Ráðunautafundur - 15.02.1994, Qupperneq 206
198
1. tafla. Uppskera, efnainnihald og upptekið efnamagn í tilraun nr. 02-567-81 á Korpu, meðaltal fimm
grastegunda og -stofna og þriggja sláttutíma.
% af efni
efni, kg/ha
Boriöá 1982 4.5. 25.5. 15.6.
Uppskera, hkg/ha
Meltanleiki^) 67,7 66,8 67,6
N 1,97 2,56 2,52
P 0,202 0,208 0,229
Ca 0,360 0,359 0,374
Mg 0,180 0,193 0,199
K 2,11 2,22 2,33
Na 0,048 0,050 0,048
Borið á 1983 4.5. 25.5. 15.6.
Uppskera, hkg/ha
Meltanleiki-) 65,6 66,1 68,4
N 1,68 1,90 2,29
P 0,233 0,245 0,250
Ca 0,326 0,334 0,329
Mg 0,187 0,200 0,201
K 2,04 2,13 2,21
Na 0,060 0,071 0,050
s 1) sm 4.5. 25.5. 15.6. s 1) sm
46,2 42,6 31,7 1,84
0,84 30,7 27,6 20,7 1,29
0,054 84,1 87,0 69,7 3,90
0,0093 9,0 8,7 6,9 0,46
0,0136 16,2 15,1 11,5 0,64
0,0080 7,8 7,8 6,1 0,35
0,085 95 93 73 4,7
0,0063 2,1 2,1 1,5 0,21
s 1) sm 4.5. 25.5. 15.6. s !) sm
47,8 47,0 32,8 1,57
1,32 31,0 30,6 22,0 1,04
0,100 77,0 83,9 66,7 3,16
0,0041 10,8 11,0 8,0 0,46
0,0073 15,1 15,0 10,5 0,64
0,0078 8,7 9,1 6,6 0,54
0,079 95 96 72 4,1
0,0066 2,7 3,3 1,8 0,36
1) Staðalskekkja mismunar tveggja meðaltala.
2) í magndálkunum eru hundruð kílóa meltanlegs þurrefnis á hektara.
010 hálíngresi, alls fimm tegundum og stofnum. Mælingar á steinefnum vantar af 14 reitum af
90 1982, en 4 1983, og var aðferð sennilegustu frávika (REML) beitt við útreikninga til að fá
mat á skekkju og sem best mat á meðaltölum. í 2. töflu eru niðurstöður fyrir vallarfoxgrasið
eitt úr þessari tilraun og einni tilraun að auki, þar sem vallarfoxgras var rögandi. Samkvæmt
áðumefndri skiptingu vora f hlý og köld var 1980 hlýtt, en hin köld. Allar niðurstöður eru
meðaltöl sláttutíma, í fyrrtöldu tilrauninni þriggja, en íjögurra í hinni, en í heildina hefur h'dð
borið á samspili áburðar- og sláttutíma, nema helst hjá efnum eins og fosfór og kah', sem eru
borin á f miklu magni og taka að falla hægar er líður á sumarið. Nokkuð vafasamt er þó að hafa
fyrsta sláttutímann með, þar sem hann var aðeins um hálfum mánuði á eftir síðasta áburðar-
tímanum í þessum tilraunum. Ahrifa áburðartíma á meltanleika hefur gætt í tvö ár af þremur,
og em niðurstöðumar frá 1980 meðal þeirra, sem birtar vom í ofangreindri heimild þess efnis.
í niðurstöðum ffá hlýja vorinu 1980 em mikil áhrif áburðartíma á uppskem. Styrkur N, P og K
er meiri eftir því sem uppskeran er minni, en upptakan er samt mest við 1. áburðartíma þegar
uppskeran var mest. Styrkur annarra efna er lítt breyttur (2. tafla). Hin sumrin munaði htlu á
uppskem eftir tvo fyrstu áburðartímana, en áhrif á efnainnihald em í sömu átt og 1980 en
minni (1. og 2. tafla). Nokkuð er til af efnagreiningum úr eldri áburðartímatilraunum, en það er
fremur ósamstætt, og ekki gafst tími til að taka það saman.