Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2018, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.04.2018, Blaðsíða 15
LÆKNAblaðið 2018/104 175 R A N N S Ó K N og betri skráning, væri vissulega meira afl og hægt væri að bera saman fleiri breytur innan rannsóknar. Veikleiki rannsóknarinnar er að hún er afturskyggn. Skráning á ýmsum þáttum, svo sem á fylgikvillum, hreyfingu, mataræði, eftirfylgd augnlækna og sálfélagslegri líðan, var ómarkviss og ekki nægjanleg til að hægt væri að nýta upplýsingarnar í rann- sóknaskyni. Skráningin batnaði þegar sykursýkiseyðublaðið í Sögukerfinu var tekið í notkun árið 2015. Langt verkfall heilbrigð- isstarfsmanna árið 2015 gæti hafa haft áhrif á niðurstöðurnar. Lokaorð Rannsóknin sýndi að líkamleg mæligildi þátttakenda breyttust ekki mikið á þeim 10 árum sem rannsóknin náði til og almennt mætti of lágt hlutfall þátttakenda alþjóðastöðlum um líkamleg mæligildi. Leggja þarf áherslu á bætta blóðsykurstjórnun þar sem einungis um þriðjungur þátttakenda náði alþjóðaviðmiðum langtíma sykurgildis árið 2015. Alþjóðaviðmið leggja grunn að skipulagi í meðferð.10,15 Mikilvægt er að fylgja alþjóðaviðmiðum en góð og skipulögð skráning er grunnur að því að hægt sé að fylgjast með útbreiðslu sykursýki1 og tryggja gæði meðferðar. Gera þarf átak til að bæta skráningu hjá einstaklingum með sykursýki og nota sykursýkiseyðublaðið í Sögukerfinu. Full þörf er á markvissri heilbrigðisþjónustu fyrir einstaklinga með sykursýki þar sem samvinna milli heilsugæslu og sérhæfðra göngudeilda er höfð að leiðarljósi. Brýnt er að heilbrigðisstarfsfólk vinni með stjórnvöldum að því að draga úr nýgengi sykursýki 2 á Íslandi. Þakkir Rannsakendur vilja þakka Garðari Sveinbjörnssyni tölfræðingi fyrir tölfræðigreiningu, Vísindasjóði Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga fyrir styrk til rannsóknarinnar og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fyrir styrk og stuðning. Heimildir 1. Guariguata L, DR, Hambleton I, Beagley J, Linnenkamp U, Shaw JE. Global estimates of diabetes prevalence for 2013 and projections for 2035. Diab Res Clin Pract 2014; 103: 137-49. 2. World Health Organization. Diabetes country profiles april, 2016. 3. Andersen K, Aspelund T, Gudmundsson EF, Siggeirsdóttir K, Þórólfsdóttir RB, Sigurðsson G, et al. Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á íslandi í hálfa öld. Læknablaðið 2017; 103: 411-20. 4. Gubitosi-Klug R, Lachin JM, Backlund J, Lorenzi GM, Brillon DJ, Orchard TJ. Intensive diabetes treatment and cardiovascular outcomes in type 1 diabetes: the DCCT/ EDIC study 30-year follow-up. Diabetes Care 2016; 39: 686-93. 5. Lachin JM, Bebu I, Nathan DM, Zinman B, Brillon DJ, Backlund J, et al. Mortality in type 1 diabetes in the DCCT/ EDIC versus the general population. Diabetes Care 2016; 39: 1378-83. 6. UK Prospective Diabetes Study Group. Intensive blood glucose control with sulphonylureas or insulin compared with conventional treatment and risk of complications in patients with type 2 diabetes (UKPDS 33). Lancet 1998; 352: 837-53. 7. Sarwar N, Gao P, Seshasai SR, Gobin R, Kaptoge S, Di Angelantonio E, et al. Diabetes mellitus, fasting blood glucose concentration and risk of vascular disease: a colla- borative meta-analysis of 102 prospective studies. Lancet 2010; 375: 2215-22. 8. Inzucchi SE, Bergenstal RM, Buse JB, Diamant M, Ferrannini E, Nauck M, et al. Management of hyperglycaemia in type 2 diabetes: a patient-centered approach. Position statement of the American Diabetes Associaltion (ADA) and the European Association for the Study of Diabetes (EASD). Diabetes Care 2012; 35: 1364-79. 9. Intensive glycemic control and the prevention of cardiovascular events: Implications of the ACCORD, ADVANCE, and VA diabetes trials. J Am Coll Cardiol 2009; 53: 298-304. 10. American Diabetes Association. Standards of Medical Care in Diabetes – 2016: Summary of revisions. Diabetes Care 2016; 39: 4-5. 11. Kiran T, Glazier RH, Campitelli MA, Calzavara A. Relation between primary care physician supply and diabetes care and outcomes: a cross-sectional study. CMAJ OPEN 2016; 4: 80-7. 12. Lorentsdóttir AS. Ráðgjöf innan heilsugæslunnar um heilsueflandi lífsstíl fyrir einstaklinga með sykursýki 2. Hvað getum við gert betur? (óbirt meistaraverkefni, Háskóla Islands) 2015. 13. Seidu S, Walker NS, Bodicoat DH, Davies MJ, Khunti K. A systematic review of interventions targeting primary care or community based professionals on cardio-metabolic risk factor control in people with diabetes. Diabet Res Clin Pract 2016; 113: 1-13. 14. Malkani S, Keitz SA, Harlan DM. Redesigning diabetes care: Defining the role of endocrinologist among alternati- ve providers. Curr Diab Rep 2016; 16: 1-9. 15. American Diabetes Association. Cardiovascular Disease and Risk Management. Diabetes Care 2016; 39: 60-71. 16. Stratton IM, Adler AI, Neil HAW, Matthews DR, Manley SE, Cull CA, et al. Association of glycaemia with macrovascular and microvascular complications type 2 diabetes (UKPDS 35): prospective observational study. Brit Med J 2000; 321: 405-12. 17. Birkeland KI, Bodegard H, Persson F, Kndsen ST, Furuseth K, Thuresson M, et al. Primary care management of type 2 diabetes mellitus in Denmark, Norway and Sweden: a long term observational study. European Association for the study of Diabetes (EASD), september 2016. 18. Björnsdóttir S, Rossberger J, Guðbjörnsdóttir HS, Hreiðarsson ÁB. Árangur meðferðar við sykursýki af tegund 2 hjá einstaklingum í eftirliti á Göngudeild sykur- sjúkra. Læknablaðið 2004; 90: 623-7. 19. Young-Hyman D, de Groot M, Hill-Briggs F, Gonzalez JS, Hood K, Peyrot M. Psychosocial Care for People With Diabetes: A Position Statement of the American Diabetes Association. Diabetes Care 2016; 39: 2126-40. 20. Amutha A, Anjana RM, Venkatesan U, Ranjani H, Unnikrishnan R, Narayan V, et al. Incidence of complications in young-onset diaberes: Comparing type 2 with type 1 (young diab study). Diabet Res Clin Prac 2017; 123: 1-8. 21. Alberti KGMM, Eckel RH, Grundy SM, Zimmet PZ, Cleeman JI, Donato, et al. Harmonizing themetabolic syndrome. A joint interim statement of the International Diabetes Federation task force on epidemiology and prevention; National Heart, Lung and Blood Institute; American Heart Association; World Heart Federation; International Atheroscloerosis Society; and International Association for The study of obesity. Circulation 2009; 120: 1640-5. 22. Óskarsdóttir MD, Gunnarsson R. Meðferð við sykursýki tegund 2 á Heilbrigðisstofnuninni Selfossi. Læknablaðið 2006; 92: 453-7. 23. Rothe U, Müller G, Schwarz PE, Seifert M, Kunath H, Koch H, et al. Evaluation of a diabetes management system based on practice guidelines, integrated care, and continu- ous quality management in a Federal State of Germany: a population-basedapproach to health care research. Diabetes Care 2008; 31: 863-8. 24. European Association for Cardiovascular Prevention & Rehabilitation, Reiner Z, Catapano AL, De Backer G, Graham I, Taskinen MR, et al. ESC/EAS Guidelines for the management of dyslipidaemias: the Task Force for the management of dyslipidaemias of the European Society of Cardiology (ESC) and the European Atherosclerosis Society (EAS). Eur Heart J 2011; 32: 1769-818. 25. Gross JL, de Azevedo MJ, Silveiro SP, Canani LH, Caramori ML, Zelmanovitz, T. Diabetic nephropathy: diagnossis, prevnetion, and treatment. Diabetes Care 2005; 28: 176-88. 26. Adler AI, Stevens RJ, Manley SE, Bilous RW, Cull CA, Holman RR. Development and progression of nephrop- athy in type 2 diabetes: the United Kingdom Prospective Diabetes Study (UKPDS 64). Kidney Int 2003; 63: 225-32. 27. Elnajjar MM, Dawood AED, Salem MA, Kasemy ZA, Nohman OT. Diabetic nephropathy among diabetic pati- enst attending El Mahalla General Hospital. J Egyp Soc NephrolTransplant 2016;16: 39-43. 28. Khedr EM, Fawi G, Allah Abbas MA, El-Fetoh NA, Al Attar G, Zaki A, et al. Prevalence of Diabetes and Diabetic Neuropathy in Qena Governorate: Population-Based Survey. Neuroepidemiol 2016; 46: 173-81. 29. Tamayo T, Rosenbauer J, Wild SH, Wild AMW, Spijkerman C, Baan NG, et al. Diabetes in Europe: An update. Diabet Res Clin Pract 2014; 103: 206-17. 30. Gale EAM. Type 1 diabetes mellitus.diapedia.org/type- 1-diabetes-mellitus/2104085110 - febrúar 2018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.