Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.2018, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.04.2018, Qupperneq 31
LÆKNAblaðið 2018/104 191 minnkandi þátttöku sem myndi auka á tíðni bólusetningasjúk- dóma. Það er því mikilvægt að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur með nauðsynlegri fræðslu fyrir almenning, heilbrigð- isstarfsmenn og heilbrigðisyfirvöld til að tryggja áframhaldandi góða þátttöku. Einnig er mikilvægt að huga að notkun nýrra bóluefna hjá börnum hér á landi eins og við hlaupabólu, lifrar- bólgu B, rótaveiru og árlegri inflúensu. Heimildir 1. Coffield AB, Maciosek MV, McGinnis JM, Harris JR, Caldwell MB, Teutsch SM, et al. Priorities among recommended clinical preventive services. Am J Prevent Med 2001; 21: 1-9. 2. Ehreth J. The value of vaccination: a global perspective. Comment. Vaccine 2003; 21: 4105- 17. 3. www.who.int/immunization/en/ – febrúar 2018. 4. www.landlaeknir.is – febrúar 2018. Ekki er vitað hver tók þessa mynd í janúar 1968 þegar leikarar Þjóðleikhússins voru bólusettir gegn Asíuinflúensu. Snorri Hallgrímsson yfirlæknir á Landspítalanum og prófessor við HÍ sprautar Róbert Arnfinnsson leikara með bóluefni. Til hægri er Guð- björg Þorbjarnardóttir leikkona. Myndin er varðveitt í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en birtist í Vísi. Mynd úr Vísi 20. janúar 1985, tekin í álverinu í Straumsvík. Starfsmaður sprautaður við inflúensu. Kristján A. Einarsson tók myndina sem er á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Vaccinationsbók á Þjóðskjalasafni, yfir bólusetta fyrir 200 árum, 1818, - og að auki rifrildi úr öðrum bókum. Mjög órafræn sjúkraskrá, en á einum stað! Bólusettir 1818 í Skaftafellssýslu, - þarna er allt skráð á dönsku, og fyrirmenni sveitar- innar er Repstýr (hreppstjóri).

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.