Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 156
148
4. tafla. Áhrif grastegunda á magn og efnainnihald mjðlkur.
Tún- Blandaðar Vallar- Meðal- Staðal-
vingull grasteg. foxgras P-gildi tal skekkja
Magn
Mjólk, kg/dag 14,5 14,5 16,1 0,00 *** 15,0 0,21
Mælimjólk, kg/d 14,1 14,1 15,6 0,00 *** 14,6 0,19
Fita, g/dag 550 550 611 0,00 *** 570 7,87
Prótein, g/dag 478 489 544 0,00 *** 504 6,84
Efnainnihald
Fita, % 3,80 3,81 3,87 0,42 3,83 0,04
Prótein, % 3,31 3,38 3,42 0,00 *** 3,37 0,01
Hlutfallslegt magn
Mjólk, kg /dag 90 90 100 0,00 *** 94 1,30
Mælimjóik, kg/dag 90 90 100 0,00 *** 93 1,19
Fita, g/dag 90 90 100 0,00 *** 93 1,29
Prótein, g/dag 88 90 100 0,00 *** 93 1,26
Jafnframt er greinilegt að nánast enginn munur var á milli túnvinguls og grastegunda-
blöndunnar m.t.t. ffamleiðslu en allur munur milli meðaltalna skýrist af vallarfoxgrasinu. Hlut-
fallslega skiluðu kýmar um 10% meiri afurðum á vallarfoxgrasinu en hinu heyinu og er þetta
minni munur heldur en kemur ífam í átinu. Skýringar á þessu geta verið nokkrar. í fyrsta lagi
getur þama verið um ofmat að ræða á vallarfoxgrasinu og vanmat á hinum tegundunum þar
sem vitað er að við aukið gróffóðurát þá eykst flæðihraði fóðursins í gegnum meltingarveginn
og meltanleiki fóðursins minnkar og þar með sú orka sem gripurinn nær að nýta úr fóðrinu. í
öðru lagi er rétt að hafa í huga að tilraunaskeiðin eru stutt en það getur tekið gripinn ákveðinn
tíma að ná jafnvægi á nýju fóðri áður en afurðir í mjólk skila sér að fullu.
í 5. töflu er reynt að meta nýtingu á fóðrinu. Fyrst er reiknað hve margar FE kýmar fá úr
fóðrinu út frá átinu og efnainnihaldi heysins. Því næst er reiknað út ffá þunga gripanna hve
margar FE þarf til viðhalds en mismunurinn á þessu tvennu eru framleiðslufóðureiningar
(fr.FE), þ.e.a.s. þær fóðureiningar sem gripurinn getur nýtt til framleiðslu hvort heldur er á
mjólk eða kjöti. Síðan er reiknað út ffá nytinni hversu margar FE voru notaðar til mjólkur-
myndunar og afgangurinn sem þá er eftir segir til um hvort gripurinn hefur getað bætt orku í
skrokkinn eða orðið að mjólka af sér hold.
5. tafla. Áhrif grastegunda á þunga gripa og fóðumýtingu.
Tún- vingull Blandaðar grasteg. Vallar- foxgras P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Þungi gripa, kg 408 413 417 0,00 *** 413 1,50
Efnaskiptaþungi, kg 90,7 91,5 92,2 0,00 *** 91,4 0,25
FE alls úr fóðri 8,6 10,5 12,6 0,00 *** 10,5 0,16
FE til viðhalds 3,5 3,6 3,6 0,00 *** 3,6 0,01
FE til mjólkurmyndunar 5,64 5,64 6,24 0,00 *** 5,84 0,19
EE til vaxtar (afgangur) -0,59 1,26 2,71 0,00 *** 1,13 0,18
Mælimjólk, kg/fr.FE 2,86 2,08 1,74 0,00 *** 2,23 0,09