Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 15
GAKKTU Á HLJÓÐIÐ STÓRTÓNLEIKAR Í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM 17. JÚNÍ Skrúðgöngur leggja af stað kl. 13 frá Laugavegi við Barónsstíg og Hagatorgi. Þær nema staðar í garðinum græna, þar sem fjöldi listamanna kemur fram frá kl. 14–18. Auk tónleikadagskrár verða ýmsir aðrir viðburðir í garðinum. Brúðubíllinn, skátaþrautir, listhópar, Skólahreysti, Sirkus Íslands og margt fleira. Sjáumst í hátíðarskapi. 14:00 Stuðmenn 14:45 Hildur 15:00 Between Mountains 15:45 Daði Freyr 16:30 Svala 17:15 Emmsjé Gauti NÁNAR Á 17JUNI.IS #17JUNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.