Ráðunautafundur - 15.02.1994, Page 236
228
grösum er fyrir hendi, geti kostnaðarlega
ekki talist fýsilegur kostur. Grænfóður-
ræktun er hins vegar hagkvæm og mikil-
væg til að auka gæði haustbeitar fyrir
mjólkurkýr, og rúllutæknin tryggir betur
en áður nýtingu hennar. Þá er hún ekki
síður mikUvæg við endurræktun túna, í
sáðskiptum og til að koma í veg fyrir
fóðurskort í kalárum.
Menn eru ekki sammála um
hagkvæmni rúlluverkunar í samanburði
við aðrar heyverkunaraðferðir sem má
fyrst og ffemst rekja til mismunandi
forsendna sem menn gefa sér (Óttar
Geirsson 1993). Það er mjög trúlegt að
rúllutæknin á tímum hávaxtastefnu sé
ódýr kostur ef stofnkostnaður er með-
talinn og ekki tekið tíllit til óafskrifaðra
heyvinnutækja og mannvirkja sem van-
nýtast með rúllubaggatækninni.
Ljóst er að bændur geta sjálfir
stjómað þó nokkuð hagkvæmninni með
réttum ræktunar- og verkunaraðferðum.
Bændur á Islandi hafa verið fljótír að
tíleinka sér forþurrkun (18. mynd) sem
ræður miklu um hvort tveggja, fóðrunar-
virði heysins og hagkvæmni.
Þurretni (%) (njllum vtö pökkun
18. mynd. Þurrefnishlutdeild í 167 rúllum við
pökkun á 8 bæjum í utanverðum Eyjafirði
sumariö 1992.
HEIMILDIR
Bjami Guðmundit ráðunautafundur 1991, bls.
105-114.
Bjami Guðmundsson (1993a). Verkast skorið
hey betur í rúlluböggum en óskorið? - sagt frá
niðurstöðum heyverkunartilrauna á Hvanneyri.
Freyr 89(10); 390-394.
Bjami Guðmundsson (1993b). Heyöflun og vot-
heysgeið - könnun á árangri nokkurra bænda á
Suðurlandi. Freyr 89(11); 427-431.
Eiríkur Loftsson (1993). Um heyverkun. Frétta-
bréf Búnaðarsambands Skagfirðinga og Bænda-
skólans á Hólum 2(5); 2-4.
Hagþjónusta landbúnaðarins (1992a). Áætlaður
beinn kostnaður við heyframleiðslu sumarið
1992. Freyr 88(17); 626.
Hagþjónusta landbúnaðarins (1992b). Kostnaður
við rúllubagga og hefðbundna bagga. Freyr
88(17); 632-633.
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir & Bjami Guðmunds-
son (1990). Reynsla bænda af verkun heys í
rúlluböggum I. Bændaskólinn á Hvanneyri.
Fjölrit nr. 63, 30 bls.
McDonald P. (1981). The Biochemistiy of Sil-
age. John Wiley & Sons Ltd., 226 bls.
Óttar Geirsson (1993). Tum, flatgryfja eða
rúllubaggar. Freyr 89(10); 396-397.
Sigríöur Jónsdóttir & Bjami Guðmundsson
(1992). Samanburður á heyverkunaraðferðum -
súgþurrkað hey og hey úr rúllum handa ám.
Freyr 88(23); 916-920.
Skjervheum, Knut (1991). Prpving av mndballe-
presser. f fylgiriti með erindi á NJF námstefnu
nr. 201 á Hótel Örk 24.-25. október 1991, 8 bls.
Þóroddur Sveinsson & Gunnar Rlkharösson
(1991). Nýting og arðsemi grænfóðurræktar.
Freyr 87(7); 295-305.
Þóroddur Sveinsson (1993). Rúlluverkað hey í
Eyjafirði. Reynsla bænda í utanverðri Eyja-
fjarðarsýslu af rúlluverkuðu heyi. Freyr 89(5);
175-180.