Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Síða 120

Ægir - 01.07.2017, Síða 120
Við erum dyrnar að Vestmannaeyjum í ýmsum skilningi. Umsvifin hér við höfnina eru mikil og vaxandi og eru í takti við það sem er að gerast bæði í sjávar- útvegi og ferðamennsku hér í Eyjum. Við höfum góða aðstöðu til að veita hafnar- þjónustu í dag en því er ekki að neita að með stækkun skipanna finnum við þörf fyrir viðbótaraðstöðu,“ segir Andrés Þorsteinn Sigurðsson, yfirhafsögumaður hjá Vest- mannaeyjahöfn. Lífið snýst um fisk í Vestmannaeyjum og hefur alla tíð gert. Einn veigamesti þáttur- inn í því að sjávarútegur blómstri í Eyjum er hafnaraðstaðan og hafnarþjónustan. „Fyrst og fremst eru það útgerðir hér í Vest- mannaeyjum sem eru okkar viðskiptavinir hvað varðar landanir á fiski og þann hluta hafnarstarfseminnar. Hér höfum við stór og öflug sjávarútvegsfyrirtæki á borð við Ís- félagið og Vinnslustöðina en svo hafa verið hér gamalgrónar fjölskylduútgerðir í gegn- um tíðina sem þó hefur farið fækkandi, líkt og víðar um land. Skipunum hefur fækkað en á hinn bóginn hafa þau stækkað og sú þróun gerir líka kröfur til hafnarþjónust- unnar. Staðan hjá okkur er góð en vissulega gætum við þegið meiri aðstöðu því hafnar- aðstaðan þarf að þróast áfram í samræmi við skipin sem höfnin þjónustar,“ segir Andrés. Löndun afla og útskipun afurða Á síðasta ári var landað 110.000 tonnum af uppsjávarfiski og 31.500 tonnum af bolfiski í Vestmannaeyjum. Sveiflur geta þó verið í magni frá einu ári til annars eftir því hvernig fiskast af uppsjávarafla en annar afli er nokkuð stöðugur. Eins og gefur að skilja kallar löndun sjávarafla til vinnslu á mikla umferð flutningaskipa sem flytja afurðir á erlenda markaði. Þar um að ræða ferskan fisk, frosnar afurðir, mjöl og lýsi. Vest- mannaeyjar eru því gott þversnið af því sem er að gerast í sjávarútvegi á Íslandi hverju sinni. „Við byggjum fyrst og fremst á útgerð stærri báta og fiskiskipa hér í Eyjum. Smá- bátaútgerð er svo til engin hjá okkur því veiðisvæðið hér við Eyjar er mjög opið og hentar ekki vel fyrir útgerð lítilla báta.“ Margföldun í komum skemmtiferða- skipa Komum skemmtiferðaskipa til Vestmann- eyja hefur með hverju árinu farið fjölgandi en höfnin á aðild að samtökunum Cruise Iceland ásamt öðrum höfnum á landinu sem markaðaðssetja sína þjónustu gagn- vart erlendum skemmtiferðaskipaútgerð- um. Andrés segir að fyrir 10 árum hafi komið 10-15 skip á sumri en nú stefnir í að 50 skemmtiferðaskip komi til Eyja í sumar. „Þessi þjónusta er farin að skipta okkur talsverðu máli. Skipin koma yfirleitt að morgni og fara að kvöldi en eitt af fyrirliggj- andi verkefnum er að bæta aðstöðun og þjónustuna við þessi skip. Ég á ekki von á öðru en sama þróun haldi áfram og að skemmtiferðaskipunum haldi áfram að fjölga,“ segir Andrés en einnig er þess beðið með eftirvæntingu í Eyjum að ný Vest- mannaeyjaferja verði tekin í notkun, vænt- anlega um mitt næsta ár. „Hún mun nota sömu hafnaraðstöðu og Herjólfur gerir og eina breytingin fyrir okkur hjá höfninni felst í að endurskipuleggja biðsvæðið fyrir ferjuna þegar þar að kemur,“ segir Andrés. vestmannaeyjar.is Hafnarþjónstan er lífæð sjávarútvegs í Eyjum Mikil umferð er um Vestmannaeyjahöfn árið um kring. Í fyrra var landað yfir 140 þúsund tonnum af fiski í höfninni, komur flutningaskipa eru tíðar og umferð skemmtiferðaskipa stöðugt vaxandi. 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.