Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Qupperneq 30

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 21.04.1981, Qupperneq 30
30 Verð á dollar hækkaði um 36% að meðaltali á árinu, en frá upphafi til loka árs hækkaði dollarinn um 58% í krónum, enda styrktist dollarinn gagnvart Evrópu- myntum, er leið á árið. Sem fyrr segir hækkaði gengi sterlingspunds á árinu og verð pundsins í íslenzkum krónum hækkaði því mjög mikið, eða um 50% að meðaltali en um 69% frá upphafi til loka árs. Verð á danskri krónu varð að meðaltali aðeins 27% hærra á árinu 1980 en 1979 og verðhækkunin yfir árið 40%, enda lækkaði gengi dönsku krónunnar að mun gagnvart helztu myntum á árinu. Þá fór vestur-þýzka markið lækkandi, er leið á árið 1980, og í íslenzkum krónum hækkaði verð þess aðeins um 39% frá ársbyrjun til ársloka samanborið við 54% verðhækkun allra mynta. Loks má nefna, að verð á SDR (sérstökum dráttarréttindum), en það er gjald- miðill sá, sem gefinn er út af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og er gjaldgengur í viðskiptum milli seðlabanka, hækkaði í krónum um 37% milli áranna 1979 og 1980 en um tæplega 53% frá upphafi til loka ársins 1980. Verð erlends gialdeyris og gengi íslenzkrar krónu 1975—1980. Vísitölur, 1975 = 100. Meðalverð erlends gjaldeyris í krónum Meðalgengi íslenzkrar krónu Skráð verð Raunverð Skráð gengi Raungengi 1976 113,4 91,8 88,2 108,9 1977 128,5 86,7 77,8 115,3 1978 182,9 91,9 54,7 108,9 1979 244,9 92,6 40,8 107,9 1. ársfjórðungur 224,6 99,0 44,5 101,0 2. ársfjórðungur 231,8 93,9 43,1 106,4 3. ársfjórðungur 259,6 94,9 38,5 105,3 4. ársfjórðungur 275,5 89,8 36,3 111,3 198« 337,3 90,5 29,6 110,3 1. ársfjórðungur 286,0 87,4 35,0 114,5 2. ársfjórðungur 318,2 90,2 31,4 110,8 3 ársfjórðungur 358,2 92,9 27,9 107,6 4. ársfjórðungur 399,7 94,6 25,0 105,6 Raunverð erlends gjaldeyris er fundið með því að margfalda vísitölur skráðs meðalverðs á erlendum gjaldeyri með hlutfalli neyzluvöruverðs í viðskiptalöndum og innanlands; við útreikning raungengis er þessu hlutfalli snúið við og margfaldað með vísitölu meðalgengis. Sé gengi krónunnar metið með hliðsjón af verðbreytingum hér á landi í saman- burði við verðbreytingar í viðskiptalöndum íslendinga eins og meðfylgjandi tafla sýnir, kemur í ljós, að á þennan mælikvarða var raungildi krónunnar rúmlega 2% hærra að meðaltali árið 1980 en 1979. Raunverð erlends gjaldeyris var því að meðaltali um það bil 2% lægra áárinu 1980 en 1979. Gengi krónunnar varhaldið mjög stöðugu síðustu mánuði ársins 1979 og fyrstu mánuði ársins 1980. Þannig var skráð gengi krónunnar á 4. ársfjórðungi 1979 um 5.7% lægra að meðaltali en á 3. ársfjórðungi, en raungengi krónunnar hækkaði um svipað hlutfall, þar sem verðlag innanlands hækkaði á sama tíma um nálægt 12% umfram verðbreytingar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.