Morgunblaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2017
„Me ciu
seksalloga?“
Morgunblaðið/Hanna
Stjarna Chaka Khan skemmti sér vel við að skemmta Íslendingum.
„Me ciu seksalloga?“. Lét hann
áhorfendur kyrja þetta með sér.
Íslenska sveitin Fox Train Saf-
ari sýndi góða frammistöðu og eftir
að flutningi hennar lauk tók við ör-
lítil bið eftir Stuðmönnum og fé-
lögum í Polar Beat Camp þar sem
gestir hátíðarinnar tylltu sér marg-
ir á grasið og nutu umhverfisins.
Mikið sjónarspil og tónlistar-
legar tilraunir voru einkennandi
fyrir Polar Beat-hópinn þar sem
„beat-box“, búkhljóð og húlla-
hringir réðu ríkjum í bland við
klassíska slagara frá Stuðmönnum.
Aðalnúmer kvöldsins var svo
bandaríska söngkonan Chaka Khan
sem uppskar mikil fagnaðarlæti
þegar hún steig á svið. Sjálf er ég
nokkrum kynslóðum of ung til að
þekkja mörg laga hennar og beið
því þolinmóð eftir aðalslögurum
hennar sem flestir þekkja. Fjöldinn
allur af símum fór á loft þegar hún
tók smellinn sinn „I’m Every Wo-
man“. Ég gat ekki varist þeirri
hugsun að eflaust væru margir að
senda foreldrum sínum myndskeið
af þessari stjörnu áttunda áratug-
arins. Hún endaði svo á lagi sínu
„Ain’t Nobody“ og ekki var mann-
eskja á svæðinu sem ekki dillaði sér
með söngkonunni.
»Ég gat ekki varistþeirri hugsun að ef-
laust væru margir að
senda foreldrum sínum
myndskeið af stjörnunni
Chaka Khan.
Morgunblaðið/Hanna
Sjónarspil Ýmsar furðuverur stigu á svið ásamt Stuðmönnum. Hér má
sjá Egil Ólafsson ásamt gasgrímuklæddum kvenmanni.
AF SECRET SOLSTICE
Þorgerður Anna Gunnarsd.
thorgerdur@mbl.is
Draugaleg stemning var í Laugar-
dalnum þegar hliðin voru opnuð á
tónlistarhátíðinni Secret Solstice á
fimmtudag. Dimmt var yfir, rign-
ingarúði og drungaleg tónlist
hljómaði þegar fyrstu gestir byrj-
uðu að streyma inn skömmu eftir
auglýstan opnunartíma. Rigningin
entist þó ekki lengi en gestir hátíð-
arinnar höfðu varann á og voru
margir klæddir regnkápum í öllum
regnbogans litum. Fljótlega fór að
glitta í sól, eiginlega sem betur fer
því hátíðin er jú kennd við sumar-
sólstöður og margir höfðu aug-
ljóslega fjárfest í brillum af nýjustu
tísku fyrir hátíðina til að verja aug-
un fyrir þeirri gulu.
Fyrst til að stíga á svið var ís-
lenska söngkonan Þórunn Antonía.
Ekki voru margir mættir á svæðið á
þessum tímaog því var stemningin
örlítið vandræðaleg. Flutningur
hennar var þó nokkuð góður. Lög
eins og „So High“ fengu ágætar
undirtektir og frumflutti hún
a.m.k. eitt lag.
Næst á svið var sveitin SSSól
sem lengi hefur notið vinsælda
meðal landsmanna. Þar var pepp-
kóngurinn Helgi Björns fremstur í
flokki og náði upp ágætri stemn-
ingu með sinni klassísku spurningu
um hvort allir væru ekki „sexy“.
Spurningin var þó með öðru sniði
en hana var hann búinn að læra á
tilbúna tungumálinu esperanto og
hljómaði einhvernveginn svona:
Í umfjöllun um nýja plötu hljóm-
sveitarinnar krika í blaðinu á
fimmtudag var hönnuður plötu-
umslags ritaður með rangt föð-
urnafn í myndatexta. Fram kom að
hún héti Elísabet Rós Ólafsdóttir en
rétt er að hún er Valsdóttir. Beðist
er velvirðingar á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
Hönnuður plötuumslags rangfeðraður
Sing Street
Ungur drengur sem elst upp
í Dublin á níunda áratugnum
fer að heiman og stofnar
hljómsveit til þess að ganga í
augun á dularfullri stúlku
sem hann er bálskotin í
Metacritic 79/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.15
Everybody Wants
Some!!
Árið er 1980. Hópur hafn-
arboltaleikmanna upplifir
frelsið og áhyggjulausa ver-
öld í undanfara fullorðins-
áranna.
Metacritic 83/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 22.00
Knight of Cups
Kvikmynd um mann sem er
fangi frægðarinnar í Holly-
wood.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 53/100
IMDb 5,7/10
Bíó Paradís 17.30
Heima
Bíó Paradís 18.00
Peter Pan, Breska
þjóðleikhúsið
Bíó Paradís 20.00
Rough Night 12
Fimm vinkonur úr háskól-
anum koma saman eftir 10
ára aðskilnað í tilefni af gæs-
un einnar þeirra í Miami.
Metacritic 56/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Smárabíó 14.30, 15.20,
17.40, 19.30, 20.00, 22.15
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Baywatch 12
Mitch Buchannon, sem lend-
ir upp á kant við nýliðann
Matt Brody. Þeir neyðast þó
til að starfa saman.
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 37/100
IMDb 5,6/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Guardians of the
Galaxy Vol. 2 12
Útverðir alheimsins halda
áfram að ferðast um alheim-
inn. Þau þurfa að halda hóp-
inn og leysa ráðgátuna um
foreldra Peter Quill.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Jack Sparrow skipstjóri á á
brattann að sækja enn á ný
þegar illvígir draugar, undir
stjórn erkióvinar hans Salaz-
ar skipstjóra, sleppa úr þrí-
hyrningi djöfulsins, ákveðnir
í að drepa hvern einasta sjó-
ræningja á sjó ... þar á meðal
hann.
Metacritic 47/100
IMDb 8,5/10
Revenge
Sambíóin Álfabakka 17.15,
20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 14.00,
19.50, 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Alien: Covenant 16
Áhöfnin á Covenant geim-
skipinu uppgötvar áður
óþekkta paradís. Fyrr en var-
ir komast meðlimir hennar
að því að hér er í raun og
veru drungaleg veröld.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 65/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Snatched 12
Þegar kærastinn Emily
sparkar henni ákveður hún
að fá varkára móður sína
með sér í frí til Ekvador.
Morgunblaðið mnnnn
Metacritic 47/100
IMDb 2,1/10
Háskólabíó 21.10
Spólað yfir hafið
Morgunblaðið bbbbn
Borgarbíó Akureyri 17.50
Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að
víkja fyrir nýrri kynslóð hrað-
skreiðra kappakstursbíla.
Metacritic 64/100
IMDb 7,8/10
Smárabíó 13.00, 14.00,
15.20, 16.20, 17.30
Sambíóin Álfabakka 12.45,
13.00, 14.00, 15.00, 15.20,
16.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.20, 17.40
Sambíóin Kringlunni 12.40,
12.50, 13.00, 15.00, 15.10,
15.20, 17.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Akureyri 13.00,
15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Keflavík 13.00,
15.20, 17.40, 20.00
Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann, litla
bróður sinn.
Metacritic 50/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 14.00, 16.00,
18.00
Smárabíó 13.00, 15.20
Háskólabíó 15.40, 17.50
Heiða
Hjartnæm kvikmynd um
Heiðu, sem býr hjá afa sín-
um í Svissnesku Ölpunum.
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 16.30
Háskólabíó 15.20
Spark: A Space Tail Metacritic 22/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.00
Sambíóin Egilshöll 13.00
Sambíóin Akureyri 15.20
Sambíóin Keflavík 15.20
Strumparnir:
Gleymda þorpið Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Smárabíó 13.00
Háskólabíó 15.40
Dýrin í Hálsaskógi Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 14.00
Þó að hún hafi verið kirfilega jörðuð í grafhvelfingu
djúpt í iðrum eyðimerkurinnar, þá vaknar forn
drottning, sem var svipt örlögum sínum á órétt-
látan hátt, upp í nútímanum, og með henni fylgir
gríðarleg reiði og vond orka.
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 17.00, 17.40, 19.50, 22.00, 22.20
Háskólabíó 18.00, 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
The Mummy 16
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur
fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Bíó Paradís 20.00
Laugarásbíó 20.00,
22.20
Smárabíó 20.10, 22.30
Háskólabíó 15.40,
18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri
17.50
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Wonder Woman 12
Herkonan Diana, prinsessa Amazonanna,
yfirgefur heimili sitt í leit að örlögunum.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 79/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00,
20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.35
Sambíóin Akureyri 17.15, 22.15
Sambíóin Keflavík 22.20