Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2018, Síða 24

Læknablaðið - 01.09.2018, Síða 24
404 LÆKNAblaðið 2018/104 Forvarnir gegn kulnun í starfi Námskeið fyrir lækna. Fimmtudagana 13. og 20. september frá kl. 17-18:30. Fyrirlesari er Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir Staðsetning: Forvarnir og Streituskólinn, Lágmúla 5, 4. hæð. Skráning á skraning@stress.is Verð kr. 19.000 Sefitude — ný meðferð við kvíða og svefntruflunum Sefitude er viðurkennt jurtalyf unnið úr rót garðabrúðu. Styttir tímann til að sofna og bætir gæði svefns. Klínískar rannsóknir sýna sambærilega virkni garðabrúðurótar og lágskammta oxazepam en garðabrúðurót þolist mun betur.* *Ziegler G. et al. (2002). Eur. J. Med. Res. 7(11), 480–6. Fæst án lyfseðils í næsta apóteki Sjá meira á florealis.is Notkun Við vægum kvíða: fullorðnir, 1 tafla á dag allt að 3 á dag. 12–18 ára: 1 tafla á dag allt að 2 á dag. Við svefntruflunum: fullorðnir og eldri en 12 ára: 1 tafla ½–1 klukkustund fyrir svefn. Ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára, þunguðum konum eða konum með börn á brjósti. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun. Leitið læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.