Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2017, Side 54

Ægir - 01.07.2017, Side 54
54 Við munum á Íslensku sjávarútvegs-sýningunni kynna þá víðtæku þjón-ustu og þann slagkraft sem við get- um boðið í skipaþjónustu á Akureyri. Hér geta útgerðarfyrirtæki gengið að mikilli sérþekkingu í flestu sem lýtur að viðhalds- og breytingaverkefnum í fiskiskipum. Allt eru þetta fyrirtæki sem eru öflug og vel þekkt á sínum sérsviðum og hafa mikla reynslu í verkefnum í sjávarútvegi hérlendis og erlendis,“ segir Guðmundur H. Hannesson, sölu- og mark- aðsstjóri Kælismiðjunnar Frosts á Akureyri en fyrirtækið hefur samstarf um kynningar- bás á sýningunni við Slippinn Akureyri ehf. og rafverktakafyrirtækið Rafeyri ehf. Mikil sérþekking á Akureyri Guðmundur segir fyrirtækin þrjú hafa unnið saman að mörgum stórum verkefnum á síðustu árum og þekki því vel hvort til ann- ars. „Í Slippnum Akureyri höfum við bestu slippaðstöðuna hér á landi og þekkingu í viðhaldi skipa og smíði búnaðar. Hjá okkur í Kælismiðjunni Frost geta viðskiptavinir fengið allt frá hönnun til uppsetningar kæli- og frystibúnaðar, auk þeirrar þekk- ingar sem við búum yfir í viðhaldi á slíkum kerfum. Og hjá Rafeyri ehf. er að finna mikla reynslu í öllu sem lýtur að rafmagni í fiski- skipum. Þessu til viðbótar höfum við hér á Akureyri öflug fyrirtæki í mörgum öðrum þáttum sem snúa að verkefnum af þessu tagi; t.d. sölu og þjónustu við fiskileitar- og siglingatæki, trésmíði, Zinkhúðun, fram- leiðslu á fiskvinnsluvélum og margt fleira. Við teljum þess vegna að það sé mjög góð- ur kostur fyrir íslenskar útgerðir að horfa til Akureyrar þegar kemur að viðhaldi og breytingum á fiskiskipum,“ segir Guðmund- ur. Góð verkefnastaða hjá Frost Guðmundur segir verkefnastöðuna hjá Kælismiðjunni Frost góða. Fyrirtækið seldi kælibúnað í sjö af þeim nýju ferskfisktogur- um sem koma til landsins í ár og einnig er unnið að uppsetningu frystibúnaðar í fimm nýjum frystitogurum í Noregi. Einn er þegar afhentur til Kanada, Newfoundland Vic- tor sem er að hluta í eigu Sam- herja. Tveir þeirra eru smíðaðir fyrir Deutch Fischfang Union og var sá fyrri, Cuxhaven, afhentur full- búinn fyrir skömmu. „Við höfum einnig nýlega, í sam- starfi við Rafeyri og Skag- Guðmundur H. Hannesson, sölu- og markaðsstjóri Kælismiðunnar Frosts. Meðal stórra verkefna sem framundan eru hjá Kælismiðjunni Frost er uppsetning nýrrar uppsjávarverksmiðju í Færeyjum. Það verkefni er í samstarfi við tvö önnur íslensk fyrirtæki, Skagann 3X ehf. og Rafeyri ehf. en um er að ræða verksmiðju sem í byrjun getur fryst 1400 tonn af síld á sólarhring.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.