Morgunblaðið - 15.03.2018, Síða 77
ÍSLENDINGAR 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2018
Verið velkomin í verslun okkar
Opið virka daga kl. 8:30–17:00
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
FALLEG ÚTIHÚSGÖGN
FYRIR FYRIRTÆKI
Fastus býður upp á mikið úrval af áhugaverðum húsgögnum og innréttingum fyrir hótel,
mötuneyti, veitingastaði, ráðstefnur, fundi o.fl. Tryggðu þér og gestum þínum gott sæti á
vönduðum og þægilegum stólum á góðu verði.
Komdu og kynntu þér úrvalið. Við sérpöntum eftir þínum óskum!H
elgi Sigurðsson fæddist í
Reykjavík 15.3. 1903. Hann
ólst upp í foreldrahúsum,
frá fjögurra ára
aldri í timburhúsi við Lindargöt-
una í Reykjavík, sem enn stendur
þar og nú númer 11. Foreldrar
Helga voru Sigurður Jónsson, bók-
bindari í Reykjavík, og s.k.h., Gróa
Jónsdóttir, systir Vilhjálms húsa-
smíðameistara, afa Vilhjálms Þórs
Kjartanssonar rafeindaverkfræð-
ings, föður dr. Hannesar Högna Vil-
hjálmssonar, tölvuverkfræðings og
prófessors við HR. Gróa var af
Teitsætt í Borgarfirði.
Eiginkona Helga var Guðmundína
Guttormsdóttir yfirhjúkrunarkona.
Fóstursonur þeirra var Hafsteinn
Guðmundsson rafvirki sem lést
2013.
Helgi er í hópi þeirra gömlu ís-
lensku verkfræðinga sem með
menntun sinni og ævistarfi, og með
fræðigrein sína að vopni, gjörbyltu
aðstæðum og lífskjörum íslensks al-
mennings á fyrri helmingi síðustu
aldar. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1923 og prófi í byggingaverk-
fræði frá DTH í Kaupmannahöfn
1929.
Hitaveita Reykjavíkur var á sín-
um tíma stórkostleg draumsýn um
einhverja metnaðarfyllstu opinberu
framkvæmd sem ráðist var í hér á
landi. Það kom í hlut Helga, öðrum
verkfræðingum fremur, að gera
þennan draum að veruleika á farsæl-
an hátt. Sem deildarverkfræðingur
hjá Vatns- og hitaveitunni hafði
hann umsjón með jarðborunum eftir
heitu vatni í Mosfellssveit, gerði
frumteikningar og áætlanir um hita-
veituna frá Reykjum og hafði yfir-
umsjón með framkvæmdum hita-
veitunnar.
Helgi var fyrsti og eini vatns- og
hitaveitustjóri Reykjavíkur 1943-54
er vatns- og hitaveita voru aðskildar.
Hann var hitaveitustjóri til 1962 og
síðan verkfræðilegur ráðunautur um
hitunarmál Reykjavíkurborgar til
dauðadags.
Helgi lést 22.9. 1971.
Merkir Íslendingar
Helgi
Sigurðsson
90 ára
Guðrún Guðjónsdóttir
Hólmsteinn Jóhannsson
Ragnar H. Þorbergsson
85 ára
Erna Hákonardóttir
Halldór Guðjónsson
Júlíus Jónsson
Molly Thomsen
80 ára
Dagný Ásgeirsdóttir
Guttormur Einarsson
Halla Guðmundsdóttir
Nína Victorsdóttir
Sigþór Sigurðsson
75 ára
Halldór Steingrímsson
Ingibjörg S. Gísladóttir
Jan Ólafsson
Jens Arne Petersen
Símon Ágúst Sigurðsson
Svanlaug Friðþjófsdóttir
Valdimar A. Valdimarsson
Örn Ingólfsson
70 ára
Elísabet G. Karlsdóttir
Friðjón Edvardsson
Guðrún Jónsdóttir
Gylfi Guðmundsson
Markús H. Hávarðarson
Ragna B. Björnsdóttir
Sólrún Einarsdóttir
Vigdís E. Sigurðardóttir
60 ára
Ásvaldur Æ. Þormóðsson
Bjarni Valur Ólafsson
Dagfríður G. Arnardóttir
Friðveig Elísabet Rósadóttir
Jenný Garðarsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Ragnar Stefán Brynjarsson
Sigurrós Sigurhansdóttir
Stefán Geir Pálsson
Þuríður Jana Ágústsdóttir
50 ára
Aðalsteinn Ö. Snæþórsson
Anna Helgadóttir
Arna Schram
Björn S. Stefánsson
Elísabet Júlíusdóttir
Estella D. Björnsson
Eyrún Guðnadóttir
Gerður E. Einarsdóttir
Grétar Jónsson
Guðlaug Guðmundsdóttir
Guðrún Ósk Gísladóttir
Hallgerður Gunnarsdóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir
Jón Ívar Rafnsson
Kristján U. Nikulásson
Óli Svavar Hallgrímsson
Stefán Hallbjörn Búason
40 ára
Arna Hrönn Skúladóttir
Erla Björk Jónsdóttir
Gracjan Trela
Guðjón Ásgeir Helgason
Haukur Þórðarson
Hávarður Hilmarsson
Ingibjörg Vigdís Ottósdóttir
Kristín Þóra Albertsdóttir
Ólöf Elín Gunnlaugsdóttir
Sigríður Ósk Ríkharðsdóttir
Sigurður Ásgeir Jónsson
Sigurður H. Guðmundsson
Vilhelmína Birgisdóttir
30 ára
Atli Már Júlíusson
Ágúst Bragi Björnsson
Birgir Steinn Einarsson
Bjarki Gunnarsson
Guðmundur Þór Ólafsson
Hanna S. Sumarliðadóttir
Jóhann Rafn Hilmarsson
Laufey Bjarnadóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Teitur ólst upp á
Brúarfossi á Mýrum, býr á
Vopnafirði, lauk prófi í vél-
fræði og er vélstjóri hjá
HB Granda á Vopnafirði.
Systkini: Bogi, f. 1982;
Jóhannes, f. 1983; Soffía,
f. 1985; Helga, f. 1986;
Guðbjörg, f. 1992; Mar-
grét, f. 1993; Lára, f.
1996; Þórir, f. 1997 og
Þórður, f. 1999.
Foreldrar: Sigríður Þórð-
ardóttir, f. 1959, og Helgi
Oddsson, f. 1949.
Teitur
Helgason
30 ára Sveinn ólst upp á
Stokkseyri en er nú bú-
settur á Selfossi. Hann er
nú starfsmaður hjá Rækt-
unarsambandi Flóa og
Skeiða.
Maki: Ellý Hrund Guð-
mundsdóttir, f. 1990,
starfsmaður við leikskóla
og nemi í tanntækni.
Sonur: Patrekur Logi
Sveinsson, f. 2014.
Foreldrar: Jón Björn Ás-
geirsson, f. 1957, og Þór-
unn Jónsdóttir, f. 1963.
Sveinn Ásgeir
Jónsson
30 ára Sigurður ólst upp
í Kópavogi, býr í Hafnar-
firði, lauk BA-prófi í lög-
fræði frá HÍ og starfar nú
hjá Hamborgarabúllu
Tómasar.
Maki: Katla Hrund Karls-
dóttir, f. 1990, nemi í
markaðsfræði og alþjóða-
viðskiptum við HÍ.
Sonur: Kári Sigurðsson,
f. 2016.
Foreldrar: Kristín Bessa
Harðardóttir, f. 1963, og
Bjarni Sigurðsson, f. 1961.
Sigurður H.
Bjarnason
Olavs Orden fyrir landhelgisstörf
1976, var sæmdur riddarakrossi
hinnar íslensku fálkaorðu fyrir
landhelgisstörf 1976 og fjölda ann-
arra viðurkenninga.
Sigurður kom í land árið 1990:
„Ég starfaði síðan við laxveiðieft-
irlit, við útibú Landsbankans í Há-
skólabíói og loks við Háskólabíó.
En nú dútla ég við það að halda
húsinu okkar við milli þess sem ég
fer og hitti gamla félaga úr Gæsl-
unni, tvisvar til þrisvar í mánuði.
Það er ómissandi að hitta þessar
gömlu kempur og rifja upp gömul
ævintýri. Þar er af nógu að taka.“
Fjölskylda
Eiginkona Sigurðar er Halldóra
Edda Jónsdóttir, f. 8.7. 1933, hús-
freyja. Foreldrar hennar voru Jón
Ottó Magnússon, f. 6.10. 1887, d. 4.3.
1938, skipstjóri í Hafnarfirði, og k.h.,
Margrét Magnúsdóttir, f. 27.3. 1906,
d. 23.11. 1971, húsfreyja í Hafnarfirði,
Bíldudal og í Reykjavík.
Börn Sigurðar og Eddu eru Jón
Viðar, f. 21.6. 1958, prófessor í Ósló,
en kona hans er Katrín Dóra Valdi-
marsdóttir ráðgjafi; Steinunn Erla, f.
18.3. 1960, hönnuður í Reykjavík, en
maður hennar er Páll Hjalti Hjalta-
son arkitekt, og Magnús Viðar, f. 6.1.
1966, kvikmyndaframleiðandi í
Reykjavík en kona hans er Ilmur
Kristjánsdóttir leikkona.
Sonur Sigurðar frá því áður, og
Elsu Þorvaldsdóttur, f. 24.11. 1927,
húsfreyju, er Þorvaldur Sigurðsson, f.
30.9. 1951, forstjóri í Reykjavík, en
kona hans er Herdís Ástráðsdóttir
hjúkrunarfræðingur.
Systkini Sigurðar: Magnús Vilhelm
Árnason, f. 11.3. 1922, d. 19.11. 1971,
verkamaður í Reykjavík; Anna Rósa-
lilja Árnadóttir, f. 6.7. 1923, d. 20.2.
1996, iðnaðarmaður í Hafnarfirði;
Eyjólfur Árnason, f. 11.12. 1924, d.
9.8. 2008, skipstjóri og starfaði síðar
við álverið í Straumsvík; Ásdís Árna-
dóttir, f. 6.11. 1926, d. 15.1. 1986, hús-
freyja í Reykjavík, og Sigurbergur
Árnason, f. 25.11. 1930, d. 11.11. 2008,
iðnfræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Sigurðar voru Árni
Steindór Þorkelsson, f. 24.6. 1888,
d. 17.7. 1932, skipstjóri í Reykjavík,
og k.h. Steinunn Sigríður Magnús-
dóttir, f. 27.8. 1898, d. 7.12. 1971,
húsfreyja í Reykjavík.
Sigurður Þorkell
Árnason
Berent Oddsson
b. á Mörtungu á Síðu
Vilborg Berentsdóttir
útvegsb. í Krókskoti
Magnús Eyjólfsson
útvegsb. í Krókskoti í Miðneshreppi
Steinunn Sigríður Magnúsdóttir
húsfr. í Rvík
Steinunn Magnúsdóttir
húsfr. í Eystri-
Sólheimum
Eyjólfur Eyjólfsson
b. í Eystri-Sólheimum í Mýrdal
Árna Steinunn
ögnvalsdóttir
húsfr. í Rvík.
RMarta Guðjónsdóttirborgarfulltrúi
Steinunn
Þorkels-
dóttir húsfr.
í Hafnrfirði
og í Rvík
Oddgeir
orkelsson
b. í Ási við
afnarförð
Þ
H
Sigurrós Oddgeirs-
óttir húsfr. að Brú
í Hrútafirði
dPáll Jenssonprófessor
Málfríður Ólafsdóttir
frá Eyjarhólum við Pétursey í Mýrdal
Guðmundur Ólafsson b. og form. í
Eyjarhólum við Pétursey í Mýrdal
Halldór Guðmundsson fyrsti
íslenski rafmagnsfræðingurinn
Eyjólfur Guðmundsson b., kennari og
rithöfundur á Suður-Hvoli í Mýrdal
Ingveldur
Þorkelsdóttir
húsfr. í
Grindavík
Laufey Árnadóttir
húsfr. í Rvík
Helena
Eyjólfsdóttir
söngkona
nna Árnadóttir
húsfr. í Rvík
ASigurður Steinar
Ketilsson skipherra
Theódór S.
Sigurbergsson
löggiltur endur-
skoðandi
Sigurberg Árnason
í Rvík
Sigrún
Magnúsdóttir
ramhaldsskóla-
kennari í Rvík
f
Sigurður Sigurðsson
deildarverkfr. hjá
Vita- og hafnamála-
stjóra
Magnús
Magnús-
son
verkstj. í
Rvík
Vilborg Jónsdóttir
húsfr. á Setbergi
Jón Guðmundsson
hreppstj. á Setbergi við Hafnarfjörð, ættfaðir Setbergsættar
Ingveldur Jónsdóttir
húsfr. á Þorbjarnarstöðum
Þorkell Árnason
b. á Þorbjarnarstöðum í Garðahverfi
Steinunn Þorkelsdóttir
húsfr. í Guðnabæ
Árni Guðnason
b. Guðnabæ í Selvogi
Úr frændgarði Sigurðar Þorkels Árnasonar
Árni Steindór Þorkelsson
skipstj. í Rvík
Sesselja
elgadóttir húsfr.
í Hafnarfirði
HVigdís Hansdóttirhúsfr. í Rvík
Hörður Sigurgestsson
fyrrv. forstj. Eimskips
Ásgeir Sigurgestsson
sálfræðingur og MPA
Sigríður
Jónsdóttir
húsfr. í
Hafnarfirði
Skipherrann Sigurður Þorkell
Árnason í einkennisbúningnum.