Morgunblaðið - 30.11.2017, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 30.11.2017, Blaðsíða 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna 2018 voru til- kynntar síðastliðinn þriðjudag og verður það í 60. sinn sem verðlaunin verða afhent. Það kom eflaust ekki mörgum á óvart að „Despacito“ skyldi komast á listann en lagið var án efa sumarsmellurinn í ár. Það sem þykir þó merkilegt er að þetta er fyrsta lagið sem sungið er á spænsku sem fær tilnefningu í flokkunum „Plata árs- ins“ og „Lag ársins“ í sögu Grammy. Lagið er samið af Luis Fonsi og Daddy Yankee en það er sungið af sjarma- tröllinu Justin Bieber. Lagið var eitt það vinsælasta í sumar. Despacito brýtur blað í sögunni 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál . Hér ræð- ir Sigmundur Ernir við þjóðþekkta einstaklinga. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 The Voice USA 11.55 Síminn + Spotify 13.40 Dr. Phil 14.20 Life in Pieces 14.45 Survivor 15.30 Survivor 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 The Biggest Loser – Ísland 21.00 About A Boy Róm- antísk gamanmynd með Hugh Grant, Nicholas Ho- ult og Toni Collette í aðal- hlutverkum. Kaldhæðinn og óþroskaður ungur mað- ur kynnist ungum ná- granna sínum sem hjálpar honum að verða fullorð- inn. Myndin er byggð á sögu eftir Nick Hornby. 22.45 Take Me Home To- night Gamanmynd frá 2011 með Topher Grace og Anna Faris í aðal- hlutverkum. Fjórum árum eftir að hann útskrifaðist úr menntaskóla veit Matt ekki ennþá hvað hann vill gera í lífinu. Núna fær hann óvænt tækifæri til að heilla stúlkuna sem hann var alltaf skotinn í og framundan er partí þar sem allt getur gerst. 00.30 The Tonight Show 01.10 The Late Late Show 01.50 24 02.35 Law & Order: SVU 03.20 Elementary Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 16.55 Pointless 17.40 Top Gear’s Top 41 18.30 QI 19.30 Live At The Apollo 20.15 Pointless 21.00 Louis Theroux 22.45 Life and Death Row 23.40 The Graham Norton Show EUROSPORT 15.00 Biathlon 16.00 Live: Biat- hlon 18.00 Ski Jumping 18.30 Biathlon 21.00 Alpine Skiing 21.30 Ski Jumping 22.00 Drone Racing 23.00 Ski Jumping 23.30 Biathlon DR1 16.00 Store forretninger III 17.00 Auktionshuset II 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.05 Aftenshowet 19.00 Spise med Price:“Escof- fier“ 19.30 Landsbykongerne 20.00 Kontant 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Borgen 21.20 Sporten 21.30 Mordene i Bro- kenwood III 23.00 Taggart: Kær- lighed på is DR2 15.05 Den vilde monsun 16.00 DR2 Dagen 17.30 Machu Picchu: Den glemte inkaby 18.10 Stor- byen bag facaden – energi 19.00 Debatten 20.00 Detektor 20.30 Quizzen med Signe Molde 21.00 Bertelsen på Shikoku 88 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Jagten på det kvindelige kondom 23.00 Debatten NRK1 15.00 Hvem tror du at du er? 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1960 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 V-cup skiskyting: 20 km menn 18.00 Dagsrevyen 18.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 19.00 Oppfinneren 19.40 Fem dager på Bjørnsund 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten 21.30 Virkelighetens arvinger: Flügger-dynastiet 22.00 Kveld- snytt 22.15 Med somletog i Stor- britannia 23.00 BBC og krigen 23.55 På sjekker’n NRK2 16.10 V-cup skiskyting: 20 km menn 16.50 Smilehullet 17.00 Dagsnytt atten 18.00 I jegerens gryte 18.45 Den engelske spio- nen 19.35 Historia om Walt Disn- ey 20.35 BBC og krigen 21.30 Urix 21.50 Sannheten om hiv 22.40 Mausoleumsvaktaren 23.30 Helene sjekker inn: Alko- holbehandling på Trasoppkl- inikken SVT1 15.00 Finland från ovan 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 Mitt i naturen 20.00 Toppmötet 21.00 Opinion live 21.45 Verklighetens Fight Club 22.55 Kim Wall – hon som ville berätta 23.25 Veckans brott SVT2 15.05 Forum 15.15 Korrespond- enterna 15.45 Liv och Horace i Europa – den nya resan 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 17.50 Beatles forever 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Finlands blodiga historia 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 21.00 Sportnytt 21.20 Efter toppmötet 21.50 Black Coal, Thin Ice 23.35 Beatles forever RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 17.05 Heimsleikarnir í Crossfit 2017 Sýnt er frá öllum keppnisdögum heimsleikanna í CrossFit 2017. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (þessi með lukkutröllunum) 18.25 Hrúturinn Hreinn 18.32 Flóttaleiðin mín 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.00 Jóhanna (Seinni hluti) Heimildarmynd í tveimur hlutum um Jó- hönnu Sigurðardóttur, fyrstu konuna til að verða forsætisráðherra Íslands. Myndin segir frá störfum Jóhönnu og því sem fram fór bak við tjöldin í stjórn- arráðinu. Dagskrárgerð: Björn B. Björnsson. 21.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man) Breskir þættir um rannsóknarlög- reglumanninn og spilafíkil- inn Harry Clayton sem kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnátt- úrulega gæfu. Gæfunni fylgir þó gjald. Höfundar: Neil Biswas og Stan Lee. Aðalhlutverk: James Nes- bitt, Eve Best og Sienna Guillory. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. Stranglega bannað börnum. 23.10 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chi- cago. (e) Bannað börnum. 23.50 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Project Runway 11.00 Jamie’s Super Food 11.50 Hell’s Kitchen USA 12.35 Nágrannar 13.00 All Roads Lead to Rome 14.30 Christmas With The Kranks 16.05 Friends 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Jólastjarnan 2017 20.00 Masterchef USA Mat- reiðsluþáttur með Gordon Ramsey þar sem áhuga- kokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefnd- arinnar yfir á sitt band. 20.45 PJ Karsjó 21.15 The Good Doctor 22.00 NCIS 22.50 The Blacklist 23.40 Springfloden 00.25 Absentia 01.15 Shameless 02.10 The Mentalist 02.55 Bad Neighbors 2 11.05/16.30 Phil Spector 12.35/18.05 Apollo 13 14.55/20.25 The Yellow Handkerchief 22.00/03.00 Hancock 23.35 Underw. Blood Wars 01.05 Point Break 20.00 Að austan Þáttur um mannlíf á Austurlandi. 20.30 Baksviðs (e) Ný þáttaröð um tónlist. 21.00 Kokkarnir okkar (e) Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins. 21.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir ræðir við góða gesti um allt milli him- ins og jarðar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.25 Tindur 15.38 Mæja býfluga 15.50 Elías 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörg. frá Madag. 16.47 Doddi log Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Hvellur keppnisbíll 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Kalli Blómkvist í hættu staddur 06.55 B.mouth – Burnley 08.35 Man. C. – South. 10.15 Chelsea – Swansea 11.55 Arsenal – H. field 13.35 Pr. League Review 14.30 Stoke – Liverpool 16.10 Everton – West Ham 17.50 ÍBV – Afturelding 19.30 Pr. League World 20.00 NFL Gameday 20.30 Skallagrímur – Valur 22.10 FH – Fram 23.40 Watford – Man. U. 07.00 Skallagrímur – Valur 08.40 FH – Fram 10.20 Seinni bylgjan 11.55 Brighton – Cr.Palace 13.35 Leicester – T.ham 15.15 WBA – Newcastle 16.55 Watford – Man Utd. 18.35 Soccerbox 19.05 Stoke – Liverpool 20.45 Everton – West Ham 22.25 Pr. League Review 23.20 ÍBV – Afturelding 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þór Hauksson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins er Gísli Jafetsson, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Konur, geðveiki og sköp- unarþráin. Hættulegar konur, upp- reisnargjarnar konur, jafnvel sturl- aðar konur, eru áleitið og heillandi söguefni. Í það minnsta ef marka má ýmsar frægustu skáldsögur kvenrithöfunda síðustu röskra hundrað ára. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á fimmtu- dögum erum við í beinni úts. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Hörpu. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Heilbrigðisráðherra Frakka hefur nú skáldað það upp að reykingar í kvikmyndum hvetji ungmenni til að byrja að reykja og hefur nefnd ESB tekið undir það og hrósað ríkjum sem ætla að banna slíkt. Maður hefði haldið að draumalið skrifstofubákns ESB í París og Brussel myndi leggja áherslu á fræðslu og forvarnir til ungmenna um skaðsemi reykinga. En þau hafa engan áhuga á því, í staðinn er reynt að gera út af við listina með ESB-stöðlum ásamt eitraðri blöndu af drottnunargirni og ritskoðun. Í kvikmyndum er oft reynt að ná nákvæmri gerð sam- félagsins þar sem þær eru teknar. Í Evrópu er áætlað að um þriðjungur til fjórðungur fólks reyki. En framsetning slíkra staðreynda er ekki endilega í samræmi við draumaríki ESB. Verðum við að sætta okkur við að sígarettur Humphrey Bogart í Casablanca séu verk- færi djöfulsins? Þarf kannski framvegis að halda fyrir aug- un á börnunum ef horft er á kvikmyndir frá fyrri tíð? Ég sé fyrir mér að næsti þríleikur um Guðföðurinn verði enn á ný um spillingu, fíkniefnasölu, ofbeldi og vændi … en að minnsta kosti verða þeir ekki að reykja! Þakka þér fyrir að reykja, Bogart! Ljósvakinn Erna Ýr Öldudóttir Humphrey Bogart Einn frægasti reykingamaður kvikmyndanna. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Í ljósinu 21.00 G. göturnar 21.30 Benny Hinn 22.00 Á g. með Jesú 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 19.30 Joyce Meyer 17.30 Gilmore Girls 18.15 The Big Bang Theory 18.40 Fresh off the Boat 19.05 Modern Family 19.30 Seinfeld 19.55 Friends 20.20 Næturvaktin 20.50 Gotham 21.35 The Secret 22.25 Clipped 22.50 Six Feet Under 23.50 Eastbound & Down 00.20 Entourage Stöð 3 Tónlistarkonan Greta Salóme gaf út nýtt jólalag í vik- unni og leyfði hlustendum K100 að heyra hjá Sigga Gunnars í gær. Lagið samdi hún í september og heitir það „Síðustu jól“. Greta Salóme fékk ofurbarkann Sverri Bergmann til liðs við sig og úr varð kraftmikill, en á sama tíma mjög svo einlægur, dúett. Þetta er ekki fyrsta jólalagið sem hún semur en lagið hennar „Betle- hem“ var valið jólalag ársins á Rás 2 árið 2008. Hlust- aðu á viðtalið og lagið á k100.is. Hver veit nema það komi þér í jólaskap? Greta Salóme er flinkur lagahöfundur. Kraftmikill jóladúett á K100 K100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.