Ráðunautafundur - 15.02.1994, Qupperneq 217
209
3. tafla. Próteinmagn 1. og 2. sláttar í Sólvangstilraunum. Uppskera 1991 og 1992.
Sláttutími 1 Sláttutími 2 Sláttutími 3
Tilraunaár 1. sláttur 2. sláttur Tilraun, tegund, stofn 1991 28.6 21.8 1992 29.6 17.8 1991 12.7 5.9 1992 13.7 31.8 1991 26.7 5.9 1992 27.7 22.9
802- 90 Vallarfoxgras, Engmo
1. sláttur 14,0 16,5 9,8 12,9 7,3 8,5
2. sláttur 10,3 14,8 13,0 16,3 17,7 16,6
803- 90 Vallarfoxgras, Korpa
1. sláttur 14,7 17,5 9,6 13,2 7,9 9,8
2. sláttur 10,6 16,3 14,4 18,8 17,2 18,1
804- 90 Vallarsv.gras, Fylking
1. sláttur 17,4 19,3 13,4 15,8 10,8 13,1
2. sláttur 10,7 13,1 14,1 16,1 18,3 12,1
805- 90 Vallarsv.gras, Lavang
1. sláttur 17,0 19,5 13,0 15,6 11,7 13,2
2. sláttur 13,4 16,3 16,0 18,0 21,8 18,4
806- 90 TúnvinguII, Leik
1. sláttur 15,9 16,3 12,0 14,1 10,7 11,4
2. sláttur 12,3 16,3 16,0 18,2 21,2 18,1
807- 90 Túnvingull, Raud
1. sláttur 17,5 19,8 14,2 16,5 11,0 13,9
2. sláttur 14,5 18,2 18,6 20,5 22,5 19,7
808- 90 Língresi, Leikvin
1. sláttur 19,3 20,5 15,2 16,7 13,0 14,2
2. sláttur 15,1 18,9 19,0 21,0 23,6 21,3
809- 90 "Snarrót", Gunnarsh.
1. sláttur 18,0 19,3 15,1 16,6 13,2 14,3
2. sláttur 14,8 16,3 18,2 19,7 22,4 19,4
810- 90 Beringspuntur, Norcost
1. slátlur 18,5 17,3 13,4 14,1 10,5 11,6
2. sláttur 11,7 13,9 13,6 16,0 17,6 15,7
í fyrri rannsóknum hefur próteinhlutfall háarinna oft mælst svona hátt eða jafnvel hærra
(Ríkharð Brynjólfsson 1990, Magnús Óskarsson og Bjami Guðmundsson 1971); í síðamefndu
ransókninni var há eftir seinan fym slátt þó próteinsnauð. Sama fann Jóhannes Sigvaldason
(1976), að há vallarfoxgrass sem slegið var 8. júlí eða síðar og snarrótar sem slegin var 21. júlí
eða síðar var mjög próteinsnauð. í rannsókn Ríkharðs Brynjólfssonar (1990) var próteinmagn
háar, eftir snemmslegið vallarfoxgras og beringspunts, lágt eða mjög lágt eftir ámm, einkum
beringspuntsins.
Steinefnamagn háarinnar einkennist af háu kalsíummagni og lágu kalímagni ef borið er
við fyrri slátt (Þorsteinn Þorsteinsson og Magnús Óskarsson 1963, Magnús Óskarsson og
Bjami Guðmundsson 1971, Ríkharð Brynjólfsson 1990, sjá einnig 4. töflu hér að aftan).