Morgunblaðið - 17.06.2017, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 17.06.2017, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2017 12 til 18 Kristín Sif fylgir þér um helgar á K100 og tekur púlsinn á öllu því sem er að gerast og spilar fyrir þig allt það besta í tón- list. Kristín er alvöru sveitastelpa úr Borg- arnesi og er mikill orku- bolti, hún er mamma, boxari og þjálfar og keppir í Crossfit sam- hliða því að vera í útvarp- inu. 18 til 02 Danspartý K100 Hlustendur sem eiga við svefnleysi að stríða ættu að forðast þennan þátt eins og heitan eldinn, því að fjörug danslögin munu halda fyrir þeim vöku næturlangt. Dans- partíið er ómissandi hluti af kvöldinu og nauðsyn- legur undirleikur á með- an maður treður sér í glansgallann. 20.30 Afsal – fast- eignaþátturinn Hvað segir fólkið í faginu? 21.00 Atvinnulífið Sigurður K Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki. 21.30 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjórnar kjarnans. 22.00 Blik úr bernsku áhorfendur skyggnast inn í bernskuminningar þjóð- þekktra einstaklinga. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 King of Queens 09.05 How I Met Y. Mother 09.50 Odd Mom Out 10.15 Parks & Recreation 10.35 Black-ish 11.00 The Voice USA 12.30 The Biggest Loser 14.00 The Bachelor 15.35 Rules of Engagem. 16.00 The Odd Couple 16.25 King of Queens 16.50 The Millers 17.15 How I Met Y. Mother 17.40 The Voice Ísland 19.05 Fr. With Better Lives 19.30 Glee 20.15 Adele: Live in New York Upptaka frá ein- stökum tónleikum með Adele í Radio City Music Hall í New York. Meðal laga sem sem hún syngur á tónleikunum eru Hello, All I Ask, When We Were Yo- ung, Someone Like You og Skyfall. 21.00 Seabiscuit Mögnuð mynd frá 2003 með Tobey Maguire, Jeff Bridges og Elizabeth Banks í aðal- hlutverkum. Á tímabili í sögunni þegar Bandaríkja- menn þurftu á hetjum að halda til að hjálpa þeim að gleyma vandræðum sínum, þá kom Seabiscuit til bjarg- ar. Sönn saga um hinn smá- vaxna keppnishest Seab- iscuit. 23.25 24: Legacy Spennu- þáttaröð um fyrrverandi sérsveitarmann sem reynir að koma í veg fyrir hryðju- verkaárás á Bandaríkin. 03.55 Henry’s Crime Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.15 The Best of Top Gear 2012/13 17.00 Car Crash TV 19.00 Police Interceptors 19.45 Special Forces: Ultimate Hell Week 20.35 Million Dollar Car Hunters 21.25 Louis Theroux: A Different Brain 22.15 Car Crash TV 22.40 Friday Night Dinner 23.05 The Best of Top Gear 2011/12 23.55 Come Dine With Me ARD 17.57 Lotto am Samstag 18.00 Tagesschau 18.15 Paarduell XXL 21.15 Tagesthemen 21.35 Das Wort zum Sonntag 21.40 Inas Nacht 22.40 3faltig DR1 15.30 Kongerigets Klogeste 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.05 Når dyr elsker 18.00 Matador – Fødselsdagen 19.15 Kriminalkommissær Barnaby 20.45 Lewis: Kærlighedens alle- gori 22.15 Hope Springs 23.50 Broen II DR2 15.00 Englegård – alle gode gange tre 16.50 Nak & Æd – en vagtel i Rumænien 17.35 Temal- ørdag: Sådan bliver du gammel 18.25 Temalørdag: 100-årige bag rattet 19.15 Temalørdag: År- gang 100 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om TRUMP 21.35 17. juni 1994 22.25 Bottle Shock NRK1 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto 17.55 En aften med Trond-Viggo 18.50 Fader Brown 19.35 Heftige hus 20.35 To skarpe tunger 21.00 Kveldsnytt 21.15 Theory of Everything 23.15 Tidsbonanza NRK2 11.45 Drømmen om landet 12.45 Attenborough og smådjevl- ane 13.35 Macrons vei til makten 14.30 Korrespondentane 15.00 Kunnskapskanalen 16.00 KORK – hele landets orkester: Schu- manns cellokonsert 16.30 Undr- ing og mangfald 17.00 Nomino 17.30 Eventyrlige hoteller 18.00 Hovedscenen: Ingmar Bergman sett gjennom koreografens øyne 19.00 Mods live! 21.00 Mr. Whichers mistanker 22.30 Kort- filmkveld SVT1 14.30 FIFA Confederations cup: Studio 15.00 FIFA Confedera- tions cup 15.50 Helgmålsringn- ing 15.55 Sportnytt 16.00 Rap- port 16.15 Det söta livet – sommar 16.30 Engelska Antik- rundan 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Ivar Kreuger 19.00 Jamestown 20.00 SVT Nyheter 20.05 Förälskad i Rom 22.00 F/X – dödlig effekt SVT2 12.45 Världens natur: Isbjörns- sommar 13.40 Övergivna rum 14.00 SVT Nyheter 14.05 Dexter 15.05 Therese Johaug: Dopn- ingsdomen 15.50 FIFA Confe- derations cup 17.00 Kult- urstudion 17.05 Dvoraks cellokonsert med Jakob Koranyi 17.45 Kulturstudion 17.50 Tolv minuter violin 18.00 Kult- urstudion 18.05 Världsartisten Vilde Frang på hemmaplan 19.40 Kulturstudion 19.45 Gisslan 20.30 Nurse Jackie 21.00 Please like me 21.25 I am Johnny Cash 22.50 24 Vision 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sportnytt 23.20 Skattjägarna 23.50 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Hrafnaþing 20.30 Eldstöðin 21.00 Hrafnaþing 21.30 Eldstöðin 22.00 Björn Bjarna 22.30 Auðlindakistan 23.00 Björn Bjarna 23.30 Auðlindakistan Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Vísindahorn Ævars 10.20 Landakort (e) 10.30 Ferðalok (Silfur Eg- ils Skallagrímssonar) (e) 11.00 Vísindahorn Ævars III (Köfun) 11.10 Hátíðarstund á Aust- urvelli 2017 Bein útsend- ing frá Austurvelli í Reykjavík þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráð- herra flytur ávarp. 11.55 Saga þjóðar – Hund- ur í óskilum (e) 13.20 Jökullinn logar (e) 14.50 Rússland – Nýja- Sjáland (Álfukeppnin í fót- bolta) Bein útsending. 16.50 Erró í París (e) 17.20 Mótorsport (Torfæra og bíladagar) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, tor- færu og ýmsu öðru á fjór- um hjólum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi 18.11 Reikningur (Kalkyl) 18.24 Búi (e) 18.37 Vísindahorn Ævars III (Svifbretti) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Ávarp forsætisráð- herra 17. júní Bjarni Benediktsson forsætisráð- herra flytur ávarp. 20.00 Með allt á hreinu Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar ferðast um landið og keppa um frægð og frama. (e) 21.45 Djöflaeyjan Bíómynd eftir Friðrik Þór Frið- riksson frá 1996 byggð á sögu Einars Kárasonar um skrautlegar persónur í braggahverfi í Reykjavík upp úr miðri síðustu öld. (e) 23.25 Kristnihald undir Jökli Kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún fjallar um “Umba“, um- boðsmann biskups, sem er sendur til að heimsækja séra Jón Prímus á Snæ- fellsnesi. (e) 00.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.20 Ellen 12.00 B. and the Beautiful 13.45 Friends 14.10 Grand Designs 15.00 Property Brothers at Home 15.45 Britain’s Got Talent 17.25 Út um víðan völl 18.00 Sjáðu 18.30 Frétir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Nýtt líf Frábær gam- anmynd frá 1983 um fé- lagana Þór og Danna sem eru til í hvað sem er. Þegar þeim er sagt upp störfum á veitingahúsi í Reykjavík ráða þeir sig í fiskvinnslu í Vestmannaeyjum. 20.40 Dalalíf Sígild gam- anmynd um þá félaga Þór og Danna sem ráða sig í sveit en eru ekki vanir að mjólka kýr og moka skít. 22.10 Löggulíf Að þessu sinni koma félagarnir Þór og Danni sér í mikil vand- ræði og gerast laganna verðir. Að vanda fara þeir ekki hefðbundnar leiðir í störfum sínum. 23.45 Grimmd 01.25 Svartur á leik 03.10 Couple’s Retreat 05.00 Empire State 07.15/14.35 Eragon 09.00/16.20 Mamma Mia! 10.50/18.10 Pride and Prejudice 12.55/20.20 Step Brothers 22.00/03.20 Everest 24.00 My Old Lady 01.45 Very Good Girls 18.00 M himins og jarðar 18.30 Mótorhaus (e) 19.00 Að austan (e) 19.30 Háskólahornið 20.00 Föstudagsþáttur 21.00 Óvissuferð í Húna- þingi vestra 21.30 Hvítir mávar 22.00 Að Norðan 22.30 Hvítir mávar (e) Gestur þáttarins er Pétur Halldórsson, kynning- arstjóri Skógræktarinnar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Víkingurinn Viggó 17.11 Zigby 17.25 Stóri og Litli 17.38 Ljóti andaru. og ég 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Skósveinarnir 07.00 Teigurinn 07.55 1 á 1 08.20 ÍBV – KR 10.00 Stjarnan – Vík. R. 11.40 Pepsímörkin 2017 13.00 Teigurinn 13.55 ÍR – Keflavík 15.35 1 á 1 16.05 Kv.landsliðið í Kína 17.15 Breiðabl. – Stjarnan 18.55 Getafe – Huesca 21.10 ÍR – Keflavík 22.50 GS Warriors 01.00 Ward vs Kovalev 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sunna Dóra Möller flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morguntónar. 08.00 Morgunfréttir. 08.03 Á Mosfelli syðra. Um fornan kirkjustað og prestsetur í Mosfells- dal, skáld og skáldverk sem staðn- um hafa tengst fyrr og síðar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.13 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík og hátíðarathöfn á Aust- urvelli. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær Maríu Reyndal, Silju Aðalsteinsdóttur og Guðfinn Sigurvinsson til sín í útvarpssal. 14.00 Heiðursverðlaunahafi Grím- unnar. 15.00 Leikið með ljóðstafi og stemmur. Frá skemmtikvöldi Kvæðamannafélagsins Iðunnar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í Reykjavíkurborg. Frá tón- leikum Stórsveitar Reykjavíkur þar sem flutt voru vinsæl 17.15 Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933: Smásaga. eftir Halldór Laxness. Höfundur les. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Blásið í hornin. Lúðrasveita- tónlist í tilefni dagsins. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.25 Þýðingar eru súrefni hugans. Þáttur um þýðingar og íslenska tungu. 21.20 Bók vikunnar. Ásdís Sig- mundsdóttir bókmenntafræðing og Gerður Eygló Róbertsdóttir sagn- fræðing ræða um bókina Von- arlandið eftir Kristínu Steinsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Hæ hó jibbý jei. Þjóðhátíð fagnað með dillandi dans- og dæg- urlögum til miðnættis. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Fimmta þáttaröð um glæpa- kvendin í Orange is the new black hófst á miðvikudaginn á Stöð 2. Í fjórar þátttaraðir höfum við fylgst með Piper Chapman ásamt bandamönn- um hennar og óvinum í Litchfield-fangelsinu. Margt og mikið hefur gerst en lok síðustu þáttaraðar skildu áhorfandann eftir í lausu lofti þar sem einn fanganna beindi byssu að fangaverði eftir að fangarnir gerðu upp- þot. Fyrsti þáttur nýju þátta- raðarinnar tók upp þráðinn þar sem hann endaði síðast, en umræddur fangi, Daya, stendur yfir verðinum og beinir byssunni að honum. Aðdragandi uppþotsins var þegar hin viðkunnalega Po- ussey var myrt í lok síðustu þáttaraðar af fangaverði, sem skildi áhorfandann eftir í miklu uppnámi, að minnsta kosti undirritaða. Eftir lang- an dag veit ég fátt betra en að hjúfra um mig uppi í sófa og horfa á góðan sjónvarps- þátt sem dreifir huganum og kemur mér ef til vill til að hlæja. Þegar ég fylgist með skrautlegu lífi fanganna og fangavarðanna í Litchfield- fangelsinu flý ég daglegt amstur og gleymi mér í þeirra heimi. Stelpunum í fangelsinu dettur alltaf eitt- hvað nýtt í hug sem und- irrituð hefur gaman af að fylgjast með. Uppþot hjá föng- unum í Litchfield Ljósvakinn Kristín María Þorsteinsdóttir Ný þáttaröð Fangarnir sneru aftur á miðvikudag. Erlendar stöðvar Omega 21.00 G. göturnar 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Á g. með Jesú 19.00 C Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 20.30 Blandað efni 16.20 Who Do You Think You Are? 17.05 Baby Daddy 17.25 Raising Hope 17.50 New Girl 18.15 Mindy Project 18.40 Modern Family 19.05 Ástríður 19.30 The Amazing Race: All Stars 20.15 Baby Daddy 20.40 Fresh Off The Boat 21.05 Banshee 21.55 Enlisted 22.20 American Dad 22.45 Bob’s Burgers 23.05 The Mentalist Stöð 3 K100K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Við sögðum frá því fyrr í vikunni að James Corden hefði fengið Katy Perry til að gefa fyrrverandi elskhugum sín- um einkunn og setti hún Diplo í þriðja sætið, fyrir neð- an John Mayer og Orlando Bloom. Diplo gerði grín að þessum ummælum á samfélagsmiðlunum í kjölfarið og birti mynd af sér í miklum æsingi innan um fjölda fólks með yfirskriftinni „Ég vann bronsmedalíuna á Kynlífs- ólympíuleikunum“. Hann bætti svo við „og ég sem man ekki einu sinni eftir að hafa stundað þetta kynlíf“. Hon- um tókst því laglega að svara fyrir sig. Diplo svaraði fyrir sig. Vann bronsmedalíuna á Kynlífs-ólympíuleikunum Tölvuhakkari sem stal lögum Lady Gaga, Justin Timber- lake, Leona Lewis og Kesha árið 2011 og Mariah Carey á árunum 2009 til 2010 var dæmdur í 18 mánaða fang- elsi í Þýskalandi á þessum degi árið 2011. Hinn 18 ára gamli hakkari kallaði sig afar viðeigandi nafni, DJ Sto- len, og fékk meira en 15.000 evrur eða tæpar 1,7 millj- ónir króna með því að brjóta höfundarréttarlög. Hann notaði hugbúnað til að stela óútgefnu lögunum og seldi þau á netinu. Unglingurinn var einnig skikkaður í með- ferð gegn tölvufíkn. Hakkarinn hrelldi m.a. Lady Gaga. Tölvuhakkari dæmdur í 18 mánaða fangelsi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.