Morgunblaðið - 30.11.2017, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 30.11.2017, Blaðsíða 61
og á hann þrjú börn og eitt stjúpbarn, Guðlaug Birna, f. 1979, háskólanemi, í sambúð með Isaac Abioye verka- manni og eiga þau eitt barn, og Inga Rós, f. 1985, húsmóðir, í sambúð með Guðmundi Valdimarssyni járnsmið og á hún eitt barn; 2) Guðmunda, f. 23.4. 1949, framkvæmdastjóri, gift Þórði Sigursveinssyni húsasmíða- meistara og eru börn þeirra Inga Björg, f. 1968, skrifstofumaður í Sví- þjóð, gift Mikael Larsson versl- unarstjóra og á hún fjögur börn, tvö barnabörn og þrjú stjúpbörn, Matt- hildur, f. 1970, framkvæmastjóri, gift Niklas Jansson vallarstjóra og eiga þau þrjú börn, Sigursveinn, f. 1972, umdæmisstjóri Eimskips, kvæntur Eydísi Ósk Sigurðardóttur hjúkr- unarfræðingi og eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn, Hjörleifur, f. 1976, trésmiður í Svíþjóð, kvæntur Lindu Þórðarson sjúkraliða og á hann tvö börn og tvö stjúpbörn; 3) Guðjón, f. 18.6. 1955, framkvæmdastjóri og fyrrv. alþingismaður, kvæntur Rósu E. Guðjónsdóttur stuðningsfulltrúa og eru börn þeirra Sæþór Orri, f. 1979, framkvæmdastjóri, kvæntur Karen Ingu Ólafsdóttur íþróttafræð- ingi og eiga þau þrjú börn; Silja Rós, f. 1987, félagsráðgjafi, í sambúð með Gústafi Kristjánssyni sjómanni og eiga þau þrjú börn, Sara Dögg, f. 1990, innanhússarkitekt í sambúð með Hjálmari A. Agnarssyni lækni og eiga þau eitt barn, Sindri Freyr, f. 1994, viðskiptafræðinemi en kærasta hans er Hanna Lív Atladóttir nemi; 4) Guðni, f. 8.11. 1957, netagerðar- meistari, kvæntur Rósu Sveins- dóttur, starfsmanni Ríkisskatts- stjóra.og eru börn þeirra Ásta Björk, f. 1986, leikskólakennari gift Magnúsi Kristleifi Magnússyni verkstjóra og eiga þau þrjú börn og hún eitt stjúp- barn, Hjörleifur, f. 1988, verkstjóri í sambúð með Heiði Emblu Elvars- dóttur og á hann eitt stjúpbarn, Víðir Þór, f. 1994, iðnnemi; 5) Halldór, f. 1960, húsasmíðameistari, kvæntur Ernu Þórsdóttur sjúkraliða og eru börn þeirra Hafþór, f. 1983, verk- efnastjóri, í sambúð með Evu Maríu Jónsdóttur geislafræðingi og eiga þau eitt barn, Halldóra Björk, f. 1986, leikskólakennari, gift Birni Sigþóri Skúlasyni tæknifræðingi og eiga þau tvö börn, Brynja Rut, f. 1993, nemi, í sambúð með Ríkarði Magnússyni stýrimanni og á hún tvö börn, og Ingi Þór, f. 1995, iðnnemi en kærasta hans er Elísabet Daðadóttir nemi; 6) Sig- rún, f. 25.8. 1962, ræstitæknir, gift Magnúsi Guðmundssyni, fyrrv. skip- stjóra, og eru börn þeirra Hjördís, f. 1981, þerna á Herjólfi, en unnusti hennar er Atli Már Magnússon sjó- maður og á hún fjögur börn, Þórdís Gyða, f. 1988, svæðanuddari, gift Baldvini Þór Sigurbjörnssyni vél- stjóra og eiga þau tvö börn, Guð- mundur Jón, f. 1991, verslunarmað- ur, en unnusta hans er Ólöf Halla Sigurðardóttir verslunarmaður og eiga þau eitt barn auk þess sem Magnús á tvö börn frá því áður. 7) Jónína Björk, f. 24.5. 1966, sjúkraliði, gift Bergi Guðnasyni stýrimanni en börn þeirra eru Esther, f. 1985, kenn- ari, gift Guðgeiri Jónssyni vall- arstjóra og eiga þau þrjú börn, drengur, andvana f. 1987, Ingvar Örn, f. 1989, sjómaður í sambúð með Daenthai Phalee, Þórir, f. 1992, námsmaður og Inga Jóhanna, f. 1999, námsmaður. Heildarfjöldi afkomenda Ingu Jó- hönnu og Hjörleifs er 85. Systkini Ingu voru Aðalsteinn, f. 10.4. 1921, d. 13.8. 1998, kaupmaður; Gunnur Nikolína, f. 9.12. 1926, f. 18.7. 2015, kaupmaður, og Víglundur Svavar, f. 10.3. 1939, d. 15.12. 2003, húsasmíðameistari. Foreldrar Ingu Jóhönnu voru: Lilja Víglundsdóttir, f. 28.12. 1903, d. 25.3. 2001, húsfreyja, og Halldór Jó- hannsson, f. 2.4. 1900, d. 24.1. 1976, trésmiður. Inga Jóhanna Halldórsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir húsfr. í Geirshlíð Þorsteinn Þorsteinsson b. í Geirshlíð í Flókadal í Borgarfirði Jónína G. Þorsteinsdóttir húsfr. á Krossi Víglundur Þorgrímsson útgerðarb. á Krossi LiljaVíglundsdóttir húsfr. í Neskaupstað Kristín Theódóra Sveinbjarnardóttir húsfr. á Staðarbakka Þorgrímur Víglundsson b. á Staðarbakka í Helgafellssveit Kristín S. Þorsteinsdóttir húsfr. í Garðabæ. Árni Sigfússon fyrrv. bæjarstj. í Reykjanesbæ Þorsteinn Ingi Sigfússon prófessor við HÍ Gylfi Sigfússon forstj. Eimskips Þór Sigfússon hagfr. Sólveig Gísladóttir húsfr. í Neskaupstað Dagbjört Sigurðardóttir húsfr. í Neskaupstað Þórunn Lárusdóttir húsfr. í Neskaupstað Lárus Sveinsson trompetleikari og kórstjóri. Þórunn Lárusdóttir leikkona Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastj. og sparisjóðsstj. í Eyjum Halldóra Eyjólfsdóttir húsfreyja á Krossi Gísli Eyjólfsson b. á Reykjum í Mjóafirði Katrín Gísladóttir húsfr. á Krossi Jóhann Marteinsson b. á Krossi í Mjóafirði Dagbjört Eyjólfsdóttir húsfr. úr Skagafirði Marteinn Magnússon b. í Sandvíkurparti Úr frændgarði Ingu Jóhönnu Halldórsdóttur Halldór Jóhannsson trésmíðam. í Neskaupstað ÍSLENDINGAR 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2017 Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt Jón Ásbjörnsson fæddist íReykjavík 30.11. 1938. For-eldrar hans voru Ásbjörn Jónsson, verslunarmaður og þekkt- ur bridgespilari, og k.h., Kristrún Jónsdóttir húsfreyja. Ásbjörn var sonur Jóns Jóns- sonar, bónda á Deildará í Múlasveit, og Ástríðar Ásbjörnsdóttur. Krist- rún var dóttir Jóns Jónssonar, bónda á Þóroddsstöðum í Ölfusi, bróður Ingibjargar, ömmu Karls Guðjónssonar alþm. Systir Jóns er Fríða Ásbjörns- dóttir, móðir Héðins Steingríms- sonar, fyrrv. heimsmeistari í skák, 12 ára og yngri. Jón kvæntist Höllu Daníelsdóttur og eru börn þeirra Ásbjörn og Ásdís. Þriðja barn Jóns er Birgir Jóhannes en móðir hans er Herdís Birg- isdóttir. Þá var Jón kvæntur um skeið Hugrúnu Auði Jónsdóttur. Jón útskrifaðist með verslunar- skólapróf frá VÍ 1957 og lauk kenn- araprófi frá Íþróttakennaraskóla Ís- lands á Laugarvatni 1960. Jón var sundkennari í Hafnarfirði 1960-61 og íþróttakennari við gagn- fræðaskóla í Reykjavík 1961-77, lengst af við Gagnfræðaskóla verk- náms og síðar Ármúlaskóla. Á vorin réri Jón á grásleppu og á sumrin var hann á handfærum. Jón hóf verslunarrekstur 1977. Hann stofnaði, ásamt fjölskyldu sinni, Fiskkaup hf. 1983, hóf vinnslu á ferskum fiski og síðar saltfiski og fékk fyrstur leyfi til útflutnigs á salt- fiski 1990, en einokun hafði verið á þeim útflutningi fram að því. Jón var í hópi snjöllustu bridge- spilara hér á landi en hann var um árabil landsliðsmaður í bridge og margfaldur Íslandsmeistari. Hann var um skeið forseti Bridgesam- bands Íslands og ritstjóri Bridge- blaðsins í mörg ár. Jón var einn af stofnendum SFÚ, Samtaka fisk- framleiðenda og útflytjenda, 1994, og fyrsti formaður þeirra, sat í stjórn Faxamarkaðarins og í stjórn Útflutningshóps FÍS og var formað- ur þar 1995-99. Jón lést 2.10. 2012. Merkir Íslendingar Jón Ásbjörnsson 90 ára Inga Jóhanna Halldórsdóttir Ólöf Fríða Gísladóttir Torfi Tímoteus Björnsson 85 ára Gunnar Karl Graenz Hanna Guðmundsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Unnur Lovísa Friðriksdóttir 80 ára Björn Bjarnason Hulda Ingibjörg Samúelsdóttir Nicoline K. Vigfússon 75 ára Hrafnkell Eiríksson Hreiðar Þ. Skarphéðinsson Marion E.K. Arnórsson Pálmi A. Sigurðsson 70 ára Anna María Snorradóttir Sesselja Guðmundsdóttir Sofía G. Johnson Svandís Sigurðardóttir Sveinmar Gunnþórsson 60 ára Andrea Ingibjörg Gísladóttir Anna María Helgadóttir Björn Benediktsson Fjóla Dolan Bender Jónína Ólöf Emilsdóttir Józef Sitko Kjartan Ólafsson Kristín Rut Helgadóttir Kristín Þorbjörg Jónsdóttir Kristján Ingi Jónsson Sigurbjartur Ágúst Guðmundsson 50 ára Dagur Halldórsson Guðrún Elva Sverrisdóttir Ida Surjani Kolbrún Benediktsdóttir Oddný Jóhanna Jónsdóttir Ólafur Pálsson Sigurður Guðmundsson Sigurlaug M. Guðmundsdóttir Stefán Már Kristinsson 40 ára Björk Arnardóttir Ingigerður Karlsdóttir Kristinn Lárusson Már Karlsson Pedro Daniel Aguiar Lopes Sigrún Jóna G. Eydal Valgeir Þór Halbergsson Vega Rós Guðmundsdóttir 30 ára Agnar Leó Þórisson Agnes Guðmundsdóttir Andrew Lopina Borja Arnar Pétursson Björg Birgisdóttir Brynhildur Stefánsdóttir Daði Örn Andersen Dagmar Una Bárudóttir Elín Birna Vigfúsdóttir Inga Skarphéðinsdóttir Jónbjörn Jónsson Lukasz Andrzej Ochendowski Marlena J. Misztalewska Michal Andrzej Dros Nadezda Dudic Ólafur Sigurðarson Óskar Þór Davíðsson Sigmar Karlsson Sigmar Örn Ásgrímsson Símon Jóhannesson Steinar A. Skarphéðinsson Úrsúla Guðmundsdóttir Valentína Tinganelli Til hamingju með daginn 30 ára Úrsúla býr á Akra- nesi og starfar í Norðuráli. Dóttir: Vigdís Birna, f. 2008. Systur: Arna Dan, f. 1986, starfsmaður hjá Norðuráli, og Margrét Helga, f. 1992, lögreglu- maður á Akranesi. Foreldrar: Úrsúla Árna- dóttir, f. 1957, prestur á Hólum í Hjaltadal, og Guðmundur Ágúst Gunn- arsson, f. 1959, vélvirkja- meistari. Úrsúla Guðmundsdóttir 30 ára Steinar ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk við- skiptafræðiprófi frá HÍ og starfar hjá TM Software. Maki: Thelma Dögg Inga- dóttir, f. 1987, BA í sál- fræði og MA í mannauðs- stjórnun. Dóttir: Magdalena Dögg, f. 2013. Foreldrar: Skarphéðinn Berg Steinarsson, f. 1963, og Sigríður Jóhannes- dóttir, f. 1963. Steinar Atli Skarphéðinsson 30 ára Símon ólst upp í Reykjavík, býr í Garðabæ, lauk MSc-prófi í markaðs- fræði og alþjóða- viðskiptum frá HÍ og er markaðsfulltrúi hjá Sjón- vapi Símans. Bræður: Andri, f. 1981, og Þorvaldur, f. 1986. Foreldrar: Jóhannes Ingi- marsson, f. 1958, sölu- maður, og Inga Hrönn Þorvaldsdóttir, f. 1960, hárgreiðslumeistari. Þau búa í Garðabæ. Símon Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.