Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2018/104 385 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 409 Sameiginleg yfirlýsing læknasamtaka í Evrópu: Áhersla á lykilhlut- verk lækna í sjúk- dómsgreiningu, meðferð og þverfaglegri umönnun sjúklinga 406 Vegleg siðfræðiráðstefna í Hörpu WMA heldur ársfund sinn í Reykjavík í október - Jón Snædal er forseti ráðstefnunnar Hávar Sigurjónsson World Medical Association var stofnað árið 1947 og er Læknafélag Íslands eitt af 27 stofnfélögum. Alþjóða- læknafélagið beinir nú augum sérstaklega að siðfræði læknisfræðinnar. Gert er ráð fyrir 400 þátttakendum og fer fundurinn og siðfræðiráðstefnan fram í Hörpu. 405 Aðgát skal höfð í nærveru sálar Guðrún Ása Björnsdóttir Í könnun töldu 11% starfs- manna Landspítala sig hafa orðið fyrir ofbeldi og ógnandi hegðun, og 24% töldu að ekki væri til áætlun um við- brögð við einelti og kynferð- islegri áreitni. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 416 Úr Læknablaðinu 1947: Alþjóðalækna- félagið – World Medical Association Páll Sigurðsson Frásögn fulltrúa LÍ þegar WMA var stofnað 410 Norræn ráðstefna fagfólks um átröskun 12.-14. september Átröskun er alvarlegur langvinnur sjúkdómur - talað við Guðlaugu Þorsteinsdóttur geðlækni Hávar Sigurjónsson Anorexíu var fyrst lýst af breska lækninum William Gull og sjúkdómsheitið Anorexia Nevrosa kom fyrst fram á síðustu öld. „Þetta er skilgreint sem sérstök geðröskun með greiningar og skilmerki. Oft skarast átröskun við kvíða og þráhyggjur, einhverfu og ADHD og áföll af ýmsu tagi. 426 50 ár frá útskrift Ársæll Jónsson 420 Siðfræðiráðstefna LÍ og WMA, í Hörpu – dagskrá 418 Akstur undir áhrifum slævandi lyfja Andrés Magnússon, Jón Pétur Einarsson, Ólafur B. Einarsson Talið er að áfengi og lyf komi við sögu í 24% allra dauðsfalla í umferðarslysum í Noregi og hafa Norðmenn birt reglur um magn lyfja sem má greinast í blóði ökumanna. E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 2 5 . P I S T I L L 412 Alltaf að læra eitthvað nýtt - segir Sigurður Guðmundsson sem stendur á tímamótum Hávar Sigurjónsson „Ef ég ætti að nefna einn akkilesarhæl á heilbrigðis- kerfinu okkar er það hvernig við sinnum veikum öldruðum.“ 422 Upphaf nútíma- nýrnalækninga á Íslandi Páll Ásmundsson Um þessar mundir er fagnað 50 ára afmæli blóðskilunarmeðferðar á Íslandi en hún hófst 1968 og var bylting í nýrnalækningum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.