Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 24
404 LÆKNAblaðið 2018/104 Forvarnir gegn kulnun í starfi Námskeið fyrir lækna. Fimmtudagana 13. og 20. september frá kl. 17-18:30. Fyrirlesari er Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir Staðsetning: Forvarnir og Streituskólinn, Lágmúla 5, 4. hæð. Skráning á skraning@stress.is Verð kr. 19.000 Sefitude — ný meðferð við kvíða og svefntruflunum Sefitude er viðurkennt jurtalyf unnið úr rót garðabrúðu. Styttir tímann til að sofna og bætir gæði svefns. Klínískar rannsóknir sýna sambærilega virkni garðabrúðurótar og lágskammta oxazepam en garðabrúðurót þolist mun betur.* *Ziegler G. et al. (2002). Eur. J. Med. Res. 7(11), 480–6. Fæst án lyfseðils í næsta apóteki Sjá meira á florealis.is Notkun Við vægum kvíða: fullorðnir, 1 tafla á dag allt að 3 á dag. 12–18 ára: 1 tafla á dag allt að 2 á dag. Við svefntruflunum: fullorðnir og eldri en 12 ára: 1 tafla ½–1 klukkustund fyrir svefn. Ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára, þunguðum konum eða konum með börn á brjósti. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun. Leitið læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.