Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2017, Page 64

Ægir - 01.07.2017, Page 64
64 Skipaþjónusta Skeljungs er ætluð við-skiptavinum félagsins sem starfa að sjávarútvegi, frá útgerð að vinnslu. „Við rekum sterkt dreifingarkerfi um allt land sem gerir það að verkum að við búum yfir þeim sveigjanleika sem útgerðirnar þurfa,“ segir Sigurður Orri Jónsson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Skeljungs, en Skeljungur er með þjónustu á öllum helstu verstöðum Íslands. Útgerðin er stór kúnni en að auki þjónustar fyrirtækið erlenda skipaflotann sem kemur hingað til lands í síauknum mæli: skemmtiferðaskip, rann- sóknaskip, herskip og flutningaskip. Aukin gæði og betri ending véla Meðal þeirrar þjónustu sem Skeljungur býður upp á er smurolíuafgreiðsla, þar sem smurolíu er dælt um borð í skip með þar til gerðum dælubúnaði. „Við veitum ráðgjöf um rétta notkun smurefna og eldsneyti. Við bjóðum einnig upp á að taka reglulega sýni og senda er- lendis á rannsóknarstofu Shell en þetta er hluti af kerfisbundnu eftirliti þar sem fylgst er með smurolíunni og um leið ástandi vél- arinnar. Skeljungur býður einnig upp á smurkortagerð fyrir skip og báta. Skeljungur er umboðsaðili Shell smur- olía á Íslandi og hefur verið frá 1932, en Shell er í dag stærsti framleiðandi í heimin- um á smurolíum. Eins hefur Shell verið í al- gjörum fararbroddi þegar kemur að þróun nýrra gerða smurolía, s.s. „gas to liquid“ sem er algjör bylting í smurolíum.“ Orkugjafar til framtíðar „Það er mikilvægt að huga að þróun orku- gjafa og orkugjafa framtíðarinnar. Það hefur verið mikil endurnýjun að undanförnu í ís- lenska skipaflotanum, sem gerir það að verkum að skipin eru að eyða mun minna en áður. Við höfum unnið að ýmsum verk- efnum fyrir ekki aðeins einkabílinn heldur einnig stórnotendur á borð við útgerðir, ferðaþjónustuna og flug. Það er alþekkt að það eru komin skip í dag sem ganga á öðru en þessu hefðbundan eldsneyti, til að mynda vetnisferjur og skip sem ganga fyrir LNG gasi. Þróun þessara nýju orkugjafa á stórnotendamarkaði er ekki langt komin en þetta er hluti af framtíðinni og við viljum taka virkan þátt í þessari þróun,“ segir Sig- urður Orri. Millliganga um eldsneytiskaup erlendis Skeljungur hefur einnig milligöngu um eldsneytis- og smurolíukaup íslenskra skipa erlendis. „Við getum að jafnaði útvegað all- ar vörur í erlendum höfnum á samkeppnis- hæfu verði. Þá höfum við einnig milligöngu um útvegum sérhæfðs búnaðar sem þarf við notkun og/eða afgreiðslu eldsneytis og smurefna og getum því þjónustað okkar viðskiptavini jafnt erlendis sem innanlands.“ „Skeljungur festi nýverið kaup á olíp- ramma sem mun auðvelda alla dreifingu til skipa og útgerða á stór Reykjavíkursvæðinu. Olíupramminn mun bera heitið Barkur og verður gerður út frá Reykjavik. Hann getur lestað allt að 1 milljón lítra af svartolíu, skipagas og/eða MD olíu. Þetta er gríðarleg breyting fyrir skipaafgreiðslur og mun auð- velda stærri afgreiðslur. Við væntum þessa að olíupramminn verði klár í afgreiðslur eigi síðar en í lok september.“ skeljungur.is Sigurður Orri Jónsson: „Skeljungur festi nýverið kaup á olíupramma sem mun auðvelda alla dreifingu til skipa og útgerða á stór Reykjavíkursvæðinu. Hann getur lestað allt að 1 milljón lítra af svartolíu, skipagas og eða MD olíu.“ Orkugjafar framtíðarinnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.