Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Page 33

Víkurfréttir - 17.12.1981, Page 33
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 17. desember 1981 snjónum. Spilarinn situr yfir eina umferð. — 19. Spilarinn má kasta aftur. 22. Lestin er farin. Spilarinn flytur til baka á nr. 2. — 25. Spilarinn má færa á 31. — 30. Ferjan föst í ís. Maður verður að fá töluna 2, 4 eða 6 til að komast áfram. — 33. Spilarinn má fara á 36. — 35. Fjölskyldan er komin í stöðvarbæinn. Og meðan beðið er býður stöðv- arstjórinn upp á kaffi og kökur (maður situr yfir eina um- ferð). — 38. Spilarinn má færa á 41. — 40. Bifreiðin sit- ur föst í snjó. Verður að borqa 5 piparhnetur fyrir að láta grafa sig út. (Það er lagt í verðlaunasjóðinn). — 43. Gef- ur aukakast. — 47. Ekkert farartæki kemst áfram í byln- um — við verðum að halda áfram gangandi. Og í næstu þremur köstum eru 2 dregnir frá tölunni, sem teningur- inn sýnir. Sýni teningurinn 1 stendur maður kyrr. — 50. Spilarinn fær að kasta aftur. — 55. Sá, sem kemst fyrst á nr. 55 hefur unnið og fær aílar piparhneturnar í verð- laun. Gjöld sem koma síðar, vegna nr. 40 ganga til þess næst fyrsta. — GÓÐA FERÐ! JOLAFE RÐI N LEIKREGLUR: Tvíburarnir með pabba þeirra og mömmu eru boönir til frænda og frænku um jólin, langt upp í sveit. Og nú er komið ósvikið jólaveður, en snjórinn og ísinn gerir erfitt fyrir um ferðalagið. Tvíburarnir og foreldrar þeirra lenda í ýmiss konar vandræðum, en taka þeim þó með besta jólaskapi. Og eins verðum við að gera núna, þegar við förum í ferðina. Við notum einn tening, og hver þátttakandi hefur sinn einseyring. Við höldum af stað frá nr. 1 — við erum að kaupa jóla- gjafir og afhendum 5 piparhnetur hvert. Þetta eru verð- launin handa þeim, sem fyrstur kemst á áfangastaðinn, nr. 55. 5. Spilarinn má færa sig á nr. 10. — 8. Lestinni hefur seinkað um tvo tima. Spilarinn má bíða tvær umferðir. — 12. Spilarinn færir sig á nr. 17. — 16. Járnbrautin föst í

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.