Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 173

Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 173
165 Eins og sjá má af þessari stuttu sögu er það algert undirstöðuatriði að kröfumar séu skýrt skilgreindar til þess að eftirlit og leiðbeiningar nái árangri. Þetta sést enn betur á nokkrum myndum sem mig langar að fá að sýna ykkur núna. Myndir 1 -12: Sýnishom af mismunandi aðstöðu á ferðaþjónustubæjum. 2. KRÖFUR HL VEITINGA- OG GISTISTAÐA Öryggi gesta og hollustuvemd em að sjálfsögðu undirstöðuatriði í allri þjónustu við ferða- menn. í reglugerð Samgönguráðuneytisins um veitinga- og gististaði er skýrt kveðið á um að allir staðir sem auglýsa gistingu og veitingar þurfi að hafa fullgild rekstrarleyfi. Til þess að fá slíkt leyfi þarf að liggja fyrir vottorð heilbrigðisfulltrúa og branaeftirlits um að viðkomandi staður standist kröfur um öryggismál og hollustuhætti. Því miður er það samt svo að brota- löm er í eftirlitskerfum þessara aðila og samræming í vinnubrögðum ekki nægjanleg. Sem dæmi má nefna að einn staðurinn sem ég sýndi myndir frá rétt áðan, þar sem allur búnaður var ófullnægjandi, rúmin örmjóir bekkir og ein snyrting látin nægja fyrir 15 gesti, var með vottorð heilbrigðisfulltrúa. Síðastliðin ár hefur Félag Ferðaþjónustubænda verið í auknum mæli í samvinnu við Hollustuvemd ríkisins og átt fundi með forsvarsmönnum Hollustu- verndar og heilbrigðisfulltrúum. Trúum við því að með aukinni umræðu um þessi mál færist þau í betra horf. Kröfur þær sem Ferðaþjónsta bænda hefur skilgreint fyrir félaga í FFB era einnig byggðar á reglugerð Samgönguráðuneytisins um veitinga og gististaði, þar sem kveðið er á um búnað gististaða, rúmastærð og fleira. Að auki kynntum við okkur kröfur og upp- byggingu eftirlits í ýmsum Evrópulöndum, og ekki má gleyma því að á meðan á þessari vinnslu stóð vora haldnir fundir með ferðaþjónustubændum sjálfum og þeim gefið tækifæri til að koma með athugasemdir og tillögur. 3. GÆÐAMÁL OG MARKAÐURINN Önnur ástæða fyrir að kanna kröfur og gæðaeftirlit í öðram Evrópulöndum er sú að einmitt þaðan kemur stór hluti gesta ferðaþjónustubænda. Þetta fólk er með ákveðnar væntingar í huga þegar það kemur á ferðaþjónustubæ á íslandi, jafnt sem annars staðar. Ferðaþjónusta bænda er ekki auðveld söluvara fyrir ferðaskrifstofur, sérstaklega er- lendis. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir íslenska ferðaþjónustubændur og þeirra starfsmenn að gera það sem í þeirra valdi stendur til að gera hana aðgengilegri. Lykilatriði þar er flokkun og samræmt gæðaeftirlit. Markaðurinn er stór og kröfur viðskiptavina mismunandi. Sjálf- sagt er fyrir ferðaþjónustubændur að aðlaga sig að kröfum dagsins í dag og bjóða sem breið- asta þjónustu. Sem dæmi um slikt má nefna að margir efnaðir ferðamenn kjósa kyrrð sveitanna og persónuleg tengsl við gestgjafa þó svo þeir geri kröfu um gistingu með sér baðherbergi. íslendingar era einnig stór markhópur og kröfuharður. í takt við aukin ferðalög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.