Morgunblaðið - 15.03.2018, Side 45

Morgunblaðið - 15.03.2018, Side 45
Hvíta húsið hlaut á dögunum Áruna fyrir árangursríkustu auglýsingaherferðina 2017, Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars: „Það var samdóma álit dómnefndar að þessi framúrskarandi herferð hefði náð einstökum árangri á heimsvísu. Það sem skipti gríðarlega miklu máli fyrir þetta verkefni voru skýr markmið, góður undirbúningur þar sem notast var við rýnihópa og prufumarkaði til að tryggja að allt gengi snuðrulaust fyrir sig og gott samspil almannatengsla og birtinga í miðlum.“ Stærstu verðlaunin Stærstu verðlaunin eru samt að í dag eru sérfræðingar Landsspítalans og Háskóla Íslands í aðstöðu til að greina forstigmergæxlis hjá 80.770 einstaklingumogmargfalda þar með batalíkur þeirra sem greinast með krabbameinið. Við þökkum ráðgjafafyrirtækinu Aton, Loftfarinu, Sigurði Yngva Kristinssyni og öllum þeim sem standa að baki rannsókninni kærlega fyrir gefandi og árangursríkt samstarf. Árangursríkasta herferðin 2017 Auglýsingastofa síðan 1961

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.