Morgunblaðið - 15.03.2018, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.03.2018, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2018 Loftpressur - stórar sem smáar Elínrós Líndal elinros@mbl.is Það fyrsta sem maður rekur augun í þegar maður kemur inn í klaustrið er fallegt handverk þeirra Karmel- nunna. Handskreytt kerti, talna- bönd og kort sem tilheyra hvorki tímabili né árum, einungis kærleik- anum. Karmelnunnurnar eru þekktar fyrir tónlistarhæfileika sína sem hljóma í messum sem haldnar eru á hverjum morgni klukkan átta. Einn viðmælandi blaðamanns í klaustrinu segir: „Þú ert kominn að finna mik- inn fjársjóð, hér muntu eignast kær- leiksríkar systur sem gefa þér leið- beiningar með bæn og lífið.“ Listrænar nunnur Þegar ég geng inn í klaustrið hitti ég fyrir systur Agnesi og systir Mel- korku sem er listmenntuð. Hún er að handskreyta fallegt kerti sem minna meira á ljósmynd af Jesú en málað handverk. „Þó að við séum með opið hér daglega á milli kl. 12.00 og 18.00 erum við ekki hin hefðbundna versl- un. Við erum með nokkra hluti sem fólk getur nálgast, en aðallega erum við glaðar að fá fólkið til okkar, að ræða við það um klærleikann og líf- ið,“ segir systir Agnes og brosir. Blessun yfir vörunum Ég hef heyrt að það sem keypt er hér hafi blessun, en þið systurnar eru þekktar fyrir að vera bæna- sterkar? „Já, við systurnar erum mikið fyrir bænina, enda er bænin þar sem við sameinumst Guði,“ segir systir Agnes. „Guð skapaði okkur til að deila með okkur hamingju og til að deila með okkur sínu lífi,“ segir hún og heldur áfram að útskýra: „En oft leitum við að hamingjunni þar sem hana er ekki að finna. Þegar við leit- um að hamingju í dauðum hlutum og upplifun finnum við fyrir tómleika- tilfinningu því hamingjan er ekki þar.“ Þetta kannast blaðamaður við, þegar kápan sem á að breyta öllu, eða utanlandsferðin sem á að halda fjölskyldunni saman reynist ekki duga í amstri dagsins. Agnes heldur áfram: „Jesús kom til heimsins til að kenna okkur um kærleika Guðs, til að sýna okkur hjarta Guðs. Að deyja fyrir okkur á krossinum, rísa upp frá dauðum og gefa okkur heilagan anda,“ segir hún og útskýrir að það er í gegnum bænina og iðkun á kær- leiksríkum verkum sem við finnum þessa innri tilfinningu friðar og kær- Leitin að hamingju lífsins Karmelklaustrið í Hafnarfirði er í miðri húsabyggð, nálægt skóla, sundlaug og steinsnar frá miðbæ Hafnarfjarðar sem iðar af mannlífi, verslunum og kaffihúsum. Samt er eins og tíminn verði afstæður þegar maður gengur inn í þetta fallega klaustur, þar sem leitin að tilgangi lífsins og kærleikurinn vegur þyngra en klukkuvísir á vegg. Morgunblaðið/Hari Systur Nunnurnar Melkorka og Agnes eru sáttar í Karmelklaustrinu í Hafnafirði. List Melkorka er listmenntuð og einstaklega hæfileikarík. Samtal Agnes ræðir við blaðamann á meðan Melkorka skreytir kerti.  SJÁ SÍÐU 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.