Ráðunautafundur - 15.02.1994, Síða 221
213
LOKAORÐ
Krafa um orkuríkt fóður hvetur tQ tvísláttar. Upplýsingar um efnamagn og orkuinnihald háar
eru nokkuð brotakenndar og er þörf á að fylla þá mynd, ekki síst breytingar með tírna. Um
próteinið er mest vitað, en þar skiptir í tvö hom, oftast mælist það hátt en stundum mjög lágt.
Kalsíummagn er tiltölulega hátt, fosfór, magnesíum og natríum svipað og í fyrsta slætti, en
katímagn er afar lágt og getur þurft að hafa gætur á því.
Þá er ástæða til að rannsaka eftirhrif tvísláttar á uppskerumagn og gæði.
HEIMILDIR
Friðrik Pálmason (1970). Vatnsleysanlegar sykrur í grasi. Islenskar landbúnaðarrannsóknir, 2,19-33.
Guðni Þorvaldsson (1993). Gróðurfar og nýting túna á Norðurlandi. FjölritRALA nr. 164,37 síður.
Hólmgeir Bjömsson & Jónatan Hermannsson (1987). Áburðartími, skipting áburðar og sláttutími. Ráðunauta-
fundur 1987,77-91.
Jóhannes Sigvaldason (1976). Áhrif sláttutíma á meltanleika og efnamagn túngrasa. I. Hvenær á að slá vallar-
foxgras og hvenær snarrót? Fjölrit BRT nr. 1, 16 síður.
Jóhannes Sigvaldason (1987). Enn um sláttutíma og heyskap. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, 84,22-30.
Jónatan Hermannsson & Áslaug Helgadóttir (1991). Áhrif meðferðar á endingu sáðgresis. Ráðunautafundur
1991,79-86.
Magnús Óskarsson & Bjami Guðmundsson (1971). Rannsóknir á vallarfoxgrasi (Engmo). íslenskar landbún-
aðarrannsóknir, 3,40-73.
Ólafur Dýrmundsson & Ólafur Guðmundsson (1987). Vor- og haustbeit sauðfjár. Ráðunautafundur 1987, 205-
213.
Ríkharð Brynjólfsson (1980). Sláttutími og uppskera nokkurra grastegunda. Ráðunautafundur 1980,155-159.
Ríkharð Brynjólfsson (1982). Áburður eftir slátt vegna haustbeitar, Freyr, 611-614.
Ríkharð Bryjólfsson (1990a). Áhrif meðferðar að vori á uppskeru túna. Fjölrit Bændaskólans á Hvanneyri nr.
62,71 síða.
Ríkharð Brynjólfsson (1990b). Samanburður vallarfoxgrass og beringspunts. Búvísindi, 4,55-69.
Þorsteinn Þorsteinsson & Magnús Óskarsson (1963). Áhrif kalíum, magníum og kalsíum í áburði á uppskeru
og steinefnamagn grasa. Árbók landbúnaðarins, 14,223-237.
Tilraunaskýrslur frá Hvanneyri. Ýmsir ritstjórar.