Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 33
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 17. desember 1981 snjónum. Spilarinn situr yfir eina umferð. — 19. Spilarinn má kasta aftur. 22. Lestin er farin. Spilarinn flytur til baka á nr. 2. — 25. Spilarinn má færa á 31. — 30. Ferjan föst í ís. Maður verður að fá töluna 2, 4 eða 6 til að komast áfram. — 33. Spilarinn má fara á 36. — 35. Fjölskyldan er komin í stöðvarbæinn. Og meðan beðið er býður stöðv- arstjórinn upp á kaffi og kökur (maður situr yfir eina um- ferð). — 38. Spilarinn má færa á 41. — 40. Bifreiðin sit- ur föst í snjó. Verður að borqa 5 piparhnetur fyrir að láta grafa sig út. (Það er lagt í verðlaunasjóðinn). — 43. Gef- ur aukakast. — 47. Ekkert farartæki kemst áfram í byln- um — við verðum að halda áfram gangandi. Og í næstu þremur köstum eru 2 dregnir frá tölunni, sem teningur- inn sýnir. Sýni teningurinn 1 stendur maður kyrr. — 50. Spilarinn fær að kasta aftur. — 55. Sá, sem kemst fyrst á nr. 55 hefur unnið og fær aílar piparhneturnar í verð- laun. Gjöld sem koma síðar, vegna nr. 40 ganga til þess næst fyrsta. — GÓÐA FERÐ! JOLAFE RÐI N LEIKREGLUR: Tvíburarnir með pabba þeirra og mömmu eru boönir til frænda og frænku um jólin, langt upp í sveit. Og nú er komið ósvikið jólaveður, en snjórinn og ísinn gerir erfitt fyrir um ferðalagið. Tvíburarnir og foreldrar þeirra lenda í ýmiss konar vandræðum, en taka þeim þó með besta jólaskapi. Og eins verðum við að gera núna, þegar við förum í ferðina. Við notum einn tening, og hver þátttakandi hefur sinn einseyring. Við höldum af stað frá nr. 1 — við erum að kaupa jóla- gjafir og afhendum 5 piparhnetur hvert. Þetta eru verð- launin handa þeim, sem fyrstur kemst á áfangastaðinn, nr. 55. 5. Spilarinn má færa sig á nr. 10. — 8. Lestinni hefur seinkað um tvo tima. Spilarinn má bíða tvær umferðir. — 12. Spilarinn færir sig á nr. 17. — 16. Járnbrautin föst í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.