Morgunblaðið - 15.03.2018, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.03.2018, Blaðsíða 16
Ljósmynd/Aran Goyoaga Matgæðingur Áslaug á góðum degi við eldamennsku úti í Viðey. espaðist upp og vildi búa til eggjasýn- ingu heima hjá mér. Ég ætlaði mér að taka á móti fólki heima með eggjum og helst hafa á veggjunum veggfóður úr síðum bókarinnar. En svo þróaðist hugmyndin og nú verður hún fram- kvæmd í Gröndalshúsi með öllu þessu frábæra fólki sem kemur að sýning- unni. Þegar ég fór að hugsa um þau 270 egg sem hæna verpir á einu ári, þá kom Júlli með Þykkvabæjareggin upp í huga mér, af því mér finnst svo gaman að heimsækja hann og fá egg hjá honum. Júlli, eða Júlíus Már Baldursson, er með landnámshænur og hefur líka boðið fólki að ættleiða hænur hjá sér, þá borgar það fóð- urkostnað hænunnar en fær eggin úr henni í staðinn. Ég spurði sjálfa mig: Hvernig getum við heiðrað land- námshænuna á þessari sýningu? Jú, ég ætla að nota landnámshænuegg í eggjagjörning minn og bjóða fólki að gæða sér á. Fyrirtækið Mekka ætlar að gera kokteil fyrir opnunargesti, whyskí með eggjahvítu, en sá drykk- ur ku passa afskaplega vel með eggj- unum mínum. Þetta verður kokteill með krýndu eggi.“ Eggjahátíð heldur áfram Áslaug segist hafa notað egg mikið í sinni matreiðslu í gegnum tíð- Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Þetta verður geggjuðeggjahátíð. Allir munu farameð egg í maga heim afþessari opnun í dag,“ segir Áslaug Snorradóttir, matgæðingur og ljósmyndari, en hún ætlar að bjóða upp á ætilegan eggjagjörning á opn- un sýningarinnar Allir fuglar úr eggi skríða, sem er óður til eggja. Á sýn- ingunni sem er hluti af Hönnunar- mars og opnar í dag fimmtudag, verð- ur Birna Geirfinnsdóttir með innsetningu þar sem hún lætur mæt- ast teikningar Ránar Flygenring og Benedikts Gröndal af fuglum og eggj- um. Omnom ætlar að bjóða upp á súkkulaðiegg, Reykjavík Letterpress kynnir servéttur unnar út frá eggja- þemanu, Bjarni Sigurðsson leir- listamaður frumsýnir nýja eggja- bikara og fær landnámshænu til liðs við sig. Einnig verður opnað eggja- bókasafn á vegum bókaútgáfunnar Angústúru. Meðan á sýningunni stendur verður opin flórgoðagrímu- smiðja fyrir börn á öllum aldri. „Þegar ég sá bókina þeirra Hjör- leifs Hjartarsonar og Ránar Flygenr- ing, Fuglar, sem kom út um síðustu jól, þá fór ég á flug í gleðivímu. Ég ina, og fabúlerað heilmikið í tengslum við það. „Egg eru svo mikil stúdía, þau eru upphaf lífs og full af táknum. Í egginu býr alheimurinn, andstæð- urnar jing og jang, himinn og móðir jörð. Þetta er svo merkilegt fyrirbæri eggið, það hefur verið túlkað á hinn ólíkasta hátt í myndlist og öðrum greinum. Mér finnst egg æðislega spennandi og þau örva sköpunargleð- ina. Eggjahátíðin á að halda áfram eftir að Hönnunarmars lýkur, með eggja-popup-viðburðum. Þetta er bara byrjunin á einhverju æðislegu,“ segir Áslaug og bætir við að þeir sem ekki komist á sýninguna geti fylgst með hvar þeir geti gripið páska- stemninguna þetta árið, eggjabikara Bjarna, Júllaegg og Letterpress servéttur með teikningum Ránar. „Flottara verður varla páskaborðið.“ Landnámshæna mun aðstoða við sýningu sem opnar í dag, Allir fuglar úr eggi skríða. Áslaug Snorradóttir segir egg vera upphaf lífs og full af táknum. „Í egginu býr alheimurinn, andstæðurnar jing og jang, himinn og móðir jörð. Egg eru æðislega spennandi og þau örva sköpunargleðina.“ Hún ætlar að bjóða upp á ætilegan eggjagjörning í dag á opnun sýningarinnar. Sýningin „Allir fuglar úr eggi skríða“ opnar í dag fimmtudag í Gröndalshúsi við Fischersund kl. 18-22. Hjörleifur Hjartarson, ann- ar höfundur bókarinnar FUGLAR, heldur fyrirlestur um egg laug- ardaginn 17. mars kl. 13 í Gröndals- húsi en strax á eftir kl. 14 verður boðið upp á egg Benedikt Gröndal með kampavíni og vodka. Ljósmynd/Áslaug Snorradóttir Alls konar Rán Flygenring hampar hér eggjabikurum Bjarna en teikningar henn- ar verða á sýningunni. Þetta er margslunginn óður til eggja Eggjasnitta Áslaug býr yfir miklu hugmyndaflugi í snittugerð. Eggjaterta Áslaug reiddi fram á Hönnunarmars fyrir nokkru síðan. 16 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2018 Landsfundur S J Á L F S TÆÐ I S F LO K K S I N S hefst á morgun Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er langstærsta stjórnmála­ samkoma landsins. Þar hittast mörg hundruð manns hvaðanæva af landinu til þess að ræða stjórnmálaviðhorfið, ákveða stefnu flokksins og velja honum forystu. Á föstudag kl. 16.30 flytur Bjarni Benediktsson formaður Sjálf­ stæðisflokksins upphafsræðu sína og er hún öllum opin. Jafn­ framt verður henni streymt á netinu, bæði um www.xd.is og á Facebooksíðu flokksins á www.facebook.com/sjalfstaedis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.