Læknablaðið - 01.04.2018, Blaðsíða 55
LÆKNAblaðið 2018/104 215
AA fundir lækna
endurvaktir!
Kæru læknar
Fundirnir verða haldnir á fimmtudagskvöldum kl. 20-21, - allir eru
velkomnir sem hafa löngun til að vera án áfengis eða annarra vímu-
efna. Þetta eru sjálfshjálparfundir þar sem fólk deilir sinni reynslu,
hlustar á aðra og nýtur góðrar samveru.
Staður: Von, Efstaleiti 7, Reykjavík, efri hæð í fundarherberginu
Reykjadal.
Látið berast og látið sjá ykkur :)
Hljómsveitin Strengir gegn öldrun,
en hana skipa frá vinstri: Helga Eyj-
ólfsdóttir öldrunarlæknir, Konstantín
Shcherbak öldrunarlæknir, María
Björk Steinarsdóttir líffræðingur, Jóna
Þórsdóttir músíkmeðferðarfræðingur,
Guðlaug Þórsdóttir öldrunarlæknir,
Steinunn Kristín Jónsdóttir félagsráð-
gjafi og Steinunn Þórðardóttir öldr-
unarlæknir.
Hér er Ragnar Danielsen ásamt Sigurgeiri Sigmundssyni.
Bolli Þórsson og Ingólfur Kristjánsson, þeir eru í sveitinni Mínir menn.
Mannaveiðar: Þórdís Björt Sigþórsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Edda Pálsdóttir unglæknar.
Þórður Þórkelsson barnalæknir.
tóku þessum viðburði fagnandi. Ekki verður annað séð
en að innan raða lækna og læknanema séu fjölmargir
kraftar sem eiga fullt erindi fram á listasviðið. En þeir
sem heima sátu þetta umrædda kvöld geta séð hér á
youtube brot af skemmtuninni: https://www.youtube.
com/watch?v=YUPI_gKTDcQ