þessari tilraun fá nautin trúlega betra hey
heldur en geldneytí fá almennt. Einnig eru nautín bundin á bása en búast má við meiri vexti hjá
nautum við slíkar aðstæður heldur en ef þau em fóðmð saman í stíum.
Kjöthlutfallið er raunhæft hærra hjá blendingunum en íslensku kálfúnum (49,9 vs.
48,2%) og hækkar með auknum sláturþunga og sterkara fóðri hjá báðum kynjum eins og búast
mátti við. Fallþunginn er því meiri hjá blendingunum (202 vs. 195 kg) og eykst einnig með
kjamfóðurgjöf (196, 197 og 204 kg) (8. tafla).