Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2017, Side 122

Ægir - 01.07.2017, Side 122
122 Bandarískir kaupendur á ferskfiski óska eftir því að fiskinum sé ekki pakkað beint í frauðkassa, heldur fyrst í plast. Ástæðan er sú að markaðurinn þar úti er hræddur við mögulegan flutning á styrene inn í fiskinn, en styrene er á lista yfir mögu- lega krabbameinsvaldandi efni hjá banda- ríska matvæla- og lyfjaeftirlitinu, FDA,“ segir Björn Margeirsson, lektor við Háskóla Íslands og rannsóknastjóri hjá Sæplasti og Tempru. Hann segir þetta aukaskref hafa verið til ama fyrir fiskframleiðendur enda bæði tímafrekt og kostnaðarsamt og feli í sér óþarfa sóun. Evrópskir kaupendur setja almennt ekki fram þessa kröfu. Möguleg styrene mengun rannsökuð Tempra er stærsti framleiðandi frauðplasts á Íslandi og hefur fyrirtækið unnið að þróun umbúða fyrir ferska matvöru í samstarfi við viðskiptavini, háskóla og rannsóknastofn- anir. „Við settum okkur það markmið að komast til botns í þessu máli, hvort styrene geti flust yfir í fiskinn og þá í hvaða mæli. Við fórum að leita að heimildum um þetta, hvort eitthvað væri hæft í þessum áhyggj- um og fundum ekkert sem gæti stutt það. Helst væri þetta mögulegt ef heitur vökvi væri geymdur í marga daga í frauðumbúð- um, t.d. bolla, en ekki ef varan væri köld,“ segir Björn. „Í gegnum störf mín við Háskóla Íslands komst ég svo í kynni við franskan matvæla- verkfræðinema, Erwan Queguiner, sem er í starfsnámi í sumar undir minni handleiðslu og Sigurjóns Arasonar hjá Matís og HÍ. Hann er með aðstöðu hjá Matís og saman gerðum við smá tilraun með hjálp starfsmanna Matís. Við keyptum fiskflök, bæði þorsk og karfa, og geymdum þau í fjóra, sjö og þret- tán daga í frauðkössum með óvarið fiskhold í beinni snertingu við frauðið, þ.e. án bæði roðs og plastpoka. Fiskurinn var geymdur við annars vegar -1 gráðu og hins vegar 2 gráður. Lægri mörkin er heppilegasta hita- stigið við flutning í gámum en það getur þó farið upp í 2 gráður. Að þessu loknu tókum við sýni úr þeim flökum sem lágu á botni kassanna og sendum til þýsku rannsóknar- stofunnar EUROFINS og báðum þau um að rannsaka hvort og þá hve mikið magn sty- rene væri að finna í þeim.“ Þyrftir að borða 9 tonn á dag Björn segir niðurstöður rannsóknarinnar vera ánægjulegar. „Rannsóknarskýrslurnar 12 gefa allar til kynna að magn styrens sé undir 0.01 mg í hverju kílói af fiski, en sú tala getur ekki verið lægri því mæliaðferðin þeirra býður ekki upp á meiri nákvæmni. Mælingaraðilanum er því ekki stætt á að gefa upp lægri tölu þó svo mögulega sé um enn minna magn að ræða. Skv. viðmiðum FDA ættu neytendur að þola allt að 90 mg af styrene á dag svo að við erum alla vega undir 1/9000 af hámarksdagskammti – ef þeir borða heilt kílógramm af fiski á dag! Amerískur kaupandi á því ekki að hafa áhyggjur; hann þyrfti að borða að minnsta kosti 9 tonn af ferskfiski á dag til að ná upp í hámarkið sem FDA setur! tempra.is Algjör óþarfi að pakka fyrst í plastpoka Björn Margeirsson segir ótta bandarískra kaupenda við að efnið styrene berist í ferskan fisk úr frauðkössum ástæðulausan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.