Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Síða 23

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Síða 23
23 Fjármunamyndun 1979—1981. Milljónir króna Magnbreytingar á verölagi hvors árs frá fyrra ári % Bráðab. Bráðab. Spá 1979 1980 1979 1980 1981 Fjármunamyndun alls 2 174,2 3 585,0 0,1 8,0 -4,1 I Atvinnuvegir 944,1 1 478,7 0,0 4,5 -12,6 1. Landbúnaður 115,0 150,0 -12,8 -15,8 -10,0 2. Fiskveiðar 167,4 225,0 3,4 -8,6 -10,2 3. Vinnsla sjávarafurða 103,6 140,0 21,3 -10,0 5,0 4. Álverksmiðja 49,6 80,7 327,8 8,5 4,7 5. Járnblendiverksmiðja 78,5 74,0 -31,1 -37,2 -90,5 6. Annar iðnaður (en 3.-5.) 161,3 258,0 10,9 7,3 20,2 7. Flutningatæki 99,1 271,0 -3,3 85,9 -45,4 8. Verslunar-, skrifstofu-, gistihús o. fl 98,9 146,0 -17,8 -5,0 -5,0 9. Ýmsar vélar og tæki 70,7 134,0 -8,8 26,3 -10,0 II íbúðarhús 493,7 729,8 -2,1 -5,0 0,0 III Byggingar og mannvirki hins opinbera 736,4 1 376,5 1,9 21,2 2,8 1. Rafvirkjanir og rafveitur 238,5 512,0 8,9 41,1 2,0 2. Hita- og vatnsveitur 138,0 262,0 4,7 22,0 -3,9 Par af hitaveitur (123,0) (238,0) 2,6 24,4 -4,2 3. Samgöngumannvirki 230,3 388,5 0,4 8,6 1,2 4. Byggingar hins opinbera 129,6 214,0 -10,1 6,1 15,8 1) Magnbreytingar 1979 eru miðaðar við fast verðlag ársins 1969, 1980 við verðlag ársins 1979og 1981 við verðlag ársins 1980. smíði verkamannabústaða. Þannig verður að hafa í huga, að ýmis samdráttarteikn eru á lofti fyrir þessa grein í heild og á ýmsum stöðum gæti orðið um verulegan samdrátt að ræða, sem kynni að hafa áhrif á atvinnuástand um sinn. Sem fyrr segir eru opinberar framkvæmdir taldar hafa aukizt um fimmtung á árinu 1980, einkum vegna orkuframkvæmda. Á árinu 1981 er gert ráð fyrir, að raforkuframkvæmdir aukist lítilsháttar en hitaveituframkvæmdir dragist heldur saman, og í heild verði orkuframkvæmdir svipaðar bæði árin. Sem hlutfall af þjóðarframleiðslu námu orkuframkvæmdir 2,5% að meðaltali á ári tímabilið 1960—1969, árin 1970—1979 var þettahlutfall að meðaltali 4,2% áári en 5'/2% árin 1980 og 1981 samkvæmtfyrirliggjandi áætlunum. Að öðruleyti má nefna, að áætlað er að samgönguframkvæmdir verði svipaðar að vöxtum í ár og í fyrra, en þar af eru vegagerð og brúarsmíði talin aukast um 5% eftir 40% aukningu í fyrra. Loks er gert ráð fyrir nokkurri aukningu við smíði bygginga hins opinbera á árinu 1981. Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, bæði á vegum einkaaðila og hins opin- bera, er alls talin hafa aukizt um 3—4% á árinu 1980. Samkvæmt fjárfestingar- áætluninni fyrir árið 1981 má gera ráð fyrir svipuðum umsvifum í þessari grein í ár og í fyrra.

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.