Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.2018, Page 18

Læknablaðið - 01.09.2018, Page 18
398 LÆKNAblaðið 2018/104 Davíð Þór Bragason1 María Soffía Gottfreðsdóttir1 Birgir Jóhannsson2 Magnús Gottfreðsson2,3 We report two cases of Loa loa (eye worm) infection in Iceland; the former in a 35-year-old woman born in Africa but living in Iceland for several years; the latter in a 31-year- old woman who had traveled in Africa. Both women sought medical attention due to discomfort in one eye. On exami- nation a worm was noted in both cases, moving under the conjunctiva, 3 cm in length and 0.5 mm in diameter. Both patients also had symptoms from the extremities; episodic swelling and itching in the former case, and muscle pain in the latter. Both patients were diagnosed with loiasis with Calabar swellings of the extremities and were successfully treated with albendazole and diethylcarbamazine. Increased awareness is needed for infections which previously have been rare in the Nordics. Case report: Two patients with eye worm and recurrent swelling of the extremities ENGLISH SUMMARY 1Department of ophthalmology, 2Department of infectious diseases, Landspitali University Hospital, 3Faculty of Medicine, School of Health Sciences, University of Iceland. Key words: loiasis, Loa loa, eye worm, Calabar swellings, microfilariasis. Correspondence: Magnús Gottfreðsson, magnusgo@landspitali.is S J Ú K R A T I L F E L L I Helgarnámskeið 2.-4. nóvember 2018 með Rósu Richter sálfræðingi og listmeðferðarfræðingi. Aukið frelsi – aukin hamingja Námskeiðið hentar þér: ef þú hefur endurtekið reynt að breyta óæskilegri hegðun eða mynstri en hefur svo dottið í sama farið aftur og aftur. Með hjálp listarinnar og EMDR meðferð munum við hefja mikilvæga úrvinnslu á því sem liggur á bak við vandann og byggja upp nýja von og framtíðarsýn. EMDR (Eye Movement Desensitization and Reprocessing) er viðurkennd sem hraðvirkasta leið til að vinna úr erfiðum atburðum eða upplifunum sem hafa sett mark sitt á líf okkar. Þú munt læra einfalda en mjög virka aðferð sem þú getur notað eftir námskeiðið til að fást við erfiðar tilfinningar. Rósa mun einnig kenna grunn í hugleiðslu og núvitund.Hafa gaman, leika þér og sleppa tökunum. Það þarf ekki að vera leiðinlegt að vinna í sjálfum sér, og langt í frá. Á námskeiðinu verður sungið, dansað, leirað, málað, hlegið og sköpunarkraftinum gefinn laus taumur. Listin kallar fram allan tilfinningaskalann og endurvekur barnið og skapandann sem býr innra með okkur. Einnig er innifalið: ljúffengur og hollur matur, gisting í tvær nætur, aðgangur að baðhúsi og sundlaugum. Verð pr. einstakling er 59.000 kr. Rósa Richter sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur Ljósmynd: Helena Stefánsdóttir - berum ábyrgð á eigin heilsu Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands Nánari upplýsingar og skráning á heilsustofnun.is eða í síma 483 0300. Námskeið 2. - 4. nóv.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.