Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 23

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Blaðsíða 23
23 Fjármunamyndun 1979—1981. Milljónir króna Magnbreytingar á verölagi hvors árs frá fyrra ári % Bráðab. Bráðab. Spá 1979 1980 1979 1980 1981 Fjármunamyndun alls 2 174,2 3 585,0 0,1 8,0 -4,1 I Atvinnuvegir 944,1 1 478,7 0,0 4,5 -12,6 1. Landbúnaður 115,0 150,0 -12,8 -15,8 -10,0 2. Fiskveiðar 167,4 225,0 3,4 -8,6 -10,2 3. Vinnsla sjávarafurða 103,6 140,0 21,3 -10,0 5,0 4. Álverksmiðja 49,6 80,7 327,8 8,5 4,7 5. Járnblendiverksmiðja 78,5 74,0 -31,1 -37,2 -90,5 6. Annar iðnaður (en 3.-5.) 161,3 258,0 10,9 7,3 20,2 7. Flutningatæki 99,1 271,0 -3,3 85,9 -45,4 8. Verslunar-, skrifstofu-, gistihús o. fl 98,9 146,0 -17,8 -5,0 -5,0 9. Ýmsar vélar og tæki 70,7 134,0 -8,8 26,3 -10,0 II íbúðarhús 493,7 729,8 -2,1 -5,0 0,0 III Byggingar og mannvirki hins opinbera 736,4 1 376,5 1,9 21,2 2,8 1. Rafvirkjanir og rafveitur 238,5 512,0 8,9 41,1 2,0 2. Hita- og vatnsveitur 138,0 262,0 4,7 22,0 -3,9 Par af hitaveitur (123,0) (238,0) 2,6 24,4 -4,2 3. Samgöngumannvirki 230,3 388,5 0,4 8,6 1,2 4. Byggingar hins opinbera 129,6 214,0 -10,1 6,1 15,8 1) Magnbreytingar 1979 eru miðaðar við fast verðlag ársins 1969, 1980 við verðlag ársins 1979og 1981 við verðlag ársins 1980. smíði verkamannabústaða. Þannig verður að hafa í huga, að ýmis samdráttarteikn eru á lofti fyrir þessa grein í heild og á ýmsum stöðum gæti orðið um verulegan samdrátt að ræða, sem kynni að hafa áhrif á atvinnuástand um sinn. Sem fyrr segir eru opinberar framkvæmdir taldar hafa aukizt um fimmtung á árinu 1980, einkum vegna orkuframkvæmda. Á árinu 1981 er gert ráð fyrir, að raforkuframkvæmdir aukist lítilsháttar en hitaveituframkvæmdir dragist heldur saman, og í heild verði orkuframkvæmdir svipaðar bæði árin. Sem hlutfall af þjóðarframleiðslu námu orkuframkvæmdir 2,5% að meðaltali á ári tímabilið 1960—1969, árin 1970—1979 var þettahlutfall að meðaltali 4,2% áári en 5'/2% árin 1980 og 1981 samkvæmtfyrirliggjandi áætlunum. Að öðruleyti má nefna, að áætlað er að samgönguframkvæmdir verði svipaðar að vöxtum í ár og í fyrra, en þar af eru vegagerð og brúarsmíði talin aukast um 5% eftir 40% aukningu í fyrra. Loks er gert ráð fyrir nokkurri aukningu við smíði bygginga hins opinbera á árinu 1981. Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, bæði á vegum einkaaðila og hins opin- bera, er alls talin hafa aukizt um 3—4% á árinu 1980. Samkvæmt fjárfestingar- áætluninni fyrir árið 1981 má gera ráð fyrir svipuðum umsvifum í þessari grein í ár og í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.