Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2018, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.04.2018, Blaðsíða 31
LÆKNAblaðið 2018/104 191 minnkandi þátttöku sem myndi auka á tíðni bólusetningasjúk- dóma. Það er því mikilvægt að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur með nauðsynlegri fræðslu fyrir almenning, heilbrigð- isstarfsmenn og heilbrigðisyfirvöld til að tryggja áframhaldandi góða þátttöku. Einnig er mikilvægt að huga að notkun nýrra bóluefna hjá börnum hér á landi eins og við hlaupabólu, lifrar- bólgu B, rótaveiru og árlegri inflúensu. Heimildir 1. Coffield AB, Maciosek MV, McGinnis JM, Harris JR, Caldwell MB, Teutsch SM, et al. Priorities among recommended clinical preventive services. Am J Prevent Med 2001; 21: 1-9. 2. Ehreth J. The value of vaccination: a global perspective. Comment. Vaccine 2003; 21: 4105- 17. 3. www.who.int/immunization/en/ – febrúar 2018. 4. www.landlaeknir.is – febrúar 2018. Ekki er vitað hver tók þessa mynd í janúar 1968 þegar leikarar Þjóðleikhússins voru bólusettir gegn Asíuinflúensu. Snorri Hallgrímsson yfirlæknir á Landspítalanum og prófessor við HÍ sprautar Róbert Arnfinnsson leikara með bóluefni. Til hægri er Guð- björg Þorbjarnardóttir leikkona. Myndin er varðveitt í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en birtist í Vísi. Mynd úr Vísi 20. janúar 1985, tekin í álverinu í Straumsvík. Starfsmaður sprautaður við inflúensu. Kristján A. Einarsson tók myndina sem er á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Vaccinationsbók á Þjóðskjalasafni, yfir bólusetta fyrir 200 árum, 1818, - og að auki rifrildi úr öðrum bókum. Mjög órafræn sjúkraskrá, en á einum stað! Bólusettir 1818 í Skaftafellssýslu, - þarna er allt skráð á dönsku, og fyrirmenni sveitar- innar er Repstýr (hreppstjóri).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.