Morgunblaðið - 17.06.2017, Síða 41
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 114 fm endaíbúð á 3. hæð í Hvassaleiti 58 í VR blokkinni. Íbúðin skiptist m.a. í stofu,
borðstofu, eldhús, svefnherbergi, vinnuherbergi/sjónvarpshol, baðherbergi og forstofu. Svalir eru útaf stofu. Um er
ræða íbúð fyrir eldri borgara og rekur Reykjavíkurborg þjónustumiðstöð á jarðhæð hússins. V. 59,5 m.
Opið hús mánudaginn 19. júní milli 17:15 og 17:45.
169,2 fm einbýlishús á einni hæð/pöllum á fallegum útsýnisstað við Skúlagötu 15, Borgarnesi. Bílskúr tilheyrir. Húsið
skipstist m.a. í stóra stofu, sólstofu, þrjú herbergi, baðherbergi og snyrtingu. Íbúðarrými er skráð 142,2 fm og bílskúr
27 fm. V. 29,4 m.
Nánari uppl. veitir Andri Guðlaugsson lögg. fasteignasali s. 662 2705, andri@eignamidlun.is
HVASSALEITI 58, 103 REYKJAVÍK
SKÚLAGATA 15, 310 BORGARNES
Fallegt og vel skipulagt 276,6 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Um er að ræða hornhús. Húsið
skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi, fjögur herbergi og tvö baðherbergi. Öll rými eru rúmgóð. Arinn í
stofu. Aðkoma er góð og garður gróinn og fallegur. Stutt er í verslun og þjónustu, sundlaug, skóla og fl. V. 99 m.
Nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali s. 824 9093, kjartan@eignamidlun.is
Mjög falleg og rúmgóð samtals 176,4 fm efri sérhæð við Reynimel í Vesturbænum. Sér inngangur. Arinn í stofu.
Tvennar svalir. Vel skipulögð hæð. Hæðin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu, fjögur herbergi, eldhús, baðherbergi
og snyrtingu. Íbúðarrými er skráð 155,6 fm og bílskúr 20,8 fm, samtals 176,4 fm. Frábær staðsetning í
Vesturbænum. V. 81,5 m.
Nánari uppl. veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lögg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is.
SUÐURMÝRI 18, 170 SELTJARNARNES REYNIMELUR 62, 107 REYKJAVÍK
Atvinnu/verslunarhúsnæði sem býður uppá mikla
möguleika. Eignin er 278 fm og skiptist í tvö bil í dag. Um
er að ræða tvö fastanúmer á eigninni fyrir sitt hvort bilið,
annað er 105,6 fm og hitt 172,2. Mörg bílastæði við
húsið. Þrír inngangar. Ýmis starfsemi hefur verið í húsinu
s.s. bakarí, hárgreiðslustofa og matsölustaður.
V. 69,5 m.
Nánari upplýsingar veitir: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
lögg. fasteignasali, gudlaugur@eignamildlun.is.
Glæsileg 112,3 fm ný íbúð við Vefarastræti í Mosfellsbæ.
Um er að ræða fullbúna íbúð án megin gólfefna. Stæði í
bílageymslu fylgir. Íbúðin er 4ra herb. og skiptist m.a. í
stofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi/þvottahús og
geymslu.
Sjá nánari inná eignamidlun.is Nánari uppl. veita: Daði
Hafþórsson s. 824 9096 aðst.m. fasteignasala og
G. Andri Guðlaugsson lögg. fasteignasali s. 662 2705,
andri@eignamidlun.is
Björt og mikið endurnýjuð 100,8 fm 4ra herbergja enda
íbúð þriðju og efstu hæð við Sléttahraun í Hafnarfirði.
Stofa og þrjú herbergi. Svalir útaf stofu. Útsýni. Þvottahús
er innaf eldhúsi. V. 38,5m.
Einstaklega björt og frábærlega staðsett 3ja herb. ca 97
fm íbúð á 2.hæð í litlu fjölbýli ásamt stæði í lokaðri
bílageymslu. Góðar innréttingar. Endurnýjað baðherbergi
og gott skápapláss. Suðvestursvalir. Tvær geymslur og
innangengt í bílskýli. V. 39,9 m.
RJÚPNASALIR 1
201 KÓPAVOGUR
VEFARASTRÆTI 7-11
270 MOSFELLSBÆR
SLÉTTAHRAUN 26,
220 HAFNARFJÖRÐUR
LÆKJASMÁRI 7,
200 KÓPAVOGUR
Höfum fengið í sölu gott 299,4 fm iðnaðarhúsnæði við
Laufbrekku 30 í Kópavogi. Eignin skiptist í þrjú bil, verslun,
lager og skrifstofu/afþreyingarherbergi. Eignin er vel
staðsett í Kópavogi, miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Eignin selst með leigusamningi. V. 75 m.
Nánari uppl. veitir H. Daði Hafþórsson sölufulltrúi s. 824
9096, dadi@eignamidlun.is og Gunnar J Gunnarsson
lögg. fasteignasali s. 527 2747.
Falleg 3ja herbergja 94 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi við
Rjúpnasali í Kópavogi. Stofa og tvö herbergi. Stórar
svalir. Mjög snyrtileg íbúð í vinsælu hverfi þar sem stutt er
í alla helstu þjónustu. V. 43,2 m.
Nánari uppl. veita Daði Hafþórsson aðst.m. fast.sala s.
824 9096 og Gunnar J. Gunnarsson lg.fs. s. 527 2747.
Til sölu tvær íbúðir í 3-býlíshúsi. Annars vegar 70 fm 2ja
herbergja íbúð á 1. hæð. V. 33 m. Hins vegar 2ja til 3ja
herbergja 70 fm íbúð á jarðhæð ásamt 24 fm bílskúr. Sér
inngangur er í íbúðirnar. V. 37 m.
Nánari uppl. veitir: Hilmar Þ. Hafsteinsson lögg.
fasteignasali s. 824 9096, hilmar@eignamidlun.is
Góð talsvert endurnýjuð efri sérhæð á einstaklega góðum
útsýnisstað í Hafnarfirði ofan við Höfnina. Hæðin er skráð
137,6 fm og bílskúrinn er skráður 31,9 fm. Þrjú
svefnherbergi og rúmgóð stofa. Mikið útsýni. Endurnýjaðar
frárennslislagnir. Mjög góð aðkoma að húsinu. V. 48,9 m.
LAUFBREKKA 30,
200 KÓPAVOGUR
RJÚPNASALIR 12,
201 KÓPAVOGUR
REYNIHVAMMUR 27,
200 KÓPAVOGUR
KELDUHVAMMUR 9,
220 HAFNARFJÖRÐUR
OPIÐ
HÚS