Fréttablaðið - 17.03.2018, Qupperneq 58
Starf lögfræðings hjá nýrri
Gæða- og eftirlitsstofnun
félagsþjónustu og barnaverndar
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf
lögfræðings á nýrri Gæða- og eftirlitsstofnun félags-
þjónustu og barnaverndar. Markmið stofnunarinnar
er að auka gæði og öryggi félagsþjónustu og barna-
verndar með því að styrkja stjórnsýslu og eftirlit í mála-
flokknum. Stofnunin mun sinna stjórnsýslu- og eftirlits-
verkefnum á sviði félagsþjónustu og barnaverndar og
verður hún hluti af velferðarráðuneytinu sem sérstök
ráðuneytisstofnun.
Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að takast á
við krefjandi, áhugaverð og fjölbreytt verkefni í nýrri
stofnun þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og
sjálfstæði.
Starfið felst einkum í meðferð lögfræðilegra viðfangs-
efna sem tengjast málaflokkum stofnunarinnar, svo sem
persónuvernd, túlkun laga- og reglugerða, stjórnsýslu-
verkefnum og verkefnum tengdum eftirliti. Viðkomandi
mun einnig taka þátt í mótun innra starfs stofnunarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Skipulagshæfni.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Samstarfshæfni.
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
• Góð kunnátta í ensku.
• Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg.
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.
• Þekking og reynsla af málefnasviðum stofnunarinnar æskileg.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um
launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla-
menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og
efnahagsráðherra. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem
konur til að sækja um starfið.
Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir, stjórnandi Gæða-
og eftirlitsstofnunar í félagsþjónustu og barnavernd,
sigridur.jonsdottir@vel.is eða í síma 545-8100.
Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá, starfsheiti
og kynningarbréf með rökstuðningi um hvernig við-
komandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Umsóknir
skulu sendar til velferðarráðuneytisins, Skógarhlíð 6,
105 Reykjavík eða á netfangið postur@vel.is eigi síðar
en mánudaginn 9. apríl 2018.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta
gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur
út, sbr. reglur nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum
störfum, með síðari breytingum.
Velferðarráðuneytinu, 17. mars 2018.
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Sjúkraþjálfari - Iðjuþjálfi - Hjúkrunarfræðingur -
Félagsliði - Sjúkraliði
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus til umsóknar fimm 50-100%
tímabundin störf í endurhæfingarteymi Heimahjúkrunar. Teymið er þverfaglegt og
veitir skjólstæðingum þjónustu og hvatningu til að efla og auka lífsgæði. Tilgangurinn
er að styrkja eldri borgara til að vera virkir í eigin lífi eins lengi og mögulegt er.
Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl.
Sjúkraþjálfari
Sjúkraþjálfari óskast í 50% tímabundið starf frá
1. maí nk. til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og
aðstandenda þeirra varðandi hreyfingu og þjálfun
Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum
skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun
Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi,
handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum
Vinnur sjálfstætt við athuganir mat og ráðgjöf
Hæfnikröfur
Löggilt sjúkraþjálfarapróf
Æskileg starfsreynsla er 5 ár
Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni
Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni
til að vinna í þverfaglegu teymi
Góð almenn tölvuþekking
Færni í töluðu og rituðu íslensku máli
Gilt ökuleyfi
Hreint sakavottorð
Iðjuþjálfi
Iðjuþjálfi óskast í 50% tímabundið starf frá
1. maí nk. til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og
aðstandenda þeirra varðandi aðbúnað á heimili
og úrræði
Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum
skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun
Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi,
handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum
Vinnur sjálfstætt við athuganir mat og ráðgjöf
Hæfnikröfur
BS í iðjuþjálfun og starfsréttindi sem iðjuþjálfi
Æskileg starfsreynsla er 5 ár
Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni
Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni
til að vinna í þverfaglegu teymi
Góð almenn tölvuþekking
Færni í töluðu og rituðu íslensku máli
Gilt ökuleyfi
Hreint sakavottorð
Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sér um heimahjúkrun fyrir Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð. Unnið er í þverfaglegum teymum sem hafa það að markmiði að gera sjúkum og/eða öldruðum kleift
að dveljast heima. Teymin eru í miklu samstarfi við starfsfólk heilsugæslustöðva og sjúkrastofnana, aðila sem
koma að málefnum aldraðra og fatlaðra í þessum þremur bæjarfélögum, ættingja og fleiri aðila.
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% tímabundið starf
frá 1. maí nk. til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og
aðstandenda þeirra varðandi meðferð og þjálfun
Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum
skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun
Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi,
handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum
Vinnur sjálfstætt við athuganir mat og ráðgjöf
Hæfnikröfur
Íslenskt hjukrunarleyfi
Æskileg starfsreynsla er 5 ár
Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni
Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni
til að vinna í þverfaglegu teymi
Góð almenn tölvuþekking
Færni í töluðu og rituðu íslensku máli
Gilt ökuleyfi
Hreint sakavottorð
Nánari upplýsingar veitir
Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri Heimahjúkrunar
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði,
Garðabæ og Kópavogi
Sími: 513-6900
sigrun.kristin.barkardottir@heilsugaeslan.is
Sjá nánar á
www.starfatorg.is
www.heilsugaeslan.is
Félagsliði
Félagsliði óskast í 100% tímabundið starf frá
1. maí nk. til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og
aðstandenda þeirra
Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum
skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun
Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi,
handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum
Hæfnikröfur
Menntaður félagsliði
Reynsla af heimahjúkrun æskileg
Þekking á áhugahvetjandi samtalstækni
Faglegur metnaður og áhugi á að vinna við
heimahjúkrun
Sjálfstæði í starfi
Góð íslensku-og enskukunnátta
Gilt ökuleyfi
Hreint sakavottorð
Sjúkraliði
Sjúkraliði óskast í 100% tímabundið starf frá
1. maí nk. til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningur og ráðgjöf til skjólstæðinga og
aðstandenda þeirra
Vinnur að reglulegu endurmati á þörfum
skjólstæðinga í samræmi við meðferðaráætlun
Tekur virkan þátt í þverfaglegu samstarfi,
handleiðslu, fræðslu og starfsmannafundum
Hæfnikröfur
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
Reynsla af heimahjúkrun æskileg
Mikil samskiptahæfni
Faglegur metnaður og áhugi á að vinna við
heimahjúkrun
Sjálfstæði í starfi
Góð íslensku-og enskukunnátta
Gilt ökuleyfi
Hreint sakavottorð
Eldhús-Eldhús
Óskum eftir að ráða matreiðslumann eða manneskju vana
eldhússtörfum í eldhúsið okkar Hjá Dóra í Mjódd.
Íslensku kunnátta nauðsynleg.
Uppl. í síma 557 3910 eða á staðnum mánudaga-föstudaga.
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
8
-F
7
F
C
1
F
3
8
-F
6
C
0
1
F
3
8
-F
5
8
4
1
F
3
8
-F
4
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K