Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2017, Side 26

Ægir - 01.07.2017, Side 26
26 bætir rekstraröryggið Netnotkuninni stjórnað „Á sýningunni munum við sem fyrr kynna þróun og upp- setningu samsettra skjáveggja til notkunar í brú skipsins. Þetta kerfi kemur í stað margra minni skjáa og gjörbyltir starfsumhverfi skipstjórans sem þarf að hafa aðgengi að upplýsingum um mikilvægan búnað frá mörgum stöð- um hvenær sem er. Þessa lausn höfum við hjá Nordata þróað í góðu samstarfi við reynslumikla aðila á þessum markaði um nokkurt skeið,“ segir Steindór ennfremur. „Að þessu sinni munum við einnig kynna nýjung í sam- skiptalausnum sem hægt er að nýta um borð í skipunum, en þær miða að því að lækka kostnað þegar kemur að netnotkun um borð, hvort heldur sem er einstaklinganna eða útgerðanna. Þessi búnaður heldur utan um öl l netsamskipti um borð og tryggir að hver og einn skip- verji geti nýtt sér netið betur án þess að kostnaður fari úr böndum og átt meiri samskipti við fjölskylduna í landi á frívöktum úti á sjó. Þetta er búnaður sem við höfum unnið alllengi í samvinnu við birgja og á sýningunni munu sérfræðingar erlendis frá ásamt okkar mönnum leiða menn í allan sannleikann um þessa skemmtilegu nýjung.“ Aukið öryggi gagna Steindór segir að megin forsenda fyrir stofnun Nordata árið 2009 hafi verið aukin þörf á markaði fyrir sérhæfða aðila til uppbyggingar og markvissra endurbóta á tölvu- sölum. „Við sáum að víða var pottur brotinn og alltof mörg fyrirtæki hefðu yfir að ráða óhentugum rýmum og búnaði til hýsingar á viðkvæmum tölvubúnaði. Á þeim tíma sem liðinn er hefur forsvarsmönnum fyrirtækja orðið þetta æ betur ljóst og margir þeirra hafa tryggt sér lausnir frá okkur með góðum árangri.“ Í viðskiptamannalista okkar má finna fyrirtæki úr flest- um greinum íslensks atvinnulífs. Sem dæmi þá hefur Nordata komið að hönnun og uppbyggingu gagnavera og tölvurýma m.a. í fjármálageiranum, heilbrigðisþjónustu og sjávarútvegi, bæði á sjó og landi. nordata.is „Almennt má segja að við hjá Nordata sérhæfum okkur í að þjónusta tölvu- búnað fyrirtækja og tryggja að hann búi við sem allra bestar aðstæður svo hann þjóni sínu hlutverki sem best. Til að ná fram hámarksafköstum og stöð- ugleika í búnaði þarf að halda réttu hita- og rakastigi innan þess rýmis sem hýsir tölvurnar og þar er kæling á hagkvæman og umhverfisvænan máta við- fangsefni númer eitt“ segir Steindór Björn Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Nordata í samtali. Nordata kynnir þjónustu sýna á Íslensku sjávarútvegssýn- ingunni í Kópavogi. Steindór Björn Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Nordata. Tölvurekki frá Nordata um borð í Kaldbak
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.