Fréttablaðið - 17.03.2018, Page 47

Fréttablaðið - 17.03.2018, Page 47
Árlegur fjárhagsrammi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er um 40 milljarðar og það er algert lykilatriði að öll fjármálaumsýsla og kostnaðareftirlit ráðuneytisins sé bæði faglegt og skilvirkt. Starf sérfræðings í fjármálum byggir á miklum samskiptum við allar skrifstofur ráðuneytisins og stofnanir sem undir það heyra. Verkefnin eru bæði krefjandi og fjölbreytt og snúast m.a. um eftirfylgni með áætlanagerð stofnana, fjárhagsgreiningu og kostnaðareftirlit, þátttöku í nýsköpun á sviði fjármála og fjárreiða og kostnaðarmat frumvarpa. Háskólamenntun sem nýtist í starfi, starfsreynsla á sviði fjármála og rekstrar og góð ensku- og íslenskukunnátta er áskilin Upplýsingar um stafið veitir Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu fjárlaga, rekstrar og innri þjónustu gudrun.gisladottir@anr.is Sérfræðingur í fjármálum Ferðaþjónustan slær ný met á hverju ári og hlutverk skrifstofu ferða- mála er að skapa ferðaþjónustunni hagkvæma og skilvirka umgjörð og treysta grundvöll hennar með skýrum leikreglum og stefnumótun. Starf sérfræðings í ferðamálum er mjög fjölbreytt og viðkomandi mun m.a. koma að stefnumótun, stýringu verkefna, þátttöku í vinnuhópum og nefndum, þátttöku í alþjóðlegu samstarfi, samskiptum við Alþingi og hagsmunaaðila … og er þá aðeins fátt eitt talið. Háskólamenntun sem nýtist í starfinu og mjög góð ensku- og íslenskukunnátta er áskilin. Upplýsingar um stafið veitir Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu ferðamála sigrun.brynja.einarsdottir@anr.is Umsóknarfrestur er til og með 26. mars. Umsóknir skulu sendar á netfangið postur@anr.is Bæði störfin er laus og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Allar nánari upplýsingar um störfin og menntunar- og hæfniskröfur er að finna á starfatorg.is Sérfræðingur í ferðamálum 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 8 -D 0 7 C 1 F 3 8 -C F 4 0 1 F 3 8 -C E 0 4 1 F 3 8 -C C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.