Ráðunautafundur - 15.02.1994, Qupperneq 215
207
Hér verður ekki farið á þá braut að skoða allt tiltækilegt efhi um endurvöxt, þ.e. þær til-
raunir sem tvíslegnar hafa verið heldur byggir umfjöllunin hér á að mestu á tilraunum sem
gerðar hafa verið á Hvanneyri hin síðustu ár auk einnar sem lauk 1982.
ENDURVÖXTUR MISMUNANDITEGUNDA
Árin 1991-1993 hafa verið uppskomar tilraunir á Hvanneyri þar sem grastegundir og stofnar
hafa fengið mismunandi meðferð. Tilraunanúmerin eru 802-90 til 810-90. Þær eru á sömu
spildu og kallast eftir henni Sólvangstilraunir. Meðal meðferðarþátta er sláttutími.
1. tafla. Uppskera tilrauna 802-90 til 810-90 á Hvanneyri, hkg þe./ha. Meðaltal 1991-1993.
Tilraun, legund, stofn 28.6-2.7 Sláttutími 1. sláttar 12.7-15.7 26.7-29.7
802- 90 Vallarfoxgras, Engmo
1. sláttur 46,6 63,2 88,5
2. sláttur 12,8 10,3 6,8
Samtals 59,2 73,9 95,3
803- 90 Vallarfoxgras, Korpa
1. sláttur 48,1 65,2 84,8
2. sláttur 15,3 11,5 7,5
Samtals 57,4 76,8 92,3
804- 90 Vallarsv.gras, Fylking
1. sláttur 40,6 53,6 68,5
2. siáttur 28,8 24,8 16,8
Samtals 69,5 77,5 85,3
805- 90 Vallarsv.gras, Lavang
1. sláttur 46,7 54,2 68,2
2. sláttur 24,0 20,3 13,8
Samtals 70,6 74,4 82,0
806- 90 Túnvingull, Leik
1. sláttur 52,9 61,4 75,8
2. sláttur 21,8 18,3 11,9
Samtals 74,4 79,7 87,7
807- 90 Túnvingull, Raud
1. sláttur 51,0 60,9 73,1
2. sláttur 24,4 19,2 11,0
Samtals 75,4 80,1 84,0
808- 90 Língresi, Leikvin
1. sláttur 42,1 51,7 68,3
2. sláttur 26,8 19,7 10,3
Samtals 68,9 71,5 78,5
809- 90 "Snarrót", Gunnarsh.
1. sláttur 38,9 49,5 61,8
2. sláttur 26,5 18,6 10,2
Samtals 65,4 68,2' 72,0
810- 90 Beringspuntur, Norcost
1. sláttur 42,9 56,0 76,5
2. sláltur 30,9 25,0 17,7
Samtals 73,8 80,9 94,3