Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2017, Side 154

Ægir - 01.07.2017, Side 154
154 Ísfell ehf. rekur sem kunnugt er alhliða heildsölu með vörur fyrir m.a. sjávarút-veginn eins og veiðarfæri, rekstrarvörur af ýmsu tagi og vörur sem lúta að öryggis- málum sjómanna. Þá rekur Ísfell einnig netaverkstæði um land allt en kjarnastarf- semi þeirra er þróun, uppsetning og viðhald fullbúinna veiðarfæra. Nú hefur Ísfell bætt í flóru vöruflokkanna nýstárlegum búnaði sem fyrirtækið mun kynna á Íslensku sjáv- arútvegssýningunni sem og með heim- sóknum; kafdróna sem getur komið að góðum notum við eftirlit með fiskeldiskerj- um og annars staðar þar sem mynda þarf neðansjávar. „Þetta er afar notendavænt, handhægt og hagkvæmt tæki sem er á færi flestra fyrirtækja að kaupa enda komið í fjölda- framleiðslu og verðin því snarlækkað á skömmum tíma. Kafdróninn sem við bjóð- um er frá kanadíska frumkvöðlafyrirtækinu, Deep Trekker Inc., sem hefur verið starfandi í um 7 ár og selt búnað og þar á meðal þennan dróna og fylgibúnað til yfir 70 landa víðs vegar um heiminn undanfarin misseri,“ segja þeir Hjörtur Cýrusson, deildarstjóri rekstrar- og björgunardeildar Ísfells og Sig- urður H. Steinþórsson söluráðgjafi. Afar góðar viðtökur „Við höfum verið að sýna þennan kafdróna á nokkrum stöðum hér heima að undan- förnu, m.a. á Ísafirði, Þingeyri, Eskifirði og Reyðarfirði og síðast hér í Hafnarfirði. Við- brögð manna eru almenn hrifning yfir því hvað kafdróninn er einfaldur og handhægur í notkun og hve víða hann gæti létt mönn- um vinnu.“ Kafdrónar eru hentugir til að nota við eftirlit og skoðanir í fiskeldi, m.a. til eftirlits með sjókvíum og í markaðslegum tilgangi, möguleikarnir eru því margir. „Einnig eru augljóslegir notkunarmögu- leikar hjá löggæslu, tollayfirvöldum, björg- unarsveitum, hafnaryfirvöldum, orkufyrir- tækjum og borgar- og sveitarfélögum. Deep Trekker býður einnig upp á dróna á hjólum sem hentugt er til að láta skríða eftir rörum og lögnum, t.d. í vatns og hol- ræsakerfi. Tryggingarfélög og rannsóknar- stofnanir sem þurfa að sækja upplýsingar þar sem erfitt og kostnaðarsamt er að komast að geta nýtt sér þessa tækni sem og köfunarþjónustur sem gætu samhliða köfun nýtt búnaðinn í forskoðanir og mat á frekari aðgerðum til viðgerða.“ Hægt að fá aukabúnað Kafdróninn sem Ísfell býður er með raf- hlöðum sem duga allt að 6-8 tíma og er hægt að endurhlaða hann á einum og hálf- um tíma við 220 V. Hann er með innbyggðu ljósi og/eða ljósum ef menn vilja þannig aukabúnað, HD myndavél og honum getur fylgt 75-400 m kapall fyrir gagnaflutning og stýringu ásamt fjarstýringu með skjá. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað með drónanum, t.d. uppfærða myndavél í 4K UHD, aukaljós, skynjara fyrir stefnu og stöðu drónans, hita og dýpisupplýsingar, myndavél sem tekur 90° þvert á stefnu, upptökutæki, sýndargleraugu, hníf, fjar- stýrðan griparm, sýnatökubúnað á sjó eða af botni, laser fjarlægðarmælibúnað, hjól, sköfu, sónar o.fl. o.fl. isfell.is Fjarstýrður kafdróni kemur að góðum notum Sigurður H. Steinþórsson sölumaður t.v. og Hjörtur Cýrusson, deildarstjóri rekstrar- og björgunardeildar Ísfells. Það tekur stuttan tíma að ná tökum á stjórnun fjarstýrða drónans og helstu upplýsingar koma fram skjánum. Kafdróninn er afar hentugur til að kanna aðstæður við fiskeldi. www.isfell.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.