Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 58

Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 58
Starf lögfræðings hjá nýrri Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á nýrri Gæða- og eftirlitsstofnun félags- þjónustu og barnaverndar. Markmið stofnunarinnar er að auka gæði og öryggi félagsþjónustu og barna- verndar með því að styrkja stjórnsýslu og eftirlit í mála- flokknum. Stofnunin mun sinna stjórnsýslu- og eftirlits- verkefnum á sviði félagsþjónustu og barnaverndar og verður hún hluti af velferðarráðuneytinu sem sérstök ráðuneytisstofnun. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi, áhugaverð og fjölbreytt verkefni í nýrri stofnun þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Starfið felst einkum í meðferð lögfræðilegra viðfangs- efna sem tengjast málaflokkum stofnunarinnar, svo sem persónuvernd, túlkun laga- og reglugerða, stjórnsýslu- verkefnum og verkefnum tengdum eftirliti. Viðkomandi mun einnig taka þátt í mótun innra starfs stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfni. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Samstarfshæfni. • Gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku. • Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Þekking og reynsla af málefnasviðum stofnunarinnar æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir, stjórnandi Gæða- og eftirlitsstofnunar í félagsþjónustu og barnavernd, sigridur.jonsdottir@vel.is eða í síma 545-8100. Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá, starfsheiti og kynningarbréf með rökstuðningi um hvernig við- komandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Umsóknir skulu sendar til velferðarráðuneytisins, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eða á netfangið postur@vel.is eigi síðar en mánudaginn 9. apríl 2018. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Velferðarráðuneytinu, 17. mars 2018. Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sjúkraþjálfari - Iðjuþjálfi - Hjúkrunarfræðingur - Félagsliði - Sjúkraliði Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus til umsóknar fimm 50-100% tímabundin störf í endurhæfingarteymi Heimahjúkrunar. Teymið er þverfaglegt og veitir skjólstæðingum þjónustu og hvatningu til að efla og auka lífsgæði. Tilgangurinn er að styrkja eldri borgara til að vera virkir í eigin lífi eins lengi og mögulegt er. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl. Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast í 50% tímabundið starf frá 1. maí nk. til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og aðstandenda þeirra varðandi hreyfingu og þjálfun Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi, handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum Vinnur sjálfstætt við athuganir mat og ráðgjöf Hæfnikröfur Löggilt sjúkraþjálfarapróf Æskileg starfsreynsla er 5 ár Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í þverfaglegu teymi Góð almenn tölvuþekking Færni í töluðu og rituðu íslensku máli Gilt ökuleyfi Hreint sakavottorð Iðjuþjálfi Iðjuþjálfi óskast í 50% tímabundið starf frá 1. maí nk. til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og aðstandenda þeirra varðandi aðbúnað á heimili og úrræði Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi, handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum Vinnur sjálfstætt við athuganir mat og ráðgjöf Hæfnikröfur BS í iðjuþjálfun og starfsréttindi sem iðjuþjálfi Æskileg starfsreynsla er 5 ár Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í þverfaglegu teymi Góð almenn tölvuþekking Færni í töluðu og rituðu íslensku máli Gilt ökuleyfi Hreint sakavottorð Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sér um heimahjúkrun fyrir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð. Unnið er í þverfaglegum teymum sem hafa það að markmiði að gera sjúkum og/eða öldruðum kleift að dveljast heima. Teymin eru í miklu samstarfi við starfsfólk heilsugæslustöðva og sjúkrastofnana, aðila sem koma að málefnum aldraðra og fatlaðra í þessum þremur bæjarfélögum, ættingja og fleiri aðila. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% tímabundið starf frá 1. maí nk. til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og aðstandenda þeirra varðandi meðferð og þjálfun Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi, handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum Vinnur sjálfstætt við athuganir mat og ráðgjöf Hæfnikröfur Íslenskt hjukrunarleyfi Æskileg starfsreynsla er 5 ár Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í þverfaglegu teymi Góð almenn tölvuþekking Færni í töluðu og rituðu íslensku máli Gilt ökuleyfi Hreint sakavottorð Nánari upplýsingar veitir Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri Heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi Sími: 513-6900 sigrun.kristin.barkardottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is www.heilsugaeslan.is Félagsliði Félagsliði óskast í 100% tímabundið starf frá 1. maí nk. til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og aðstandenda þeirra Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi, handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum Hæfnikröfur Menntaður félagsliði Reynsla af heimahjúkrun æskileg Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni Faglegur metnaður og áhugi á að vinna við heimahjúkrun Sjálfstæði í starfi Góð íslensku-og enskukunnátta Gilt ökuleyfi Hreint sakavottorð Sjúkraliði Sjúkraliði óskast í 100% tímabundið starf frá 1. maí nk. til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og aðstandenda þeirra Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi, handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum Hæfnikröfur Íslenskt sjúkraliðaleyfi Reynsla af heimahjúkrun æskileg Mikil samskiptahæfni Faglegur metnaður og áhugi á að vinna við heimahjúkrun Sjálfstæði í starfi Góð íslensku-og enskukunnátta Gilt ökuleyfi Hreint sakavottorð Eldhús-Eldhús Óskum eftir að ráða matreiðslumann eða manneskju vana eldhússtörfum í eldhúsið okkar Hjá Dóra í Mjódd. Íslensku kunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 557 3910 eða á staðnum mánudaga-föstudaga. 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 3 8 -F 7 F C 1 F 3 8 -F 6 C 0 1 F 3 8 -F 5 8 4 1 F 3 8 -F 4 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.