Ráðunautafundur - 15.02.1994, Side 207
199
2. tafla. Uppskera, efnainnihald og upptekið efnamagn í áburðartímatilraunum á vailarfoxgrastúni, fyrri
sláttur, meðaltal 3-4 sláttutíma.
% efnis
efni, kg/ha
02-515-80, Korpu 27.5.1) sm^) 27.5.* 1) sm^)
Borið á 1980 13.5. 27.5. 10.6. 13.5. 27.5. 10.6.
Uppskera, hkg/ha 62,9 47,5 35,1 34,5 1,67
Meltanleikp) 66,5 68,8 68,0 67,6 1,21 40,7 31,7 23,4 22,4 0,92
N 1,42 1,70 1,94 1,17 0,48 83 71 60 35 3,8
P 0,147 0,158 0,179 0,142 0,0028 8,8 6,9 5,8 4,6 0,38
Ca 0,244 0,246 0,263 0,222 0,0093 15,1 11,3 9,1 7,5 0,80
Mg 0,108 0,109 0,113 0,108 0,0081 6,7 4,9 4,3 3,7 0,56
K 1,69 1,74 1,88 1,43 0,048 99 76 71 46 6,4
Na 0,022 0,019 0,013 0,013 0,0050 1,3 0,8 0,5 0,4 0,31
02-567-81, mt. 1982 og 1983 sm^) sm^)
Borið á 4.5. 25.5. 15.6. 4.5. 25.5. 15.6.
Uppskera, hkg/ha 66,1 58,3 46,9 2,54
MeltanleikU) 70,4 69,2 69,8 1,75 42,3 39,3 32,1 1,82
N 1,59 1,83 2,10 0,092 90 97 86 5,9
P 0,205 0,210 0,210 0,0065 11,9 11,9 9,6 0,83
Ca 0,269 0,261 0,256 0,0132 15,9 15,1 11,7 1,50
Mg 0,145 0,156 0,165 0,093 8,6 9,2 7,6 1,15
K 2,07 2,13 2,13 0,068 119 119 96 6,5
Na 0,029 0,030 0,029 0,0068 1,9 1,9 1,6 0,58
1) Áburður 60 kg N/ha, en 120 kg N/ha á aðra liði.
2) og 3) sjá neðanmáls við 1. töflu.
GRASTEGUNDIR
I tilraunum þeim, sem teknar voru til uppgjörs, kom fram nokkur tegundamunur. Meðaltöl
prósentutalna eru í 3. töflu og heildarmagn í uppskeru í 4. töflu. Eingöngu eru sýnd meðaltöl
allra áburðar- og sláttutúna. Nokkuð er þó um samspil við þessa þætti í tílraun nr. 02-567-81.
Ákveðnast kemur það fram hjá Mg og uppskeru, og hjá K við sláttutíma fyrra árið, en hjá
meltanleika alls ekki og annars staðar má það teljast fremur lítið. Samanburður tegunda er að
því leytí óeðlilegur, einkum hvað varðar upptöku í 4. töflu, að hann nær aðeins til fyrri sláttar.
Endurvöxtur var sleginn eftir tvo fyrri sláttutímana fyrra árið, en aðeins þann fyrsta það seinna.
Endurvöxtur vallarfoxgrass er minni en annarra tegunda. í heildina virðist meiri uppskera og
lægra efnainnihald hjá vallarfoxgrasi borið saman við aðrar tegundir hafa fylgst að 1982,
þannig að upptekið magn varð svipað. Þrátt fyrir samspilsáhrif tegunda við sláttu- og
áburðartíma á uppskeru, komu þau ekki fram í efnaupptöku 1982. Hins vegar komu þau fram
kalda sumarið 1983, enda fremur við því að búast þegar miklu riiunar á uppskeru tegunda.
Tegundamunur getur komið ffarn með nokkuð öðrum hætti í blönduðum gróðri. Hlutföll milli
tegunda breytast er líður á sumarið og geta þannig haft áhrif á efnasamsetningu.