Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2018, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.04.2018, Blaðsíða 30
190 LÆKNAblaðið 2018/104 á landi fór að draga úr tíðni þeirra sjúkdóma sem bólusett var gegn og má þakka það góðri almennri þátt- töku. Þegar litið er á árangur almennra bólusetninga hér á landi er hægt að fullyrða að hann sé frábær. Allar hafa bólusetningarnar nánast út- rýmt þeim sjúkdómum sem bólusett er gegn og hafa þær þannig komið í veg fyrir fjölda dauðsfalla og annarra alvarlegra afleiðinga. Í þessari greinargerð hefur aðal- umfjöllunin verið um almennar bólusetningar hjá börnum. Hins vegar má ekki gleyma bólusetning- um sem notaðar eru til að koma í veg fyrir alvarlegar sýkingar hjá full- orðnum einstaklingum og einstak- lingum á ferðum erlendis. Þessar bólusetningar eru algengar á Íslandi og má fullyrða að þær hafi einnig komið í veg fyrir margar alvarlegar sýkingar. Þó vel hafi tekist til í málefnum bólusetninga hér á landi er ljóst að þessi árangur er ekki sjálfgefinn. Á undanförnum árum hefur andstaða gegn bólusetningum farið vaxandi víða um heim, sem hefur leitt til minni þátttöku í mörgum löndum með þeim afleiðingum að bólusetningasjúkdómar hafa blossað upp með skelfilegum afleiðingum. Þó velvilji almennings í garð bólusetn- inga sé mikill á Íslandi gæti áróður andbólusetningasinna leitt til Myndirnar voru teknar á Þjóðskjalasafninu af skýrslum með spássíugreinum um bólusetta á landinu árið 1918 og úr bólusetningarskrá frá 1818. Vegna vantandi bóluefna var ekki hægt að bólusetja í Einarslóni né Malarrifi. Vantaði 29 daga til þess að vera tveggja ára en þótti réttara að bólusetja hana af þeirri ástæðu að bóluefni hefur ekki fengist árlega síðan Evrópuófriðurinn hófst 1914. Þeir sem eru bólusetjarar á Snæfellsnesi: tómthúsmaður, ljósmóðir og bóndi. Í nafni Kristjáns 9. Danakonungs vottar Oddur Oddsson læknir að hinn tveggja ára gamli Bergsteinn Kristinn hafi verið kúabólusettur vorið 1896. Þetta skírteini er inn- rammað á vegg sóttvarnalæknis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.