Morgunblaðið - 15.03.2018, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.03.2018, Blaðsíða 37
Morgunblaðið/Eggert Á skurðstofunni F.v.: Hildur R. Jóhannsdóttir skurðstofuhjúkrunarfræð- ingur, Hilda H. Guðmundsdóttir 5. árs læknanemi, Eiríkur Jónsson yfir- læknir og Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir. Samstarf Skurðstofuteymið vann fumlaust og skipulega. Vel þjálfað teymi er undirstaða góðs árangurs. Einbeiting Gyða Ingólfsdóttir sérnámslæknir var með áhald til að rétta ýmislegt inn í kviðarhol sjúklingsins sem þjarkinn þurfti að nota eða klemmdi fyrir æðar. Hún fylgdist með á skjánum hvar áhaldið var statt. 7 13 Dagar með þvaglegg Fjöldi daga hjá flestum sjúklingum Þjarkaaðgerðir á Landspítala Þvagfæraskurðaðgerðir 332 Kvennaskurðaðgerðir 110 Meltingarfæraaðgerðir 19 Hjartaskurðaðgerðir 10 Barnaskurðaðgerðir 4 Opin aðgerð Aðgerð með þjarka Fjöldi aðgerða 20. janúar 2015 til 6. mars 2018 Samanburður á aðgerðum 123129 Aðgerðartími Mínútur, miðgildi Blæðing í aðgerð Millilítrar, miðgildi 5 12 Endurinnlagnir Fjöldi innlagna innan 30 daga frá aðgerð 237 84 Legudagar Heildarfjöldi legudaga 93 20 Legudagar í endurinnlögnum Heildarfjöldi legudaga <10% sjúklingaí báðum hópum eru með þvagleka 12 mánuðum eftir aðgerð 40% sjúklingaí báðum hópum höfðu risgetu sem dugði til samfara Bornir voru saman 80 sjúklingar sem fóru í opnar aðgerðir á árunum 2013-2014 og 80 sjúklingar sem fóru í aðgerð með þjarka frá janúar 2015 til mars 2018. Hóparnir voru sambærilegir með tilliti til aldurs, fyrra heilsufars og útbreiðslu og alvarleika krabbameins. *Þar af 5 alvarlegar sýkingar 13* Sýking í skurðsári Fjöldi sjúklinga 1 475 aðgerðir 70% 23% Endurkoma krabbameins Líkur á endurkomu innan árs Opin aðgerð Með þjarka 25% 22,5% Opin aðgerð 600 ml Með þjarka 100 ml 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2018 al voru nemar í læknisfræði og hjúkrunarfræði, því LSH er kennslu- sjúkrahús. Á stórum skjá var hægt að fylgj- ast með fimum fingrum þjarkans grípa í og klippa sundur vefi sem héldu blöðruhálskirtlinum. Einnig var brennt fyrir smáæðar á meðan losað var um líffærið. Stundum þurfti að klemma stærri æðar. Fing- ur þjarkans bentu þá á staðinn þar sem Rafn sagði fólkinu með klemmutöngina að festa hvítar plastklemmur. Þegar þurfti að sauma var rétt inn nál og saumur sem fingur þjarkans gripu og saum- uðu fimlega undir stjórn Rafns. Aðgerðin stóð í um tvær klukku- stundir. Þegar leið á tók tónlist Buena Vista Social Club við af píanó- leiknum. Dillandi salsa-tónlistin hafði greinilega áhrif á starfsfólk skurðstofunnar án þess þó að hafa áhrif á aðgerðartaktinn. Að lokum var blöðruhálskirtillinn laus frá eig- anda sínum. Dauðhreinsaður plast- poki var réttur inn í kviðarholið, kirtillinn settur í pokann og lokað fyrir. Pokinn var settur til hliðar á meðan þvagrásin var saumuð sam- an. Svo var vökva sprautað í gegn- um þvagrásina og upp í blöðru. Saumurinn hélt og ekkert lak svo blaðran var aftur tæmd. Aðgerða- þjarkinn var aftengdur og bakkað frá skurðborðinu. Gerður var lítill skurður á kviðvegginn og pokinn með blöðruhálskirtlinum tosaður út. Skurðurinn saumaður saman og gengið frá. Fyrstu aðgerð dagsins var lokið. Eiríkur Jónsson, yfirlæknir þvag- færaskurðdeildar LSH, sagði að- spurður að sjúklingurinn færi vænt- anlega á fætur síðar um daginn og yrði útskrifaður daginn eftir. Gott bókhald Hjúkrunarfræðingur skráði allt sem gert var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.