Ráðunautafundur - 15.02.1994, Blaðsíða 213
205
sumri var hætt við magníumskorti í búfé miðað við mælingar á magníum í þessarri tilraun. í
hinum grastegundunum þremur var nær undantekningarlaust nægilegt magníum.
Mat á magníum í grasi í tilraunum með áburðar- og sláttutíma á Korpu staðfestir að helst
er hætt við magníumskorti fyrir búfé í vallarfoxgrasi, en síður í öðrum grastegundum. Það er
þó misjafnt eftir árum, hvort magníumskortur kemur ffam í vallarfoxgrasi miðað við þarfir
búfjár og það er ekki alltaf einungis ffaman af sumri. Miðað við hollensku staðlana um örugga
beit (7. tafla) komst magrúum yfir skortsmörkin seint í júní 1966 og 1967 (Gunnar Ólafsson
1979), 1980 var það yfir mörkunum allt ffá 1. sláttutífna, 1983 var það tæpara, einkum eftir 3.
áburðartímann, en 1982 var það undir mörkum hjá vallarfoxgrasi allt sumarið, hjá hinum
grastegundunum einkum við 1. sláttutímann, sem var 30. júní.
HEIMILDIR
Áslaug Helgadóttir, Friðrik Pálmason & Hólmgeir Bjömsson (1977). Áhrif brennisteinsáburðar á heyfeng og
brennistein f grasi. íslenskar landbúnaðarrannsóknir, 9: 3-21.
Committee on Mineral Nutrition (1973). Tracing and treating mineral disorders in dairy cattle. Centre for
Agricultural Publishing and Documentation, Wageningen 1973.
Friðrik Pálmason (1972). Fosfór og kalíum í túngrösum og grasspretta. íslenskar landbúnaðarrannsóknir, 4:
15-31.
Friðrik Pálmason (1982). Rannsóknir á túngróðri á Suðurlandi 1972-76. Fjölrit RALA nr. 90.
Guðni Þorvaldsson (1992). The effects of temperature on digestibility of timothy (Phleum pratense L.), tested
in growth chamber. Grass and Forage Science, 47: 306-308.
Guöni Þorvaldsson & Hólmgeir Bjömsson (1990). The effects of weather on growth, cmde protein and digest-
ibility of some grass species in Iceland. Búvísindi, 4: 19-36.
Gunnar Ólafsson (1979). Efnainnihald og meltanleiki ýmissa túngrasa á mismunandi þroskastigi. Fjölrit
RALA nr. 42, 20 bls.
Gunnar Ólafsson, Sigurður Sigurðsson & Þorsteinn Þorsteinsson (1976): Ellefu bæja rannsóknin. Heilsufar og
fóðmn mjólkurkúa. Freyr, 72(6): 137-142.
Gunnar Sigurðsson, Helgi Sigvaldason, Hólmgeir Bjömsson, Ketill A. Hannesson, Páll Jensson & Sigfús
Ólafsson (1980). Reiknilíkan af mjólkurframleiðslu kúabúa. FjölritRALA nr. 56, 80 bls.
Hólmgeir Bjömsson (1985). Reiknilíkan af kúabúi. Freyr, 81: 710-715.
Hólmgeir Bjömsson & Áslaug Helgadóttir (1988). The effect of temperature variation on grass yield in
Iceland, and its implications for dairy farming. í: The Impact of Climatic Variations on Agriculture. Vol. 1
Assessments in Cool Temperature and Cold regions (M. L. Parry, T. R. Carter & N. T. Konijn ritstj.). Kluwer
Academic Publishers Group, Dordrecht: 445474.
Hólmgeir Bjömsson, Friðrik Pálmason & Jóhannes Sigvaldason (1975). Jord, gödsling och grásproduktion.
Nordisk Jordbmksforskning, 57: 169-174.
Hólmgeir Bjömsson & Jónatan Hermannsson (1983). Samanburður á meltanleika nokkurra túngrasa. Ráðu-
nautafundur 1983,145-160 bls.
Hólmgeir Bjömsson & Jónatan Hermannsson (1987). Áburðartími, skipting áburðar og sláttutími. Ráðunauta-
fundur 1987, bls. 77-91.