Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 157
149
Eins og sést hafa kýmar orðið að taka orku af skrokknum þegar þær vom á
túnvinglinum til að skila þeirri nyt sem þær gerðu, en hafa átt um 2,7 FE/dag til vaxtar þegar
þær fengu vaUarfoxgarsið. Þessi munur getur þó hafa verið minni en þama reiknast vegna
áhrifa af átmagni á orkunýtingu eins og áður hefur verið nefnt. Raunhæfur munur er á þunga
kúnna eftir því hvaða heytegund þær fá og helst þungi þeirra alveg í hendur við átið eins og sjá
má í 5. töflu. Hins vegar er alltaf mjög erfitt í stuttum tilraunum sem þessum að meta hversu
mikið af þungabreytingum eru breytingar á vambarfylli og hversu mikið em raunvemlegar
breytingar á holdafari en enginn munur kom ffam á holdastigum kúnna milli grastegunda, enda
hvert tilraunatímabil aðeins þrjár vikur. í 5. töflu er sýnt hvað kýmar skiluðu mikiili mjólk fyrir
hverja framleiðslufóðureiningu sem þær fengu. Tekið skal fram að þama er ekki tekið tillit til
þungabreytinga hjá kúnum og því segja þessar tölur ekkert um raunvemlega orkunýtingu.
Áhrif aldurs á át
Ef skoðað er hvaða áhrif aldur (stærð) kúnna hefur á átið þá sést að fyrsta kálfs kvígur éta til
jafnaðar um 73% og kýr að öðmm kálfi um 91% af því heymagni sem eldri kýmar átu. Ef litið
er á þurrefnisát þá verða sambærilegar tölur um 80 og 90% og þessi munur er í öllum tilfellum
marktækur, en ef átið er skoðað sem prósent af þunga kúnna þá hverfur þessi munur.
6. tafla. Áhrif aldurs á át mjólkurkúa.
l.kálfs kvígur 2. kálfs kýr Eldri kýr P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Át, kg þe./dag
Hey 7,9 9,8 10,8 0,00 *** 9,5 0,20
Kjamfóður 2,59 2,05 2,53 0,00 *** 2,39 0,01
Alls 10,5 11,9 13,3 0,00 *** 11,9 0,20
Hlutfallslegt át á þe.
Hey 73 91 100 0,00 *** 88 1,83
Kjamfóður 102 81 100 0,00 *** 95 0,28
Alls 79 89 100 0,00 *** 89 1,48
Át, FE/dag
FE úr heyi 6,5 8,0 8,9 0,00 *** 7,8 0,16
FE úr kjamfóðri 2,9 2,3 2,9 0,00 2,7 0,01
FE alls 9,5 10,4 11,7 0,00 *** 10,5 0,16
Hlutfallslegt át á FE
FE úr heyi 74 91 100 0,00 *** 88 1,78
FE úr kjamfóðri 102 81 100 0,00 *** 95 0,28
FE alls 81 88 100 0,00 *** 90 1,34
Át af þe. sem % af lífþunga Hey 2,21 2,36 2,34 0,13 2,30 0,05
Kjamfóður 0,74 0,49 0,56 0,00 *** 0,60 0,01
Alls 2,95 2,85 2,89 0,44 2,90 0,05